Morgunblaðið - 31.05.2018, Page 1

Morgunblaðið - 31.05.2018, Page 1
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 31. MAÍ 2018 WOW HVAÐA LEIÐ ERT ÞÚ? Viltu vinna hjá framsæknu flugfélagi með stórskemmtilegu samstarfsfólki? Kynntu þér málið á wowair.is/starf TALAR ÞÚ TÖLUR? Við leitum að framúrskarandi greinanda sem elskar tölur, söguna sem þær segja og er snillingur í skýrslugerð. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐARSVIÐ Kostnaðargreining og kostnaðaraðhald Innleiðing viðskiptagreindar Eftirfylgni með rekstrarmælingum og greiningu frávika Greining á rekstrar- og efnahagsreikningi, sjóðstreymi og fjárfestingum Greining á flugrekstrartengdum frávikum Sviðsmyndagreining Lykilhlutverk í samsetningu fjárhagslegra stjórnendaupplýsinga Vinnur náið með fjármála- og flugrekstrardeild fyrirtækisins í greiningu kostnaðar og innleiðingu betri ferla og nýtingu rekstrarfjármuna Gegnir lykilhlutverki í kostnaðaraðhaldsteymi fyrirtækisins HÆFNISKRÖFUR Háskólapróf í viðskiptafræði, verkfræði eða tengdum greinum Framúrskarandi þekking á Microsoft Excel og Power Point Reynsla af áætlanagerð og notkun viðskiptagreindar Grunnþekking á bókhaldi og reikningsskilum Reynsla og þekking úr flug- og ferðaþjónustu er æskileg en ekki skilyrði Framúrskarandi samskiptahæfileikar, hugmyndaauðgi og drifkraftur Reynsla og þekking á aðgerðagreiningu er kostur Reynsla og þekking á Power Pivot og SQL er kostur Greiningarhæfni, sjálfstæð, öguð, og nákvæm vinnubrögð SÉRFRÆÐINGUR Í GREININGUM - ANALYST ERTU GAGNAGÚRÚ? Vegna aukinna verkefna leitar WOW air nú að gagnlegum gagnasérfræðingi í viðskiptagreind sem fílar fjólubláan og finnst flugvélabrandarar fyndnir. HELSTU VERKEFNI OG ÁBYRGÐARSVIÐ Rekstur og þróun á gagnavöruhúsi Uppsetning og þróun á árangursmælikvörðum Samþætting og áreiðanleikaprófun gagna Þátttaka í þróun ferla tengdum áætlunum og eftirfylgni Þarfagreining og skýrslugerð HÆFNISKRÖFUR Háskólapróf í tölvunarfræði, verkfræði eða sambærileg menntun Reynsla/þekking af SQL Reynsla af þróun og uppsetningu OLAP teninga Reynsla af Power BI eða Tableau er kostur Reynsla af úrvinnslu gagna æskileg Greiningarhæfni, sjálfstæð, öguð og nákvæm vinnubrögð SÉRFRÆÐINGUR Í VIÐSKIPTAGREIND - BI SPECIALIST NÁNARI UPPLÝSINGAR Frekari fyrirspurnir um störfin má senda á starf@wow.is Umsóknarfrestur til og með 11. júní 2018. Yfirvélstjóri Vísir hf óskar eftir yfirvélstjóra til afleysingar á Fjölnir Gk 1136. Fjölnir er línuveiðiskip með beitningarvél. Nánari upplýsingar gefur skipstjóri í síma 856-5735 eða 896-2825 1. vélstjóri á Ottó N. Þorláksson VE 5 1. vélstjóri og til afleysingar sem yfirvélstjóri óskast á Ottó N. Þorláksson VE 5, vélastærð 1619 kW. Skipið mun stunda bolfiskveiðar og verður gert út frá Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar gefur Eyþór Harðarson í síma 861 2287. Umsókn skal senda á eh@isfelag.is fyrir 15. júní Tannlæknastofa í Reykjavík óskar eftir tanntækni eða aðstoðarmanni Æskilegt er að umsækjandi hafi frumkvæði, tölvukunnáttu, geti starfað sjálfstætt og geti hafið störf sem fyrst. Um er að ræða 80-100% starf. Umsóknir sendist á box@mbl.is merktar: ,,T - 26360’’ eigi síðar en 5. júní Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.