Morgunblaðið - 21.04.2018, Page 1
Nú er að renna upp annað sum-
arið sem ég er hótelstjóri á Laug-
um í Sælingsdal. Jafnframt vinn ég
hjá Fræðsluneti Suðurlands enda
kennari í hjarta mínu. Þetta er góð
blanda; fólk og flakk út og suður.
Dýrfinna Sigurjónsdóttir,
Selfossi.
DRAUMASTARFIÐ
LAUGARDAGUR 21. APRÍL 2018
Við leitum að kraftmiklum og áhugasömum einstaklingum í spennandi og krefjandi störf í góðu starfsumhverfi þar sem öryggi, áreiðanleiki og hágæða
vinnubrögð eru höfð að leiðarljósi. Viðkomandi þurfa að hafa brennandi áhuga á að ná árangri í starfi og njóta þess að vinna sem hluti af öflugri liðsheild.
TÆKNIÞJÓNUSTA ICELANDAIR Í HAFNARFIRÐI
LEITAR AÐ STARFSFÓLKI
SÉRFRÆÐINGUR Í SKJÖLUN TÆKNIGAGNA
TECHNICAL RECORDS SPECIALIST
STARFSSVIÐ:
I Greining tækniupplýsinga flugvéla
I Miðlun upplýsinga um tækni- og viðhaldsgögn
I Samskipti við viðskiptavini innan sem utan fyrirtækisins
HÆFNISKRÖFUR:
I Háskólamenntun sem nýtist í starfi
I Reynsla og þekking á rafrænni skjölun
I Góð enskukunnátta er nauðsynleg
I Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund
I Góð tölvufærni
I Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð
I Öryggisvitund
STARFSKRAFTUR Á SKRIFSTOFU Í SKJÖLUN OG INNSLÆTTI
TECHNICAL RECORDS
STARFSSVIÐ:
I Dagleg skjölun og innsláttur tæknigagna
I Miðlun upplýsinga innan og utan fyrirtækisins auk annarra tilfallandi verkefna
HÆFNISKRÖFUR:
I Menntun/reynsla sem nýtist í starfi
I Mjög góð enskukunnátta er nauðsynleg
I Góð tölvufærni
I Góðir samskiptahæfileikar og rík þjónustulund
I Nákvæm og sjálfstæð vinnubrögð
I Öryggisvitund
Um er að ræða vaktavinnu þar sem unnið er á dagvöktum.
Vinnutími er frá kl. 06:00–16:00.
+ Nánari upplýsingar veita:
Erla Dögg Haraldsdóttir I deildarstjóri I erlaha@its.is
Sveina Berglind Jónsdóttir I mannauðsstjóri I sveinaj@icelandair.is
Umsóknir óskast fylltar út á careers.icelandair.is
eigi síðar en 6. maí nk.
KAFFIBARÞJÓNAR
ÓSKAST
Te & Kaffi leitar að metnaðarfullum og brosmildum
kaffibarþjónum til að starfa á kaffihúsunum okkar á
höfuðborgarsvæðinu.
Hjá Te & kaffi starfar fjöldinn allur af hressu og
metnaðarfullu fólki og nú vantar að bæta í þann góða hóp
Við leitum að jákvæðum og drífandi einstaklingum til að
takast á við spennandi verkefni á kaffihúsunum okkar.
Aldurstakmark er 18 ár og um framtíðarstörf er að ræða.
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Umsóknir berist á atvinna@teogkaffi.is fyrir 30. apríl
næstkomandi.
Smiðsbúð 10 • 210 Garðabær • Sími: 554 4300 • Fax: 564 1187
Gluggar og Garðhús hf. óskar eftir að ráða
vana smiði eða starfsmenn sem eru vanir
iðnframleiðslu í fullt starf við smíðar.
Laust starf
Vinsamlega sendið inn umsókn á
gluggar@solskalar.is fyrir
5. maí 2018.
ATVINNA