Kosningablaðið - 26.10.1911, Side 1

Kosningablaðið - 26.10.1911, Side 1
ÍlAHDsbckkja.:;: *A'i ÍSLANDS Atkvæðið mitt — skiftir nokkru hvar það lendir? Já, á þinu eina atkvæði geta oltið forlög þessa lands á ókomnum öldum. Abyrgðin liggur á þér, sem hverjum öðrum. Eins atkvæðis munur i einu kjördæmi landsins getur ráðið úrslitum um það, hvort fyrir ess liggur i framtið: alger innlimun eða fullkomið sjilfstttði. Æðstu embattishöfðingjar og ðbreyttir alþýðumenn eru jafnir við kjörborðið. Þess eins er þá að minnast, að vera sannur og trúr íslendingur. Hér er um tvent að tefla: 1. Jslenzka stefnu i öllum málum; 2. Danska stejnu í öllum málum. 1. Gagngerða viðleitni til að ná jull- um og óskertum ríkisréttindum til hatida íslandi; 2. Orjújanlega innlimun Jslands í danska rikið. Hér er um að velja tvenna fram bjóðendur til þings: 1. Sannreynda, trúa Islendinga; 2. Danska Islendinga. Hverjum ber að fylgja ? Hvað felst i atkvæðagreiðslunni um þá? Atkvæði með Lárusi H. Bjarna- son, Halldóri Daníehsyni og Jóni Jóns- syni er jákvæði við þvi, að löggjöf vor verði í öllum greinum blönduð ákvæðum um íhlutunarrétt Dana og ' nsk yfirráð, ítök og hlunnindi hér a ' idi. tkvdi með dr. Jóni Þorkelssyni og Magnúsi Blöndahl. er sama sem gagngert afnám allra innlimunar-ákvæða úr löggjöf vorri á öllum svæðum. Atkvæði með L. H. B., H. D. og /. /. er sama sem beint afsal lands- réttinda vorra — þeirra mikilsverðu réttinda, sem aldrei hafa áður verið seld i hendur öðru ríki. Atkvaði með dr. J. Þ. og M. Bl. er trygging þess, að réttindi þjóðar vorrar verði ekki fyrir borð borin, ekki í neinu skert eða af hendi látin, heldur í hvívetna aukin og efld, og að vér fáum að njóta þeirra óskertra og tálmunarlaust. Atkvæði með L. H. B., H. D. og /. /. er samsinning algerðrar og órjúfanlegrar innlimunar íslands i »hið safnaða danska ríki« —’ samkvæmt trúarjátning þeirra: »Uppkastinuc. Atkvaði með dr. J. Þ. og M. Bl. er mótmæli gegn hvers konar inn- limun og styrkur þess, að vér náum að verða frjáls þjóð í frjálsu landi —: sjálfstætt ríki. Atkvæði með L. H. B., H. D. og /. /. er samsinning um gildi stöðu- laganna dönsku hér á landi. Atkvttði með dr. J. Þ. og M. Bl. er sama sem bein og eindregin mót- mæli gegn gildi þessara illa þokkuðu, valdboðnu laga. Atkvæði með L. H. B., H. D. og /. /. er jáyrði við þvi, að vér gefum Dönum fiskimið vor — landhelgis- svæðið með ströndum fram, en greið- um þeim þó árlega stórfé fyrir slæ- lega og alls-ónóga landhelgisvörn. Atkvttði með dr. J. Þ. og M. Bl. er skýlaus neitun þess, að Danir eigi nokkurn rétt á landhelgi vorri annan en þann, er vér veitum þeim, og þeim beri engin þóknun fyrir landhelgis- vörnina önnur en afnotaréttur land- helginnar, meðan vér leyfum að þeir njóti hans. Atkvæði með L. H. B., H. D. og /. /. er löghelgun danska fánans hér á landi. Rvík, 23» oktáber 1011, Atkvaði með dr. J. Þ. og M. Bl. er trygging þess, að vér fáum lög- leiddan islenzkan Jána. Atkvæði með L. h. B., H. D. og /. /. er ónýting þess, að vér höfum talsmann hjá nágrannaþjóðunum (við- skiftaráðunaut) til að leita hagfeldari viðskifta oss til handa og halda uppi rétti vorum og málstað í hvívetna — eða að öðrum kosti sé sá starfi falinn beinhörðum innlimunarpostula, er fari land úr landi og flytji þá kenning fyrir öllum heimi, að vér íslendingar eigum engiti landsréttindi — þau séu löngu glötuð og gleymd, vér þegar innlimaðir í Danmörku og að það sé oss lífsskilyrði, að vera það áfram. Atkvæði með dr. J. Þ. og M. Bl. er jákvæði við þvi, að vér eigum að halda uppi þessu þjóðar-nauðsynjastarfi og fela það þeim manni, sem hefir vilja og einurð til að tala máli voru hvar og hve ncer setn er, efla rétta þekkingu á högum vorum, andlegum og efnalegum, og afla sjálfstæði voru vina og talsmanna út um allan heim. Atkvæði með L. H. B., H. D. og /. /. er rígskorðun og reyring við- skifta vorra og samgangna við Dan- mörk. Atkvæði með dr. J. Þ. og M. Bl. er umleitun til hagfeldari viðskifta og samgangna hvar setn er, hvort heldur hjá Dönum eða öðrum þjóðum. Atkvæði með L. H. B., H. D. og /. /. er samsinning þingræðisbrotsins al- ræmda, þess er Kr. Jónsson framdi á síðasta þingi með tilstyrk heimanstjórn- ar-manna. Það er ónýting og afnám þingræðis vors í framtíð, og frekleg- asta óvirðing á helgustu þjóðarrétt- inHnm Atkvæði með dr. J. Þ. og M. Bl. er trygging þess, að þingræðisreglan verði rétt við aftur, henni haldið uppi og hún gerð öflug og friðhelg, hvað sem i skerst milli stjórnmálaflokkanna. Atkvæði með L. H. B. er jákvæði við skýlausum stjórnarskrárbrotum þeirrar stjórnar, er hann fylgir að málum — svo sem þvi, er ráðherra svifti ótvíræðu dómsmáli úr hendi dómstólanna og lagði það undir »dómc þess hluta alþingis, er hann vissi sér vilhallan, eða raunar beint undir sjálf- an sig og konungkjörna liðið. Atkvnði með dr. J. Þ. og M. Bl. er skýlaus neitun og mótmæli gegn slíku eindæmis-gjörræði. Atkvæði með L. H. B., H. D. og /. /. er efling stéttarígs og óþolandi mis- réttis í landinu. Atkvttði með dr. J. Þ. og M. Bl. er trygging jafnréttis allra stétta, kvenna sem karla — trygging þess, að réttur hinna lægri stétta — svo sem vinnu- lýís og hjúa — verði hafinn úr margra alda -aiðurlægingu og aukinn sem mest til jafns við svonefndar æðri stéttir, — og tryggitv jajnréttis kvenna og karla. Atkvæði mJ5 L. H. B., H. D. og /. /. er efling »sam;t,yrgðar íslenzkra em- bættishöfðingjac, ikurvalds hennar og hóflausrar einræðis-Q-otnunar yfir um- komulítilli og fátækri dþýðu. Atkvaði með dr. J. Þ. ^ m. Bl. er verndun réttar og hagsm,na alþýðu gegn áleitni og kúgun embætis-höfð- ingja-valdsins. Atkvæði með L. H. B., H. D. ogr /. er glötun þeirra stjórnarfarsumbó^ sem felast í stjórnarskrárbreytingum siðasta þings. Atkvaði með dr. J. Þ. og M. Bl. er trygging þess, að vér fáum þær mikilsverðu umbætur afdráttarlaust. Atkvæði með L. H. B., H. D. og /. /. leiðir til þess, að gera efri deild al- þingis að stórháskalegu afturhaldsafli í þinginu — fyrirfara öllu samræmi milli þingdeildanna og skapa í efri deild slíkt höfðingjavald, er kyrkt geti i hendi sér þjóðarviljann og slegið loku fyrir hvers kon3r framsókn í landinu. Atkvæði með dr. J. Þ. og M. Bl. er trygging og temdun þjóðarinnar gegn þessu voða-iáldi og afleiðingum þess. Atkvæði meí L. H. B., H. D. og /. /. er ekki einungs atkvæði með alóþörf- um bitlingum af landsíé til áður há- launaðra embettismanna, heldur og með sífeldri fjilgun nýrra hálaunaðra embætta med iáum eftirlaunum. Atkvæði mti dr. J. Þ. og M. Bl. er boðorð kjóítnda um það, að hafð- ur sé strangunemill á embætta-stofn- unum og embattalaunum, og ejtirlaun embættismanna ajnumin tneð óllu hið Jyrsta, samkvamt skýlausri, marg- ítrekaðri kröfu þjóðarinnar. Atkvæði mei Guðmundi Finnboga- syni og H. 7). er opinber auglýs, ing stefnuleyss vors og hviklynd- is í löggjafarnálum — auglýsing þess fyrir öllun heimi, að vér viljum rífa niður í daj það sem vér reistum í gær, sem sé áfengis-bannlögin, — auglýsing þess, að það sem fyrir 2-1, árum var sanþykt af stórmiklum meiri hluta þjdðar og þings, það sé nú orðið fásinra og fjarstæða I vor- um augum — áður en Jarið er að reyna lógin!! Atkvaði mei M. Bl. og dr. J. Þ. er trygging þe:s, að eigi hendi oss slík pjóðar-háðmg. Þeir vilja láta bannlögin kona í reynd, vilja láta framfylgja þeim, svo sem þau mæla fyrir — og að þau darnt sig sjálj: hæf eða óhæf. Atkvæði með H. D. er jákvæði við afsali landsrét inda vorra, en í þeirra otaö Kiuíu u.ii Lat.iiaiausan arengis- straum inn i landið, Atkvæði með M. Bl. og dr. J. Þ. er neikvæði kjóseada við slíkri óhæfu. Atkvæði með I. H. B. er samsinn- ing þeirra gegndarlausu æruleysis-sví- virðinga, sem heimanstjórnar-blöðin hafa ausið alsaklausa andstæðitiga sína, til að fá hnekt gengi þeirra og mál- stað — samsiniiing þess, að hér sé upp tekin sú svívirðilega venja og henni beitt, að Ijúga og rægja æru og mannorð af stjórnmálaandstæðing- um og koma jcim sjálfum þann veg á kné, þegar etki er auðið að vinna á málstað þeirrameð heiðarlegum hætti. Atkvæði mel M. Bl. og dr. J. Þ. er maklegur löð-ungur á munn þeirra mannorðs-níðinfa, er slikum óþokka- brögðum beita. Atkvæði með L. H. B. er staðfest- ing og efling fess ójafnaðar og ribb- aldaskapar, er einkennir svo mjög framkomu þess manns, bæði á þingi og utan þings (svo sem í bæjarstjórn Reykjavíkur) — jákvæði við því, að alþingi íslendiuga — dýrmætasta stofnun þjóðariinar — sé gert að gróðrarstíu auðvirðilegasta hégóma- þvættings (sbr. »rannsóknarnefndarc- álit efri deildar í bankamálinu i vetur), strákslegustu illyrða og persónulegra ýfinga, — í stað rækilegrar og ró- legrar meðferðæ á velferðarmálum þjóðarinnar. Atkvnði með M. Bl. og dr. J. Þ. er trygging þess að þingið fái hagað sér svo, sem siðairar þjóðar þingi sam- ir — gæti sóma síns í hvívetna, verji tíma sínum eingjngu til að vinna að góðum úrslitum landsmála, en visi al- gert á bug penónulegum illdeilum ig óþverra-árásutn á einstaka menn ~ slík ósvinna gerð með öllu þing- ræk. Athæði með L. H. B. er jákvæði við þvi, að vér ghtvrii Dónum upp stór- Jé pað, er peir skilda oss (það er .svo miljónum skif'.u, samkvæmt óhrekjan- legum út: ■■ ■r. . ; Jóns Sigurðsson- ar), gefurr t ;■ frá oss, seta sé að vér verj'. /,i að greiða doj.skutn selstðð... .líipinönnum ajagamlar vtrzl- unarskuldir, setn peir telja sig eiga hér útistandandi alt jrá einokunartímum. — Þennan makalausa þjóðar-búhnykk bar Lárus mjög fyrir brjósti í kosninga- baráttunni síðast (sbr. málgagn hans sReykjavíkc 25. júlí 1908), sams kon- ar baráttu og nú er háð, og mun vera jafn-gallharður á honum enn, svo stefnufastur(l) maður sem hann tjáir sig vera. Atkvœði með dr. J. Þ. og M. Bl. er umsvifalaus niðurskurður þessarar fáránlegu endemis-lokleysu. Atkvæði með H. Daníelssyni yfir- dómara leiðir til að spilla áliti og trausti vors æðsta innlenda dómstóls. H. D. er breyskur, eins og vér hinir. Stjórnmálin gera hann heitan undir uggum, ekki síður en aðra. Og þeg- ar hann er búinn að varpa sér út í stjórnmálaeldinn, getur hann ekki né nokkur maður annar vænt þess, að t. d. jafnheitir andstæðingar hans treysti honum til svo óhlutdrægra dóma um þeirra mál, sem ella mætti. Þetta er ekki að efa góðan ‘ vilja hans í þvi efni. En hann ræður ekki frekara en aðrir við þann margreynda sannleik, að hlutdrægni er að jafnaði fyrsti föru- nautur stjórnmálaæsinganna. — Hins vegar er það skýlaus réttur þjóðar- innar, að áliti dómstóla hennar sé ekki teflt í voða — og þá sízr yfir- dómsins. Það eru helg mannréttindi hvers einstaklings, að dómsvaldið, sem á að dæma hann, verðskuldi og njóti óskoraðs trausts og virðingar. Atkvæði með Guðm. Fitnb. og Jóni sagnjr. er atkvæði út i bláinn, stefnu- laust og gagnslaust. Atkvæii'með Magnusi Blöndahl og dr. Jóni Þorkelssyni er trygging þess, að vel og róggsatnlega sé gætt hags- muna pessa kjórdæmis og Jast og einarðlega hdldið um réttindi lands- ins. ■ Af framangreindum ómótmælanleg- um staðreyndum hlýtur hverjum manni að vera það ljóst, hvað er í húfi nú við kosningarnar — um hvað er að tefla. Ollum auðsætt, að enn eru það sömu gömlu keppinautarnir, sem hér heyja einvígi um heiður og rétt- indi íslands — þeir hinir sömu. er það hafa gert undanfarið öldum sam- an: danska stefnan og islenzka stefnan. Mótmslum allir dönsku stefnunni, eins og Jón Sigurðsson gerði. íslenzku stejnunni jylgja peir dr. Jón Þorkelsson og Magnus Blöndahl. Allir góðir kjósendur höfuðstaðar- ins veita islenzku stejnunni að málum þegar til skarar á að skríðs. Á laugardaginn kemur merkja allir sannir íslendingar hér i höfuðstaönum við nöfn þeírra dr. Jóns Þorkelssonar og Magnúsar Blöndahls svo, sem hér er sýnt: 0 Guðmundur Finnbogason 0 Halldór Danielsson 0 Jón Jónsson 0 Jón Þorkelsson 0 Lárus H. Bjarnason 0 Magnús Th. S. Blöndahl O O •f Engan bitling hefir dr. Jón Þorkelsson þegið sér sjálfum til handa á þeim tveim þingum, sem hann hefir nú setið á. Lárus H. Bjarnason brá Jóni Þor- kelssyni á fundinum á sunnudaginn var um það, að hann hefði farið fratn á margar og háar fjárveitingar á þess* um tveim síðustu þingum, og eign- aði J. Þ. jafnt þær uppástungur, sem aðrir þingmenn voru aðalflutningsmenn — jafnvel heimastjórnarmenn — ef Jón að eins hafði léð þeim nafn sitt til þess að geta komið tillögunum löglega að, hvort sem hann hafði bundið sig til að greiða þeim atkvæði eða ekki. En þó svo væri reiknað, sem Lárus H. gerir, þá er reyndin sú, og niðurstaðan af tillögum Jóns á báðum þessum þingum, að hann hefir lagt til að landssjóði væri spöruð útgjöld á milli 50 og 60 þús. krónur. Á þinginu 1909 fekk J. Þ. afstýrt því með einni til- lögu sinni, að landinu var þá hlíft við 68 þús. króna útgjöldum. Kosningaraðferðin. Hvað er að varast. Henni var lýst um daginn allgreini- lega, hinni réttu, lögmæltu kosningar- aðferð. Hér skal því til, frekari áréttingar bent lauslega á, hvað helzt er að var- ast, eftir þar um fenginni reynslu. Til þess að kjörseðill sé óaðfinnan- legur er tvent að varast: 1, að ekki sé hægt að villast á, við hvort nafn af tveimur eða hvert af mörgum þingmannaefnum krossinn á, er kjósandi hefir gert. Hann þarf því að vera dreginn beint innan í hrín^inn við pess manns nafn cða þeirra, er kjósandi vill kosið hafa. 2, að ekki sé neinu ofaukið á seðil- inn, það er auðkenni hann frá öðrum seðlum. Alt þess konar tná skilja svo eða gruna, að það sé af ásettu ráði gert, eftir samkomulagi við mútugjafa o. s. frv.,til þess að kjósandi geti sannað eftir á, að greitt hafi hann atkvæði eins og um var samið. Kjósandi hefir í rautt réttri í 99 dæmum af 100 gert af- brigðin á seðlinum af tómum klaufa- skap eða gáningsleysi. Klauíaskapur- inn kemur venjulegast fram í þvi, að strikið annaðhvort nær út fyrirhring- inn, svona & eða það hefir tvÖfald- ast að hálfu eða öllu leyti, svona: .© Stundum hefir krossinn verið dreg- inn lárétt og lóðrétt, svona: ^ í stað þess hann á að vera á ská, svona: Stundum hefir blýantinn lent óvil- jandi einhversstaðar utan við nafnið og hringinn, alveg aukreitis, og gert þar punkt eða lítið strik. Stundum hefir krossinn allur lent al- veg utan við hringinn og jafnvel verið settur aftan við nafnið, og má nærri geta, að slíkir krossar muni vera metnir ógildir. Það er í stuttu máli harla vanda- litið að hafa kjörseðilinn réttan, svo að hvorki sé hægt á að villast, hvar kjós- andi hafi viljað láta atkvæði sitt lenda né að gruna hann um, að hafa viljað auðkenna seðil sinn frá öðrum í svik- samlegum tilgangi. Verði kjósandi þessa var í tima, þ. e. einhverra þessara annmarka á seðl- unum, fer hann með hann til kjör- stjórnar og fær skifti á honum fyrir nýjan, er hann gengur síðan frá lýta- laust. Hitt er jafnvíst, að gera má það vitlaust, af klaufaskap eða hirðuleysi. Og þurfa kjósendur að setja sér að sneiða hjá því. En gera sig þó ekki feimna eða huglausa að fást við að kjósa. Enda má alt af fá leiðbeining- ar á kjörstaðnum (i kjörherberginu, ekki kjörklefanum), ef nokkur kviknar vafi í huga kjósanda um nokkurt atriði,

x

Kosningablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kosningablaðið
https://timarit.is/publication/1289

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.