Morgunblaðið - 01.02.2018, Page 15

Morgunblaðið - 01.02.2018, Page 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 1. FEBRÚAR 2018 15FÓLK Fyrirtæki á fimm mörkuðum hlutu verðlaun vegna frammistöðu í könn- un Íslensku ánægjuvogarinnar. Fyrirtæki sem hlutu ánægjuvogina að þessu sinni voru Costco, Krónan, Nova, Vínbúðir ÁTVR, HS Orka, BYKO, Sjóvá og Íslandsbanki. Ánægja með fyrirtæki mæld í nítjánda sinn Fundurinn var vel sóttur. Þarna sést Hafsteinn Bragason, mannauðsstjóri Íslandsbanka, smella af mynd. Liv Bergþórsdóttir er forstjóri Nova sem hlaut verðlaun í sínum flokki. Birna Einarsdóttir, forstjóri Íslandsbanka, tók við verð- launum fyrir hönd bankans. Erna Gísladóttir, forstjóri BL og stjórnarformaður Sjóvár, og Hermann Björnsson, forstjóri Sjóvár. VERÐLAUNAAFHENDING Viðarhöfða 1, 110 Reykjavík | Sími 566 7878 | rein.is Bakteríuvörn Kvarts steinn frá Silestone er fáanlegur í fjölbreyttum áferðum og litum. Silestone bjóða einir upp á borðplötur með varanlegri bakteríu- og sveppavörn. Gefðu heimilinu ferskleika og líf á þínum forsendummeð Silestone. Blettaþolið Sýruþolið Högg- og rispuþolið Kvarts steinn í eldhúsið silestone.com FYRIRLESTUR Fjölmenni sótti Markþjálfunar- daginn sem haldinn var á Nordica á dögunum, en boðið var upp á sex innlenda og erlenda fyr- irlesara. Að viðburðinum sem hafði yfirskriftina Hvernig nýtist mark- þjálfun fyrirtækjum? stóð Félag markþjálfa. Hvernig nýtist markþjálfun fyrirtækjum? Ásta Guðrún Guðbrandsdóttir, formaður ICF Iceland, Baldur G. Jónsson og Svali Björgvinsson. Morgunblaðið/Eggert Vel var mætt á Markþjálfunardaginn. Veronica Lysaght fjallaði um meginþætti til upp- byggingar á sterku markþjálfaumhverfi. Alda Sigurðardóttir og Agnar K Hansen. Gestir hlýddu af athygli á fjöl- breytt efnistök fyrirlesaranna.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.