Landshagir - 01.11.2011, Page 360
Skólamál
LANDSHAGIR 2011 STATISTICAL YEARBOOK OF ICELAND 2011
19
360
Statistics Iceland collects annual data on
students, staff and school operation in
preprimary schools, compulsory schools,
upper secondary schools, colleges and
universities. In most cases the data are
collected directly from the schools.
In 1997 Statistics Iceland began a data
collection on preprimary schools and
compulsory schools. Statistics on upper
secondary and tertiary level are avail
able from 1975 and since 1995 data have
also been gathered on graduates in upper
secondary and tertiary level education. In
1998 the collection of data on the person
nel and operation of upper secondary
schools, colleges and universities was
started.
More graduates than ever before from the
upper secondary level
A total of 5,795 students graduated from
the upper secondary level of education
with 6,515 graduations during the school
year 2009–2010. This is an increase of 110
graduates from the previous year, or by
1.9%. Never before have more students
graduated from the upper secondary level
in Iceland in one school year since Statis
tics Iceland started its data collection in
1995.
Never before have more students graduated
from the tertiary level of education
There were 4,085 graduates with 4,107
graduations at the tertiary level of
einstaklingur án réttinda vann við kennslu
í grunnskólum landsins. Hæst er hlutfall
réttindakennara á landinu á höfuðborgar
svæðinu, þar sem um 96% kennara hafa
kennsluréttindi. Aðeins á Austurlandi
(79,6%) og Vestfjörðum (81,3%) eru minna
en 87% kennara með kennsluréttindi, en
utan höfuðborgarsvæðisins hefur hlutfall
kennara með kennsluréttindi aukist hratt
síðustu ár.
Börn í leikskólum hafa aldrei verið fleiri
Í desember 2010 sótti 18.961 barn leik
skóla á Íslandi og hafa þau aldrei verið
fleiri. Leikskólabörnum hefur fjölgað um
245 frá desember 2009, um 1,3%. Þrátt fyrir
þessa fjölgun hefur hlutfall barna á aldrin
um eins til fimm ára sem sækja leikskóla
lækkað lítillega, úr 83% fyrir ári í 82% í
desember 2010. Þá má greina breytingar á
viðverutíma barna. Milli áranna 2009 og
2010 fækkaði um tæplega 1.100 börn sem
dveljast í leikskólanum níu klukkustundir
eða lengur á dag en á sama tíma fjölg
aði börnum sem dveljast í leikskóla átta
klukkustundir á dag um tæplega 1.400.
Háskólamenntuðum hefur fjölgað
nokkuð frá árinu 2003
Árið 2010 hafa 53 þúsund manns á aldrin
um 25–64 ára lokið háskólanámi, eða um
þriðjungur íbúa á Íslandi á sama aldurs
bili. Háskólamenntuðum hefur fjölgað
nokkuð frá árinu 2003, en þá voru þeir 27%
íbúa. Um 38% íbúa hafa lokið starfs og
framhalds menntun, þ.e. námi á framhalds
skólastigi sem er a.m.k. tvö ár eða námi
á viðbótarstigi, alls tæplega 62 þúsund
manns. Þeir sem eingöngu hafa lokið
styttra námi, þ.e. grunnmenntun, eru
tæplega 48 þúsund. Það eru 29% íbúa og
hefur fækkað úr 34% árið 2003.