Verslunartíðindi - 01.12.1937, Side 4

Verslunartíðindi - 01.12.1937, Side 4
VERSLUNARTÍÐINDI H. Benediktsson & Co. Reykjavík. Óvíða í he.iminum eru gerðar jafnmiklar kröfur til fiskibát- anna og hjer á landi. Eitt af aðalskilyrðunum fyrir afkomu flotans er, að vjelarnar sjeu í góðu Iagi og framleiði fult afl, þegar á þarf að halda. Þess vegna er áríðandi að smyrja vjelarnar með góðri olíu, svo sem „OIL P 976“ (miðlungsþykk) og „OIL P 978“ (þykk) frá VACUUM OIL COMPANY. Olíur þessar eru ÓDÝRAR og DRJÚGAR, mynda jafnt olíulag um alla slitfleti og vernda þá þannig fyrir sliti, SEM AÐ SJÁLFSÖGÐU SPARAR VIÐ- HALDSKOSTNAÐ VJELANNA. Smyrjið vj elar fiskibátanna með HPIF* YÁCUUM p-oils P 976 • P 97$ /

x

Verslunartíðindi

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verslunartíðindi
https://timarit.is/publication/1296

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.