Auglýsingablað Austurlands - 01.01.1908, Síða 4

Auglýsingablað Austurlands - 01.01.1908, Síða 4
m ö m Verzl u n konsúls St. Th. Jónssonar á SEYÐISFIRÐI er nú flutt í hið nýja tvílyfta verzlunarhús hinu megin við göt- una, og er aðalverzluninni skift í 3 deildir, vefnaðarvörudeild, járnvörudeild og matvörudeild. — Verzlunin stækkar árlega meir en nokkur önnur verzlun á Austurlandi og heldur dyggilega áfram að vera ódýrasta verzlun á Seyðisfirði og þá að sjálfsögðu Iíka á öllu Austurlandi. Allar vörur eru valdar við hvers manns hæfi og seldar svo ðdýrt sem nokkur tiltök eru. Umsetningin stór, svo lítið þarf að þénast á hverri krónu — og samkeppni hinna smáu verzlani því alveg ómöguleg. s <í' Heiðruðu viðskiftavinir út um land alt! [► Ef ykkur vantar byggingarefni, þá komið til St. Th. Jóns- sonar. Timbur, takjárn, pappa, sement, kalk og leir, asfalt, málning, olíu og lakk, skrár, lamir og rúðugler, bæði þykkt og þunnt, saum af öllum tegendum, og yfir höfuð allt sem þarf til þess að byggja fallegt hús handa sjálfum sér og öðrum hefir hann. Allir mótorbáta-útgjerðarmenn vita, *að allt sem að sjávar- útveg lítur, er bezt að kaupa hjá St. Th. Jónssyni. Steinolía, strengjatau, brauð (Kex). Mótorcylinderólía og fl. og fl. ávalt af beztu tegund. Á öllum vörum til heimilis hefur reynslan sýnt og sannað að hvergi hafa kaupin orðið jafn góð að gæðum og verðlagi. Styðjið verzlun St. Th. Jónssonar með því að halda áfram að skifta við hana. Hún er alinnlend og hugsar jafnt um hag skiftavinanna og sinn eigin. Virðingarfyllst íH Ábyrgðarmaður: BJÖRN JÓNSSON. PRENTSMIÐJA AUSTURLANDS. Prentari: AXEL STRÖM.

x

Auglýsingablað Austurlands

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Auglýsingablað Austurlands
https://timarit.is/publication/1281

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.