Morgunblaðið - 15.03.2018, Síða 15

Morgunblaðið - 15.03.2018, Síða 15
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 15. MARS 2018 15FÓLK must haves 2018/19 International trade fair for consumer goods. Á Tendence má upplifa það sem alls ekki má vera án undir þemunum heimili og gjafavörur. Þar má finna allt fyrir bæði árangursríkt haust- og vetrartímabil sem og komandi upphaf vor- og sumartímabils 2019. Allar upplýsingar má finna á: tendence.messefrankfurt.com dimex@dimex.dk Sími: +45 39 40 11 22 Iðnþing 2018 fór nýlega fram í Silfurbergi í Hörpu undir yfirskriftinni Ísland í fremstu röð – eflum samkeppnis- hæfnina. Fjöldi frummælenda steig á svið og líflegar umræður fóru fram um mikilvægi skýrrar sýnar og eftirfylgni stjórnvalda við að vinna að raunverulegum endurbótum í samfélaginu og efla samkeppnishæfni Íslands. Fjórir ráðherrar ríkisstjórnarinnar voru á meðal þátttakenda í umræðum á fundinum: ferðamála-, iðnaðar- og nýsköpunarráð- herra, umhverfis- og auðlindaráðherra, mennta- og menningar- málaráðherra, og fjármála- og efnahagsráðherra. Efling samkeppnishæfni Íslands til umræðu á Iðnþingi 2018 Guðmundur Ingi Guðbrandsson umhverfis- og auðlindaráðherra, Andri Þór Guð- mundsson, forstjóri Ölgerðarinnar, og Rannveig Rist, forstjóri álversins í Straumsvík. Eyjólfur Árni Rafnsson, formaður SA, Katrín Olga Jóhannesdóttir, formaður Viðskiptaráðs, og Halldór Benjamín Þorbergsson, framkvæmdastjóri SA. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðn- aðarins, í ræðustól. Ingveldur Sæmundsdóttir, aðstoðarmaður Sigurðar Inga Jóhannssonar, og Ragnhildur Hjaltadóttir, ráðuneytis- stjóri í samgöngu- og sveitarstjórnarráðuneytinu. Þórdís Kolbrún Reykfjörð Gylfa- dóttir, ferðamála-, iðnaðar- og ný- sköpunarráðherra, flutti ávarp við upphaf Iðnþings. Morgunblaðið/Eggert IÐNÞING

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.