Morgunblaðið - 22.03.2018, Qupperneq 7

Morgunblaðið - 22.03.2018, Qupperneq 7
www.si.is Einn af hverjum fimm starfa í iðnaði Iðnaður skapar 29% landsfram- leiðslunnar Iðnaður skapar ríflega þriðjung gjaldeyristekna Iðnaður skapar 33% af veltu fyrirtækja í landinu Iðnaður stendur að baki þriðjungi hagvaxtarins Ísland í fremstu röð Verðmætasköpun sem byggir á öflugu, fjölbreyttu og samkeppnishæfu atvinnulífi er forsenda góðra lífskjara. Samtök iðnaðarins, sem hreyfiafl í íslensku samfélagi, vinna að umbótum til hagsbóta fyrir iðnaðinn, atvinnulífið og landsmenn alla. Innan Samtaka iðnaðarins eru 1.400 fyrirtæki af öllum stærðum og gerðum sem starfa í ólíkum starfsgreinum en saman næra þau lífæðar samfélagsins. Samkeppnishæft og stöðugt starfsumhverfi, öflugir innviðir, fjölbreytt menntun og verðmæt nýsköpun eru grunnur fyrir framþróun lífskjara hér á landi. Með árangri á þessum sviðum má áfram skapa Íslandi sæti í fremstu röð þeirra landa þar sem best er að búa.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.