Tuttugasta öldin - 20.05.1910, Page 2
XX.ÖLDIN.
20. Old-iis.
Oháö vikublaö.
Útgefendur:
Twentieth Century Put). Co.
Winnipeg,
Man.
Canada.
Kemur út hvern föstudag.
Verö: I Canada $1,00 á ári
fyrirfram borgaö.
Utan Canada $1.50,
liditor & Managcr:
S. B. Benedictsson.
Utanáskrift til blaðsins er:
„20- ÖlcLlrx^
Winnipeg.
BALDUE SVEINSSON
Drengskapur og Banka-
Málið
Unglingsmaöur, að.nafni Bald-
. ur Sveiússon, aðst.ritst. Lögbergs
hefir falliö í “trance” nýlega í
Lögbergi 3. marz og sér þá hinar
ægilegustu ofsjónir og önnur trú-
arleg undur viðvíkjandi Islands
pólitík. Honum hefir sézt yfir
þaö atriöi, aö Lögberg var fyrsta
blaö að hefja ódrengskapar ósóm-
ann gagnvort }>jóö vorri heima og
liannesar fiokknum og tilraunum
hans til aö auka sjálfstæði þjóö-
arinnar. Og um leiö fvrsta blaö
til að kasta skugga á Vestur-ís-
lendinga meö því að hrópa urn
fábjánaskap þeirra, er svo uröu
svo óhepnir aö láta siga sér út í
afskifti af llokkapólitík Islands.
Lögberg átti sinn þátt í að
þagga niður allar inótraddir og
þaö hreint og beint falsaöi fregnir
af fundahöldmn og gekk í suinurn
tilfellum aiveg fram hjá atriöum
er höföu þýöingu í því ináli. Um
þessháttar ódrengskapar brögö
kennurn vér ekki B. S., heldur
aöal ritstjóra blaösins. En ef
B. S. er næmurfyrir drengskapar
atriöum, þá heföi hann átt aö fá
skömm á Lögbergi og öllu því
ódrengskapar-athæfi er hér var
framiö um þær rnundir. Hann
heföi átt aö vera svo vitur aö sjá
að trúbrögö höfðu eigi litla þýö-
ingu í þessum málutn. Honum er
eigi ókunnugt um þaö aö anda-
trúin var notuö til arös Bjarnar-
Skúla pólitík. Og á annaö borö
snekkju þeirrar, reri séra Friðrik
hér, vegna E. Hjörleifssonar. En
á hitt boröiö reri séra Jón Bjarna-
son meö sínu liöi af hluttekningu
fyrir trúuðum Birni og öllu há-
kyrkjulegu. Og þá er kornið til
skila sterkasta afiiö af kyrkju
hálfu. Únítarar, sem eru yfir-
Ieitt sann-frjálslyndir menn, voru
eindregið með frjálsu hliðinni,
utan Jóh. Sólmundsson, (sérvitur
sósíalisti) Fred Swanson, (anda-
trúarmaöur og Einars dvrkari) og
Skafti Brynjólfsson (viltist inn á
þá hlið, aöallega fyrir þá sök aö
hann haföi veriö viö borödans
nokkrum sinnum og hálf um-
vendst til andatrúar, og skoðaöi
þaö þá skvldu sína aö standa á
Einars hliö, ekki er nú sjálfstæöið
srnávaxið). Og þarna er þaö í
hnotuskel, trúin kristna, studdi
Skúla-Björns hreyfinguna, en
frjálslyndiö stóö með Hannesi.
Og þó menn ekki litu svona á
þaö, þá spilaðist samt svona úr
spilunuin hérna megin mestmegn-
is.
Og þaö viljum vér leyfa oss aö
fullvröa, aö frjálslyndir menn
fyrir vestan haf hafa alveg eins
gott vit á aö meta ‘-drengskap'’
í hverjum efnuin sem hann birtist,
eins og kyrkju sokkar, sem þeir
ritstjórar Lögbergs eru báðir.
Þetta er nú bara inngangur.
En svo kemur aö skoöa vitsmuna
hliðina á þessu drengskapar hrópi
B. S.
I öllurn siörnentaöa heiminum
tíökast að draga upp skopmyndir
af ýmsu, bæöi í stjórnmálum og
öðru. Eru pólitískar myndir
stur dum mjög naprar og niöur-
lægjandi. En þar sein prentfrelsi
á sérstaö,er slíkt leyfilegt. Flokk-
arnir gera sitt bezta aö ná sér
niöri á hinum með því að korna
með eins naprar myndir á inóti og
þar viö lendir.
En þessi háösjúki, veiklaði
vesalingur, veröur uppnæmur yfir
þeim ódrengskap aö pólitískar
inyndir skulu birtast á Islenzku,
einkum af því það er um þjóöar
sóman hann Björn og frelsishet-
jurnar sem flaöra upp á pabba
sinn viö “kjötpottinn. ”
Og svo kemur einstaklega stór-
mannleg og mentaleg stæöhrefing
urn ódrengskap Hannesar. A
ekkert atriði er bent því rnáli til
sönnunnar annaö en þaö, aö
Hannes hali eytt rniklu fé, í þarfir
þjóöarinnar,— sem hægt er að
sýna aö fór fyrir eitthvaö nyt-
samt og þarílegt og gaf vellíöan í
landinu og dróg úr útlluttningi.
Annaö hefir hann ekki syngaö.
Svo þó Hannes hafi ekki dregið
þessar myndir, segir B.S., Jrá er
hann samt sekur urn ódrengskap.
Hann hefir framið drengskapar
morö. Og þó Hkr. eöa 20. Oldin
sem hvorugt eru Hannesar blöö,
kæini meö rnynd af “sjálfstæöis”
rnönnum, þá er þaö og skal vera
synd á baki Hannesar. Hvílík
speki og hvílíkur drengskapur!!!
“Þaö skiftir engu hvort H.
Hafsteinn hefir gert mynd þessa
— ” segir B. S. hann skal samt
hafa skömim af henni. Þó hún
hafi veriö gerö í Danmörk aö
bendingu og tilhluturn einhverra
Jrar eöa heirna, þá skal Hannesi
kent um þaö, glæpurinn skal falla
á hann. Þetta er skilt þeirri
hugmynd aö krossfesta gyöings
ræfil fyrir syndir alls heimsins,
eða að hýöa börnin á föstudaginn
langa af því Rómverjar dæmdu
Ivrist til krossfestingar fvrir 2,000
árum. Ef þessi hugsunar fræöi
sver sig þó ekki í ættina, inn í ina
kristnu kyrkju fyrir hverja aö
“trúmaðurinn” og “drengskapar”
postulinn Baldur Sveinsson lánar
krafta sína og helgar líf sitt.
Auöviröilegri og aumari pólitík
helir sjálfsagt aldrei sézt en þessi.
Og Jraö er makleg hefnd aö þessi
heimska skvldi birtast í sama
blaöi og hóf ódrengskapar hrópiö
á móti sjálfstæöi og ■ réttarbót
fósturjaröarinnar.
Þessi saklausi sauður er svo
áfratn um að komast inn í aö fjasa
um Islands pólitík, aö hann býr
sér til ástæöu meö þessari mynda
speki, því í sömu andránni haug-
ar hann út ýmsurn pólitískum
atriöum og dansar meö þau utan
um dregskapinn.
Eitt af hans ósvífna bulli er sú
staöhæfing að Hannes hafi þýtt
rangt Millilanda Frumvarpið.
En sú staðhæfing. Jafnvel Jón
Agúst heföi veigraö sér viö að
staöhæfa slíka fjarstæöu. E11
Jraö mun hafa staöiö í “Isafold”,
vel aö merkja og verið tekiö upp
í “Ingólf.” Þar kemur þaö.
Þeir sem hafa fylgst meö þess-
um rnálum geta undrast barna-
skap þennan og apahátt.
Sú kemur tíö aö Jijóöin heirna,
lærir að meta verk Skúla-Björns
og Hannesar á réttari vog enB.S.
Sagan á eftir aö dæma í því máli.
Og sá tírni mun ekki langt undan
aö Björn fær maklega viöurkénn-
iugu fyrir verksín, og þeir er hon-
um hafa fastast fylgt munu rífa hár
sitt og ausa sig ösku. Þetta er hvort
sem er svo aödáanlegir öskudaga
viöburöir og þess vegna eígi furða
þó mikiö beri á öskupokum.
Lengi lifi Lögberg með sína tvo!
En nú væri garnan aö mæta
Jressum ódrengskapar öskupoka
meö fáeinar athugasemdir um
þetta bankarnál. Hann er hvort
sern er svo áfrarn um að ræöa
íslands pólitík, svo 20. Öldin
ætlar aö viröa hann Jaess aö ræöa
viö hann um hríö banka málið.
FRÆGÐ
ARTHUK GUITERMAN
(ÚR ENSKU)
“Mikli kóngur” mælti skáldiö,
rneöan sína herti strengi,
,,nafn Jritt mun fyrirmína söngva
í minnum veröa æ svo lengi.
“Veslings flóniö,—voöa lýgi,”
vísir hár þá röddu brýnir,
“fyrir inína frægö og hreysti
fá aö lifa söngvar Joínir. ”
En urn frægð á meröan möttust
mækir bitur og Ziþer kátur
á þá Tírni stoltur starði
og stóran rak upp skellihlátur.
X. />. Hcncdictsson.
JIIVIMY’S HOTEL
McDermot Ave. East.
Winnipeg.
1 .
Jas. Thorpe
eigandi,
$1.25 til 1.50 yfir daginn.
Gott ,,bar“ og reykingastofa
í byggingunni.
Þér til heilsubótar
DREKK
REDWOOD LAOER.
Hreinn drykkur, bruggaður ein-
ungis af bygg-malti og hopsa.
E. L. Drewry,
mf£.
XVMNIPEG.
BARBER SHOP
677 SARGENT AVE.
Skegg rakað og hár klipt eftir
nýjustu reglum.
Allar sortir af reyktóbaki og
vindlutn til sölu.
Utnboð fyrir beztu tegundir af
Skegghnífum
og alt sem ti! skeggraksturs heyrir.
Þórarinn Jónsson,
eigandi.
f ^
Sig. Jul. Joliannesson,
B. A., M. D.
MEÐALA OG SKURÐA LÆKNIR.
Leslie, Sask.
[Fairland P. O.]
Tekur móti sjúkdómslýsingum,
gefur ráö og sendir meöul.
Kvennsjúkdómum og lungna-
tæringu sérsíakur gaumur
gefinn.
V J
Bf==
w.mufu
Landmœlingamaður
fy rir
Manitoba.
212 Nclntyre Block,
Winnipeg.
Phone 4092.
G:
JJ