Landshagir - 01.11.2011, Síða 128
Fyrirtæki og velta
LANDSHAGIR 2011 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2011
4
128
4.5 Fyrirtæki og félög eftir atvinnugreinum 2010
Enterprises and organizations by economic activity 2010
2010
Alls#Total 60.945
landbúnaður og skógrækt#Agriculture and forestry 1.044
fiskveiðar#Fishing 1.293
námugröftur og vinnsla hráefna úr jörðu#Mining and quarrying 40
Matvæla- og drykkjarvöruiðnaður#Manufacture of food products and beverages 621
textíl- og fataiðnaður#Manufacture of textiles, wearing apparel and leather 132
framleiðsla á viði, viðarvörum og korki, önnur en húsgagnagerð; framleiðsla á vörum úr hálmi og fléttuefnum#
Manufacture of wood and of products of wood and cork, except furniture; manuf. of articles of straw and plaiting materials 156
framleiðsla á pappír, pappírsvöru og fjölföldun upptekins efnis#
Manufacture of paper and paper products, printing and reproduction of recorded media 156
framleiðsla á koksi og hreinsuðum olíuvörum#Manufacture of coke and refined petroleum products 4
framleiðsla á efnum, efnavörum, lyfjum og efnum til lyfjagerðar#
Manufacture of chemicals, chemical products and basic pharmaceutical products and pharmaceutical preparations 72
framleiðsla á gúmmí- og plastvörum#Manufacture of rubber and plastic products 57
framleiðsla á vörum úr málmlausum steinefnum#Manufacture of other non-metallic mineral products 96
framleiðsla málma#Manufacture of basic metals 25
framleiðsla á málmvörum, að undanskildum vélum og búnaði#
Manufacture of fabricated metal products, except machinery and equipment 354
framleiðsla á tölvu-, rafeinda-, rafbúnaði og öðrum ótöldum vélum og tækjum#
Manufature of computer, electronic and optical products, machinery and equipment n.e.c. 137
framleiðsla á vélknúnum ökutækjum, tengivögnum og öðrum farartækjum#
Manufacture of motor vehicles, trailers and semi-trailers and other transport equipment 40
framleiðsla á húsgögnum og innréttingum og önnur framleiðsla ót.a.s.#Manufacture of furniture and other manufacturing 243
viðgerðir og uppsetning vélbúnaðar og tækja#Repair and installation of machinery and equipment 163
Rafmagns-, gas- og hitaveitur#Electricity, gas, steam and air conditioning supply 132
vatnsveita, fráveita, meðhöndlun úrgangs og afmengun#
Water supply; sewerage, waste management and remediation activities 102
Byggingarstarfsemi og mannvirkjagerð#Construction 4.369
Sala, viðgerðir og viðhald á vélknúnum ökutækjum og tengivögnum#
Wholesale and retail trade and repair of motor vehicles and motorcycles 803
Heildverslun, að undanskildum vélknúnum ökutækjum#Wholesale trade, except of motor vehicles and motorcycles 2.516
Smásöluverslun, að undanskildum vélknúnum ökutækjum#Retail trade, except of motor vehicles and motorcycles 2.176
flutningar og geymsla#Transportation and storage 1.035
Rekstur gististaða og veitingarekstur#Accommodation and food service activities 1.386
Upplýsingar og fjarskipti#Information and communication 2.146
fjármála- og vátryggingastarfsemi#Financial and insurance activities 3.563
fasteignaviðskipti#Real estate activities 5.454
Sérfræðileg, vísindaleg og tæknileg starfsemi#Professional, scientific and technical activities 3.851
leigustarfsemi og ýmis sérhæfð þjónusta#Adminstrative and support service activities 1.462
opinber stjórnsýsla og varnarmál; almannatryggingar#Public administration and defence; compulsory social security 784
fræðslustarfsemi#Education 974
Heilbrigðis- og félagsþjónusta#Human health and social work activities 1.647
Menningar-, íþrótta- og tómstundastarfsemi#Arts, entertainment and recreation 2.933
félagasamtök og önnur þjónustustarfsemi#Other service activities 19.536
Starfsemi stofnana og samtaka með úrlendisrétt#Activites of extraterritorial organisations and bodies 1.443
@ Skráð fyrirtæki og félög samkvæmt fyrirtækjaskrá ríkisskattstjóra. ekki eru talin með fjölmörg fyrirtæki skráð á kennitölu eigenda. Miðað er við íslenska
atvinnugreinaflokkun (íSat2008).#Registered enterprises and organisations according to the official enterprise register of the Internal Revenue Directorate.
Enterprises registered at the owners ID-number are not included. Economic activity is classified in accordance with the Icelandic version of NACE Rev. 2.
// www.hagstofa.is/fyrirtaekiogvelta#www.statice.is/enterprisesandturnover