Tuttugasta öldin - 03.12.1910, Blaðsíða 4

Tuttugasta öldin - 03.12.1910, Blaðsíða 4
4 XX. ÖLDIN r . ■Wlnnipog'. I * Þann 25. f. m. hafði bvenfrkv. ,,Sigurvon“ á Gimli almenna út- breiöslusamkomu. Var hún fjöl- menn og allgóð. Þorbjörg Sig- uröson stýrði samkomunni. Að- al ræðumenn voru F>. L. Bald- winson, Jóhann Bjarnason prestur og Albert Kristjánsson, prestur. Fegursta stykkið sem flutt var af frumsömdu var flutt af Guðnýju Jónasson, Ólafía Johnson flutti þýdda sögu. Hún var falleg en of löng við það tækiíæri. Ræður prestanna voru mjög góðar og ágætlega fluttar, en ræða þing- mannsins var lökust, einkum að því að hann var svo ókunnur þessu málefni. Svo hefir hann mjög takmarkaðan skilning á þjóðfélagsmálum yfir höfuð. Það var naumast afsakanleg smá- menska er skein út úr ræðu hans. Þó voru einstaka setningar af viti, urðu menn alment mjög fegnir að heyra það. En kuldi sá og ó- sanngirni er lýsti sér í garð Mrs. Margrétar Benedictsonar var síð- ur afsakanlegur, einkum þar sem engir höfðu málfrelsi aðrir en þeir sem ákveðnir voru á prógrami samkomunnar. Hann notaði tækifærið til að niðra bæði Laur- ier stjórninni og “ Freyju. ” Hann staðhæfði að kvenfrelsis- málið ætti engan leiðtoga og að ekkert hefði verið um það ritað enn. Hann virtist álíta að þessi samkoma væri það fyrsta sem gert hefði verið fyrir þettá mál- efni í Canada. Einhver kona tók fram í og minti hann á “ Freyju ” þá sagði hann að því minna sem “Freyja” væri lesin því betra. Ekki er oss ljóst hvort það meiddi nokkurn í salnum, en Mrs. Sig- urðson þakkaði honum fyrir ræð- una sérstaklega og þótti oss það illa tilfallið. Það leit út eins og hún væri að þakka honum fyrir ónotin í garð “Freyju” og út- gefanda hennar. Sömuleiðis flutti Steina Stefán- son skáldsögubrot eftir sjálfa sig, er var rnest lof um B. L. B. fyrir hluttöku hans í kvenfrelsis mál- inu, var það svo mikið skrítnara sem hún hafði ekki orð að segja um “ Freyju ” eða útgefanda hennar. Og drenglvndi það er kom fram í ræðu Alberts prests í garð “ Freyju ” er þess virði að minnast þess. Hann minti á starfsemi Margrétar Benedicsson í mörg undanfarir ár og minti á að þessar 10 greinar er B. L. B. flutti sem ástæður fyrir kverifrelsi og hann þurfti að senda eítir út um allan heim, mátti allar finna í ,,Freyju“ og meira til. Hann sýndi fram á að B. L- B. hefði ekki skilið sunit af því er hann fór með. færði hann góð rök fyr- ir máli sínu. Þeir gáfu þingmann- inum meinlega hnífla báðir prest- arnir. Niðurlag næst. German Art Studio High Class Photographers 620% Main St. Winnipeg. SJÁIÐ! SJÁIÐ! Farið ekki lengra áður en þör sjáið voit vortilhoð. Yér gefum eina tylft af beztú ijósmvndum í kápu og eina stækkaða mynd 16x20 á stærð gefins, fyrir aðeins $5.00. Munið eftir númerinu. German Art Studio. Mr. Martin sækir um borgar- stjóra stöðuna og hefir myndað sér mjög heppilega stefnuskrá er hann auglýsir á öðrum staö í blaðinu. Hann hefir tekið að sér fyrir áeggjun merkra borgara bæ- jarins að koma í betra horf sið- ferðismálum borgarinnar sem svo mikið hefir verið rætt um undan- farið. Hann álítur að pútnahús eigi ekki að eiga sér stað, og vill því stemma stigu fyrir þeirri böl- vun eftir mætti. Það er sýnt fram á að í sam- bandi við pessi hús er fjárdráttur af verstu tegund. Jafnvel Mani- tobastjórnin hefir orðið svo fræg að ná í part af þeirri gullnámu. Er það bæði í sambandi við óleyfilega vínsölu og eins talsím- ana. Ekki furða þó íylkisreikn- ingarnir standi vel. Hver einasti íslendingur ætti að veita Mr. Martin fylgi sitt. Controller Harvey verðskuldar athygli hugsandi manna. Hann er búinn að vera í bæjarráðinu 8 ár og hefir verið 4 ár Controller og formaður þeirrar deildar. Hann hefir inikla æfingu í bæj- armálum. R. D. Waugh sækir um endur- kosningu í Controller stöðuna. Hann er hæfur maður í þá stöðu og hefir unnið sér traust margra. Hann kom út fyrst fyrir mayor en dró sig til baka vegrta Evans. ,,Málfræðishákarlinn“ að Lög- bergi verður athugaður í næsta blaði. Mr. Sanford Evans ketnur út í kosningastríðið með því augna- iniði að verja gjörðir sínar á liðnu ári. Evans er vel þektur maður og mun alþýða vonast eftir nnklu úr þeirri átt. Framkoma Hans ER STEFNA HANS Mayor W. Sanf&rd Evans fyrir Borgarstjóri Evans býöur sig fram fyrir borgarstjóra efni* í Winnipeg, 1911, með tilliti til skoöunar kjósendanna. ATKVÆÐI YÐAR OG ÁHRIFA óskar allra virðingarfylst fyrir meðráðanda í 4. DEILD Stefna mfn er :—Siðferðislega hreinn bær, beztu hagsntunir fjórðu deildar og borgarinnar í heild sinni. t HALL’S RED RIVER 4 E/VIPLO YÍVSENT t í | i T T . Aðalstaður fyrir menn og konur ' er vanta atvinnu. v Vír höfum allskonar atvinnu j? tilboö bæði í borginni og út á landi. T X Í88 LOGAN AVENUE + Phone M. 7298 S-fr.I-If.I~H* $ J. B. Gowanlock, Fasteigna lán og ábyrgðaragent. Útibú í Cypress River, Man. Land til sölu með væguin borg- unarskilmálum. 517 Mclntyre Block, Winnipeg. Símar; Main 1759 Shrbr. -1723, TH. JOHNSON, Séra Friðrik er genginn í st. ,,Heklu“. Menn virðast óvissir í hvorbhann ætlar að skíra upp eftir séra Gvend, eða bara að hjálpa honum til. Jón Ágúst er seztur í ritstjóra- stól Isu-Björns gamla. Hann lít- ur í spegil og þekkir sig ekki, heldur það sé Jón Sigurðsson. En aðrir þekkja eyrun, hafa áður séð þau í ,, Heimskringlu“. Ý *•!“*■*■ T Sta.nda.rd Employ- mentAgency Vér höfum vinnutillioð af öllum .. tegundum fvrir karla og konur, í •*- liorg sem á btígarði. Kaup fyriiý stiílkur frá S15 til $25 á mánuði. Karlmenn frá $2.25 til $2.50 á dag. 191 Henry Avenue 2 dyr fyrir austan Main St ‘ Watchmakcr & Manu- facturing Jeweler .... -O • 1K, ' 286 Main St. - Winnipeg. f Phone, Main 6606. Allskonar gullstáz, klukkur, úr, hringar, arinbönd og brjóstnálar. Alt verk fljótt og vel af hendi leyst. Bréflegar pantanir af- greiddar tafarlaust.

x

Tuttugasta öldin

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tuttugasta öldin
https://timarit.is/publication/1290

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.