Landshagir - 01.11.2011, Blaðsíða 208
Upplýsingatækni
LANDSHAGIR 2011 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2011
11
208
11.6 Vöru- og þjónustukaup einstaklinga um netið 2008–2011
Goods/services purchased over the Internet by individuals 2008–2011
Hlutfall þeirra sem keyptu um netið
Percent of individuals buying on the Internet 2008 2009 2010 2011
Matvæli, hreinlætisvörur#Food, groceries 6 8 10 9
Hlutir til heimilis, ekki raftæki#Household goods, excluding electronic equipment 24 27 24 17
lyf#Medicine … 2 4 7
tónlist, kvikmyndir#Music, films etc. 35 38 30 31
Bækur, tímarit, fjarkennsluefni#Books, magazines, e-learning material 44 46 43 42
föt, skór, íþróttavörur#Clothes, sport goods 28 29 34 41
Hugbúnaður, tölvuleikir#Computer software 26 34 35 34
vélbúnaður fyrir tölvur, prentarar#Computer hardware 8 9 9 10
Raftæki, myndavélar#Electronic equipment, cameras 15 16 12 16
Hlutabréf, tryggingar#Shares, insurances 16 14 7 10
farmiðar, gisting o.fl. ferðatengt#Travel, accommodation etc. 81 68 58 47
Gistingar á ferðalögum#Accommodation on travels … … 41 41
aðgöngumiðar á viðburði#Tickets for events 56 57 68 45
Happdrætti, veðmál, lottó#Lotteries, bettings 17 22 21 34
fjarskiptaþjónusta, t.d. áskrift að sjónvarpi eða síma#Telecommunication services … 47 50 55
kennsluefni á rafrænu formi#Online educational material … … 19 20
annað#Other goods/services 8 9 7 6
@ viðmiðunartími er tólf mánuðir fyrir framkvæmd rannsóknar.#Reference time is twelve months prior to each survey.
// www.hagstofa.is/upplysingataekni#www.statice.is/it
11.7 Rafræn samskipti einstaklinga 2011
Online communication among individuals 2011
Hlutfall netnotenda alls karlar konur
Percent of internet users Total Males Females
Átt símtöl eða fjarfundi#Telephoned over the internet or made video calls 46,9 48,1 45,7
notað samskiptasíður, eins og facebook eða twitter#
Used networking sites, such as Facebook or Twitter 75,6 67,4 84,2
tekið þátt í atvinnutengdum netsamfélögum#Participated in professional networks 7,1 8,6 5,6
lesið/skrifað skoðanir um samfélagsmálefni#
Read/posted opinions on civic or political issues 41,8 45,9 37,6
Áhrif á samfélagslega eða pólitíska umræðu með undirskriftalistum eða netkosningu#
Read/posted opinions on civic or political issues 33,3 34,4 32,2
@ viðmiðunartími er þrír mánuðir fyrir framkvæmd rannsóknar.#Reference time is three months prior to the survey.
// www.hagstofa.is/upplysingataekni#www.statice.is/it