Morgunblaðið - 10.03.2018, Qupperneq 8
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 10. MARS 2018
Við finnum rétta
einstaklinginn
í starfið
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónulega ráðgjöf.
Smáauglýsingar
Bækur
Bækur til sölu
Almanak Þjóðvinafélagsins
1875-2006, ib., Vesturfaraskrá,
Nafnaskrá yfir manntal 1845,
Lækjabotnaætt 1-2, Eylenda 1-2,
Vestur-Skaftfellingar 1-4, Britta-
nikka 1966, rautt band , 27 stk.,
Megas, textar ab., 1991, Kenn-
aratal 1-5, Helgakver, Biblía
Reykjavík 1859, Dýralækninga-
bók M.E., Manntal á Íslandi
1703, Íslenskir annálar 1847,
Ættir Austur-Húnvetninga 1-4,
Samanlagt spott og speki, Elías
Mar, Jöklarit, Jón Eyþórsson,
Vorlöng H.S. Kóran eðaTrítlunga-
bók 1938, Súm 1972, Snæfell-
ingaljóð m.k., Það blæðir úr
morgunsárinu, Svafár, Við sundin
blá, T.G. 1925, Apokryfar vísur
1938, Kuml og haugfé.
Upplýsingar í síma
898 9475.
Sumarhús
Sumarhús – Gestahús –
Breytingar
Framleiðum stórglæsileg sumarhús
í ýmsum stærðum.
Tökum að okkur stækkun og
breytingar á eldri húsum.
Smíðum gestahús – margar
útfærslur.
Sjáum um almennt viðhald á
sumarhúsum og sólpöllum.
Setjum niður heita potta og
smíðum palla og skjólveggi.
Áratugareynsla –
endilega kynnið ykkur málið.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
sími 892-3742 og 483-3693,
www.tresmidjan.is
Byggingavörur
Harðviður til húsabygginga
Sjá nánar á www.vidur.is
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket, útihurðir o.fl. Gæði á góðu
verði. Nýkomnar Eurotec A2 harð-
viðarskrúfur. Penofin harðviðarolía.
Indus ehf., Óseyrarbraut 2, Hf.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ökukennsla
Vönduð, vel búin kennslubifreið
Subaru XV 4WD .
Akstursmat og endurtökupróf.
Gylfi Guðjónsson,
sími 696 0042,
Húsviðhald
Hreinsa
þakrennur
og tek að mér ýmis
smærri verkefni.
Uppl. í síma 847 8704
manninn@hotmail.com
Til leigu
Til leigu rúmlega 80 fermetra
verslunarhúsnæði við Þverholt í
Reykjavík. Upplýsingar
antikhusid@simnet.is
*Nýtt í auglýsingu
*20721 – Spjaldtölvur fyrir grunnskóla
Kópavogs. Rikiskaup fyrir hönd Kópavogsbæjar
óskar eftir tilboðum í 600 spjaldtölvur af gerðinni
Apple iPad (5th generation) 128GB WiFi Space
Gray.
Afhending skal fara fram eigi síðar en 15.07. 2018.
Nánari lýsing í útboðsgögnum
Hörgshlíð 12
Boðun fagnaðarerindisins.
Bænastund sunnudag kl. 14.
Félagslíf
Tilkynning um fyrirhuguð útboð á
öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli
– útboðsgögn verða birt 22. mars
næstkomandi
Ríkiskaup fyrir hönd Utanríkisráðuneytisins og
Landhelgisgæslu Íslands vekja athygli á augl-
ýsingu bandarískra yfirvalda um fyrirhugað útboð
á tveimur hönnunar- og byggingaverkefnum á
öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Útboðsgögn
verða birt 22. mars næstkomandi. Annars vegar er
um að ræða hönnun og verkframkvæmd vegna
breytinga á Flugskýli 831 og hins vegar hönnun og
bygging sjálfvirkrar þvottastöðvar fyrir flugvélar.
Bandarísk yfirvöld fjármagna og bjóða út þessa
hönnun/framkvæmd og munu eingöngu semja við
íslensk og/eða bandarísk fyrirtæki um verkefnið.
Þar sem framkvæmd þessi er alfarið fjármögnuð
af bandarískum yfirvöldum lýtur hún ekki
íslenskum lögum og reglum um opinber innkaup.
Gert er ráð fyrir að verkefnin tvö verði unnin
samhliða. Fyrirtæki sem taka þátt í verkefninu
þurfa m.a. að uppfylla öryggis- og trúnaðarkröfur
kröfur samanber varnarmálalög, reglugerð
959/2012 varðandi öryggisvottun, reglur sem
gilda um aðgang að öryggissvæðum og Kefla-
víkurflugvöll, samanber t.d. reglugerð nr. 750/2016
og aðrar þær kröfur sem gerðar verða í útboðs-
gögnum. Aðeins fyrirtæki sem hafa skráð sig í
gagnagrunn bandarískra yfirvalda á
www.sam.gov geta tekið þátt í útboðsferlinu.
Flugskýli 831, verkefni P-307
Verkefni þetta snýr að breytingum á flugskýli 831.
Breytingarnar felast í endurnýjun á hurð
flugskýlisins og rafkerfi sem flugvélar tengjast við.
Kostnaðaráætlun nemur 12.800.000 Bandaríkja-
dölum.
Flugvélaþvottastöð, verkefni P-308
Um er að ræða hönnun og verkframkvæmd vegna
byggingar sjálfvirkrar þvottastöðvar fyrir flugvélar.
Kostnaðaráætlun nemur 4.330.000 Bandaríkja-
dölum.
Nánari upplýsingar varðandi fyrirhugað útboð og
birtingu útboðsgagna verða birtar á ensku á
heimasíðu Ríkiskaupa og á slóðinni
www.utbodsvefur.is
Útboð
Verkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „ONVK-2018-05
Smíði og uppsetning á loftræstistokkum“
Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu OR
https://www.or.is/utbod
Tilboð verða opnuð hjá Orku náttúrunnar ohf. Bæjarhálsi 1,
110 Reykjavík, þriðjudaginn 27.03.2018 kl. 11:00.
ONVK-2018-05 10.03.2018
Orka náttúrunnar ohf. óskar eftir tilboðum í:
Smíði og uppsetningu
á loftræstistokkum
ORKA NÁTTÚRUNNAR
Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík · Sími 591 2700 · www.on.is
Allar fyrirspurnir vegna útboðs skal senda á utbod@or.is
j l i , j í · í i · . .i
ll i i l n.is
Þú finnur allt á
FINNA.IS