Tuttugasta öldin - 03.12.1910, Blaðsíða 1

Tuttugasta öldin - 03.12.1910, Blaðsíða 1
=ö QÐ WALL PLA8TER Með því nð vanja sig A að nota ,,EMPIRE“ tegrundir af h'aid wall og Wood Fibre Plaster, er inaður vissað fá Leztu afieiðingar. Vér búum til: ,,Einp:re“ Wood Eibre Plaster ,,Empire“ Cement Wall ,,Einpire“ Finish “ ,,Gold Pust“ Finish “ „Gilt Edg-e" Plaster of Paris ojr allar Gypsura vörutegundir. Eiguin vér að senda vður bækling vorn? Manitoba Gypsnm Co. Ltd. Skrifstofur og milnur í WINNIPEG - MAN. OMAR KHAYYAM Þýðing eftir S. B. Benerlictson Ei skuldar mál fær skiliö nokkur hér, aö skránni þeirri ei nokkur lykill er, þeir ræöa um oss á bak viö töfra tjald, en tjaldinu eitt sinn Ivft, — hvar erum vér ? Mig óvinirnir ætla heimspeking i ííltaf getur boriÖ um hvað ég svng. Ég veit ei neina ögn um hvaö ég er, en ætla mig á jörðu frávilling ? Af öllu ég iörast vildi’ en víni, aldrei, ég vildi öllu gleyma, en víni aldrei. Svo Mohammeds ef mín skal verða trú, Magíans víni neita ég—nei, aldrei. Kondu meö glasiö góöi, lát mig ná því, þaö gleðilyf og sælu. lát mig ná því, þaö sæiuband sein heillar helsis til, heimska og vitra jafnj;—ó lát mig ná því. AFLSTÖÐiN verður að fullgerast Greiðið atkvæði með W. I. COCKBÐRN Fyrir Board of Control 1911 Hver vill trúa að hann er öss steypa vann hugsi að rífa niður bykar þann. O, þau fögru höfuö, hendur, brjóst heilög ástin aðeins skapa kann. Dularblæju bakvið enginn sér, bústaður vor jarönest hugsun er. Ó, hvað það er einnig flókiö mál, alt er leyndardómur, virðist inér. Fyrst heimur bæði brýtur mig og þig, er berst að hann er ei fyrir þig eða mig. En meðan glasið milli okkar er, er vor guð að láta tefja sig. Himinn og víti ! Ég hvorugs verður er, herrann veit af hverju ég var ger. En vantrúaður eins Og prestur eg eigna og vonalaus til grafar fer. Þessi brúsi þekti sorg sem ég, hann þekti líka fegurð, eins Og ég, því handfangið á hliðinni er þú sér, oft hefir mitti spannað, líkt og ég. Fyrst voru rituð forlög vor á blað með fjaðra penna—eins og drottinn kvað. Og eittsinn skráð, ei orði myndi breytt, og engu skeytt, hve sárt hin vesli bað. Ástríður þínar, maður marga stund í mörgum greinum líkjast stofu hund. Með refsins slægð, og hérans heigulskap eða hýenunnar grimd, þær vakna af blund. Hve fögur á lækjarbakka blómin smá sem blíðrar meyjar vörum sprottin frá. Ei troð þau fótum, fagurt andlit fyr, nú fegurð rósarinnar skín þeim á. CONTROLLER A. A. McArthur SŒKIR FYRIR BOARD OF CONTROL 1911 Hefir verið kaupmaður í Win- nipeg í 27 ár, í borgarráðinu 5 ár. Vill hafa gnægð af linu vatni. Fullkomið skurða kerfi. Trúverðuga bæjarstjórn. Hafir áunnið sér góðan orðstýr með framkomu sinni. Greiðið atkvæði með A. W. PUTTEE fyrir BOARD OFCONTROL 1911

x

Tuttugasta öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tuttugasta öldin
https://timarit.is/publication/1290

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.