Páskablaðið - 01.04.1919, Side 3
vér köllum tregir. Peir viðurkenna náðar-
boðskapinn, en þeir komast heldur aldrei
lengra, þeir viðurkenna aldrei, þeir skamm-
ast sín aldrei fyrir synd sína, hina stóru
synd, að þeir hafa útilokað Ouð úr lífi
sínu.
Og þó hljóma orð postulans ætíð í eyr-
um ^vorum: »Ef vér viðurkennum. þá er
hann trúfastur og réttvís, svo að hann fyr-
irgefur syndina og hreinsar oss frá öllu
ranglæti.* Og orð hins gamla spekings
hljóma ennþá yfir jörðina: »Sá, sem hylur
synd sína, öðlast enga hamingju, en sá
sem viðurkennir þær og yfirgefur þær, öðl-
ast miskunn.*
"
Lesið um páskasamkomur Hjálpræðishersins.
-------
Pálmasunnudag 13. apríl. (Sunnudagaskóli kl. 12.) Helgunarsamkoma kl. IOV2 árd. Sam-
komur í salnum kl. 4, texti: Markus 14. k. 3. —10. v. Kl. 8V2 sd., texti: Matt.
21. k. 1. —10. v.
Mánudag 14. apríl kl. 8V2 sd.: »Privat« samkoma.
Priðjudag 15. apríl kl. 8V2 sd.: Samkoma í salnum, Fyrirlestur fluttur af kapt. Johnsen:
»Páskarnir frá fyrstu tímum.«
Miðvikudaginn 16. apríl kl. 8V2 sd.: Opinber bænasamkoma í »Laxamýri«.
Skírdag 17. apríl kl. 4 e. m.: Samkoma í salnum, texti: Sálmur 22,
Skírdag 17. apríl kl. 8V2 sd.: Samkoma í salnum, texti: Jesaja 53. kap.
Föstudaginn langa 18. apríl kl. IOV2 árd.: Helgunarsamkoma í »Laxamýri«.
Föstudaginn langa 18. apríl kl. 4 e. h.: »Jesús fyrir Pílatusi.« Lesið: Matt. 27. k. 1. —2. v.,
11.-30. v. - Mark. 15’. k. 1.-19. v. - Lúk. 23. k. 1.-25. v. - Jóh. 18.
k. 28. v. 19. k. 16. v.
Föstudaginn langa 18. apríl kl. 8V2 sd.: »Jesús á krossinum.« Lesið: Matt. 27. k. 31,—
50. v. - Mark. 15. k. 20.-37. v. - Lúk. 24. k. 26.-46. v. - Jóh. 19. k.
16.-30. v.
Laugardag 19. apríl kl. 8V2 sd.: Bænasamkoma í »Laxamýri«. Allir velkomnir!
Fyrsta páskadag 20. apríl kl. 8 árd.: Bænasamkoma í »Laxamýri«. Allir velkomnir!
Fyrsta páskadag 20. apríl kl. IOV2 árd.: Helgunarsamkoma í »Laxamýri«. (Sunnudaga-
skóli kl. 12.)
Fyrsta páskadag 20. apríl kl. 4 e. m.: Samkoma í salnum. Efni: »Pegar Jesús var dáinn.«
Fyrsta páskadag 20. apríl kl. 8V2 sd.: Samkoma í salnum. Efni: »Hann er upprisinn.«
(Matt. 28. k. 1.-8: v.)
Annan páskadag 21. apríl kl. 4 e. m.: Efni: »Tómas.« (Jóh. 20. k. 19, —31. v.)
Annan páskadag 21. apríl kl. 8V2 sd.: Efni: »Oangan til Emaus.« (Lúkas 24. k. 13. —30. v.)
Frí aðgangur að öllum samkomunum. Börn hafa aðeins aðgang í fylgd með fullorðn-
um frá heimilum þeirra. Verið hjartanlega velkomin á samkomurnar. — Guð gefi yður
góða páska. . .
Jiristian Jonnsen,
kapf.
Komið á páskasamkomur Hjálpræðishersins!