Póstblaðið - 01.06.1916, Blaðsíða 6

Póstblaðið - 01.06.1916, Blaðsíða 6
pósímeistara Á aðfangadag jóla og gamlársdag verða póstbréfakassarnir tæmdir í síðasta sinn kl. 12 á hádegi. Þau bréf, sem sett eru i póstbiéfa- kassana eða afhent í póststofuna eftir þann tíma, verða ekki borin út um bæinn fyr en daginn eftir. Til þess að greiða fyrir bréfaburði um jólin, eru menn beðnir að setja jólabréf sin í póst á Þoláksmessudag, og skrifa á þau i efra hornið vinstra megin, Jólakvöld. Þau verða þá borin út kl. 6 á aðfanga- dagskvöldið. Reykjavík, 20. desembar 1916. S. Ærism.

x

Póstblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Póstblaðið
https://timarit.is/publication/1288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.