Tuttugasta öldin - 01.07.1910, Page 2

Tuttugasta öldin - 01.07.1910, Page 2
/ % 2 XX. ÖLDIN, 20- Öld.3.3TL Óháð vikublaö. Útgefendur: Twentietii Century Put). Co. Winnipeg, Man. Canada. Kemur út hvern föstudag. Verð: í Canada $1,00 á ári fyrirfram borgaö. Utan Canada $1.50, Editor & Manager: S. B. Benedictsson. Utanáskrift til blaðsins er: „20. Öld.IrL“ Winnipeg. BANKAMÁLIÐ. A síðasta þingi útnefndi B. Jónsson ráðh. nefnd til að rann- saka ástand Landsbankans og hefir sú nefnd lokið starfi sínu og gefiö út í hæklingi álit sitt. L indsbankarannsóknar- nefnd- arskýrslan bsr harða o' þunga sök. á banka nefndina eru þær he scu þessar: 1. Llnað úr varasjáð gagnstætt lögum. 2,Bakað bank- anumfjártjón ernemi 40t>.oookr. 3. Látið viðgangast áruin siman aá bankar. tilfæri mörgum þús. meiri víxla og ávísana eign en verið het'ir til. 4. Sjálfskulda ábyrðarlán ólöglega veitt. 5.Keypt víxla ólöglega. 6. Bókfærsla í ólagi og margt fleira. Svo er einnig komið á prent ,, Athugasemdir og andsvör“ írá b. nefndinni. Ivastar hún talsverðu ljósi á þetta mál eins og alt sem gerir níanni mögulegt að skoða inálið frá báðum hliðurn. Þeir, höf. hrekja allra helztu ásakanirnar .nsð góðuin rökum og sýna fram á að þeir séu beittir persónulegum árásum ogofsóknum af hálfu þessarar nefndar þ.e.a.s, þeirrase.n eftir voru í htn d. Tveir gengu úr henni í sept. síöastl. Níu mánuði rúina var nefnd- in aö vinna starf sitt og það kost- ar landið um 70O0 kr. Og svo hvað? Þagar verkið er unnið eru engar verulegar sakir að finna, eng- in lagabrot eða óráðvar.dlegmeð- ferð fjár, hagur bankans í góðu lagi og varasjóður aukist. Rann- sóknar-nefndin segir að bankinn hafi tapað 400.000 kr. en byggir það aðeins á sínum eiginspádóm. Hún gizkar á að svo og svo margir menn verði eignarlausir og ekk1 geti borgað skuldir sínar. Og eftir þeim dómi reiknast henni til með tapið. Og þetta sýnist vera stærsta sökin. Áður en skýrslan var birt komu í Isafold ásakanir á bankanefndina, þar á meðal það að hún hefði ekki látið gera upp sparisjóðinn í 8—9 ár. Þetta var símað til útlanda að tilhlutun E. H. Þetta reyndist lýgi síðar. Og meira að segja stóð aldrei í skýrslu rannsóknar-nefndarinnar heldur var því logið af Björns nánustu. Nefndin kemst svo að orði að varasjóður hafi ekki verið gerður upp í 8—9 ár svo að hafi staðið heiina við bækur bankans. Nú var látið í veðri vaka að hér væri um stóran halla að ræða, ef til vill um voðalegan fjárdrátt. I sparisjóði er árlega miljón og hallinn nam 48 kr. Kom sá halli af því að brot úr eyri eru ýmist gerð að heilum eyri eða slept eftir ástæðum. Er þessi voði þá útskýrður sem Isafold gerði úr svo stórt númer. Bankastjórarnir kvarta und- an því að orð sín hafi verið rangt bókuð og stundum eru þeim gerð upp svör er þeir aldrei hafatalað. Var það ástæðan fyrir að þeir neituöu ranns.nefndinni að skrifa undir bókun þeirra. Bankastjórnin sýnir fram á að lög bankans heimili frainkvæmd- arstjóra fult vald ti! að veita lán og kaupa víxla án íhlutunar gæzlustjóranna. Virðast þeir ganga ótvíræðilega frá því atriði. Ein sakargiftin er sú að starfs- menn bankans hafi keypt víxla, sem sá ólöglegt. En rannsóknar-_ nefndin dró þessa ályktun sína af því að þeir fundu 240 siná víxla er eingiri skrifleg útgalda- skipun fylgdi frá framkv. stjóra, Þarna héldu þair að þeir hefðu fundið lagabrot. En bankanefnd- in sýnir fram á að engin laga- fyrirmæli eða reglugjörð sé til íyrir því hvernig víxil skuli kaupa. En af því framkv. st. hafði haft það fyrir reglu að senda skrifaðan miða ineð víxlinurn til gjaldlk. þá hélt rannsn. að þetta væri ’ögskylda. En framkvst. hefir fulla heimild til að gefa munnlega eða skriflega skipun eftir vild og sama regla tíökast í Islandsbanka. Þar er þeirri stoð kipt undan gamla Birni. En þetta var aðal- lega sökin sem orsakaði afsetning- una því rannsn. sendi stjórninni þessa uppgötvun sína í sérstöku bréfi 16. nóv. en þá var eingin skýrsla koinin út. En 22. nóv. sl. setti ráðherra nefndina af. Er það víst að hann beið ekki eftir aðal skýrslu nefndarinnar, sem ekki kom fyr en í enda janúar, i9io.Nefndin varskipuð 26. apríl 1909. (Fhr.) Eitt kvöld í Norðurkyrkju. 22. júní, 1910, Stór, falleg, gotnesk stein- bygging blasti við á horninu á Bannatyne og Nena. Eg gekk inn sá að alt var fult niðri og var í vafa um hvort ég ætti að leggja það á mig í hitanum að standa á meðan á skemtun stæði, eða fara út. I því kom úngur maður og sagði mér að upp á lofti væri sæti. Ég fér upp á loftið og settist, Ég fór að horfa í kringum mig og þótti alt fallegt sem ég sá nema ljósahjálmarnir. Mér var star- sýnt á orgelið og söngflokkinn, sem þá var að syngja. Mér fanst söngurinn ljómandi ogorgelið fyr- irtak. Ég hugsaði með mér að sæll væri sá sem gæti skoðana vegna tilheyrt þessari kyrkju. Ég öfundaði. Nú varð hlé. Svokom dr, Brand- son og flutti stutta ræðu á ensku, fallega, sanngjarna og viðfeldna eins og alt er ég hefi heyrt af haus munni. Ég hefi jafnan verið hrif- inn af þeim manni. Þökk fyrir ræðuna, hugsaði ég. Næst kom Mrs. S. K. Hall, hún söng solo, Himnesk rödd! fögur kona! hugs- aði ég. Mér leið ve). Þá kom dr. Jón Bjarnason, því nú er gamli maðurinn orðinn doktor, mun það gleðja öldunginn, sú viðurkenning þó ég fyrir mitt leyti sjái ei púðr- ið í því. Hann talaði uin Island, Öræfajökul, Skeiðarársand og Lónagnúp. Þetta var reyndar ekkert sérlega uppbyggileg ræða en hún var ljómandi vel orðuð og flutt og svo hæfilega kjarnorð og stutt. Svo kom Orgel solo. Org- elið að tarna, hamingja mín! hví- líkt hljóðfæri! - Og þessi Hall! í íslenzkum sal hafði ég aldrei heyrt annað eins. Hvflík fegurð! hví- lík dýrð! Ó hvað mig lángaði aftur til að vera orðinn lúterskur! Og þá hugsaði ég til kyrkjunnar minnar á horni Sherbrooke og Sargent. Ó að Únitarar ættu annað eins orgel og annan eins organista! Og mér leið illa mitt í sælunni, ég þjáðist af öfundssýki. Ég reyndi að hugga mig við þaö að viö ættum fegurra hugarsvið og stærri andlegri sjóndeildarhring þar suöur frá. Ég reyndi að hugga mig við það, ég reyndi, reyndi. Fleira var þar áheyri- legt og fagurt, ég þjáðist af hita, fór út í kvöldkulið í þungum hugs- unum. Góða nótt. —S, B, Gunnsteinn Eyolfsson. (Minning,) Hnýpir nú hljóð harpa grepps, sönglist og óði sárt nú blæðir, Hefir Vesturheims vonar stjarna á bláhveli Urðar brautu hafið, Hnýpin situr þjóð og harmar ungan framfara son, svo forlög renna. Vitum nú eigi vér hvort muni skarð það aftur um eilífð fylt. Forlaga norn! hví fári blanda sögubrot fátækrar fámennrar þjóðar, Hví svo að kippa kvisti fríðum fyr en öll er æfi upp af rótum. Æðrumst ei, vinir þó öldur tímans moli skarð í mannlífs strendur. Skiljum að eigi má sköpum renna, því skaparún Urður Skuld ristir. Ei skal þjer ámæla íslenska þjóö! En hvaða liðveizlu listamönnum veitirðu þínum? Ég voga að spyrja, vel þótt viti Vænna mætti það. S. B. JIMMY’S HOTEL McDermot Ave. East. Winnipeg. Jas. Thorpe eigandi, $1.25 til 1.50 yfir daginn. Gott ,,bar“ og reykingastofa byggingunni. Þér til heilsubótar DREKK REDWOOD LAGER. Hreinn drykkur, bruggaður ein- ungis af bygg-malti og hopsa. E. L. Drewry, mf£. WIAAIPEG. / / /

x

Tuttugasta öldin

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tuttugasta öldin
https://timarit.is/publication/1290

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.