Barnablaðið

Aðalrit:

Barnablaðið - 26.11.2017, Blaðsíða 5

Barnablaðið - 26.11.2017, Blaðsíða 5
Litlir listamenn Þórelfa 9 ára Saga 9 ára Saga María 8 ára Embla 7 ára Ása Soffía 7 ára Stefanía Gróa 1 árs Haukur Leó 10 áraLena 6 ára Jólalegasta bókin er komin út Jóakim fær lánaða jóla- stjörnu jólasveinsins til að koma íbúum Andabæjar í jólaskap, Eta Beta hverfur af heimili Mikka og ligg- ur slóðin inn í Hátíðíbæ í Fagnaðardal þar sem Svarti Pétur sinnir löggæsl- unni. Stálöndin hjálpar jólasveininum að finna húfuna sína og einkaspæj- ararnir Húmfreyr og Fiðri fá leyndardómsfullt verkefni inn á borð til sín rétt fyrir jól. Amma Önd og Gassi undirbúa jólin en þá bankar óvæntur gestur upp á. Allt á hvolfi hjá þeim rauðklæddu.

x

Barnablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.