Barnablaðið

Main publication:

Barnablaðið - 10.12.2017, Page 3

Barnablaðið - 10.12.2017, Page 3
Til hamingju, krakkar! Þið fáið bókina senda heim á næstu dögum. BARNABLAÐIÐ 3 Verðlaunaleikurvikunnar Fyrir tveimur vikum áttuð þið að leysa myndaþraut. Rétt svar var Nemó. Dregið var úr innsendum lausnum og fá hinir heppnu bókin RÖKKURSÖGUR. Vinningshafar Vilborg Jóhanna Líndal 12 ára Brekkubyggð 18 540 Blönduós Guðmundur Örn Ægisson 5 ára Ferjubakka 8 109 Reykjavík Guðrún Inga Atladóttir 9 ára Mánatúni 7 105 Reykjavík Ragnheiður Sigtryggsdóttir 10 ára Lindargötu 37 101 Reykjavík Finnur Sólon Eyjólfsson 5 ára Kleppsvegi 61 105 Reykjavík BARNABLAÐIÐ verðlaunaleikur 10. desember 2017 Hádegismóum 2 110 Reykjavík Hvaða jólasvein finnur þú EKKI? Í þessari viku eigið þið að leita að orðum í stafasúpu. Orðin geta ýmist verið skrifuð aftur á bak eða áfram, lárétt, lóðrétt. Orðin geta jafnframt farið fyrir horn eins og sjá má á dæminu hér að neðan. Aðeins er hægt að nota hvern staf einu sinni. Eitt orð er hins vegar ekki að finna í súpunni, hvert er það? Þeir sem senda inn rétta lausn fyrir 17. desember eiga möguleika á að vinna JÓLASYRPUNA 2017. Munið að láta fylgja með upplýsingar um nafn, aldur og heimilisfang. Þið getið sent lausnina á netfangið barnabladid@mbl.is eða á heimilisfangið: KETKRÓKUR S P O T T A O X S Ð N Q R U A G A J L I G Y R U N S K E F I L L O S L E I K I R V F Y R I G Æ G V F W A O S N V X E Þ A R W F A K E T K I T V Ð X T I S V G K I K S R Ú V T K Y S G Í R R A I F O Á I B K U N R Ó Q K U Z N F G E Ð Y L S U K X Æ R N P Z S I U L F R G A A U V R F V B J Þ V Ö R U S X R K T T R B K A N G Ú U Ð N I O R U M Á G E R S A J K K E T S Q O ASKASLEIKIR POTTASKEFILL STEKKJASTAUR ÞVÖRUSLEIKIR GILJAGAUR HURÐASKELLIR BJÚGNAKRÆKIR STÚFUR SKYRGÁMUR GÁTTAÞEFUR GLUGGAGÆGIR KERTASNÍKIR

x

Barnablaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Barnablaðið
https://timarit.is/publication/1075

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.