Verslunartíðindi - 01.12.1937, Síða 7
VERSLUNARTÍÐINDI
95
Alþingi 1937
Eins og "etið var um í jan.—apríl hefti
Verslunartíð. nda þ. á. var Alþingi rofið þ.
29. íspríl s.. 1. og efnt til nýrr.j. kosninga, er
fóru fram þ. 20. júní. Hafði það þing þá
ekki lokið nema litlum hluta af störfum þeim.
voru það 108 frumvörp, 33 þingsályktanir og
2 fyrirspurnir.
Af þessum málum voru 47 afgreidd sem
iög og 18 þingsályktan'ir samþyktar.
Samkvæmt. fjárlögum fyrir 1938, voru
er fyrir því lágu, og var nokkurra mála get- tekjurnjar áaúlaðar kr . 17,901.113,00, sem
ið, er afgreidd voru, í áðurnefndu hefti er 644,682 krónum hærra -en árið áður. Gjöld-
Verslunartíðinda, ásamt nokkrum m'kilsvarð- in eru áætluð kr. 18,014,141,00 en kr. 16,439,-
ar.di lagafrumvörpum, sem dagað: þar uppi. 311,00 árið áður. Tekjuhaliinn er því áæti-
og var þar á rneðal fjárligafrnmvarpið. aður í þett :a sinn kr. 113.028,00.
Síðara þing'ið kom saman 9. okt. og stóð til Helstu l'iðirnir verða taldir hjer á eftir,
22. des. Hafði það 143 má' t’I meðferðar og ásamt sámanburði v'ð næstia. ár á undan.
TEKJUR:
1938 1937 hœkkun lcekkun
Skattar og tollar 14,053,000 12,605,000 1,448,000
Tekjur iaf rekstri ríkisstofnana 2,823,900 2,719,860 104,040
Tekjur af bönkum og vaxtatekjur 504,700 507,070 2,370
Endurgr. ián og andvirði seldra e'gna .... 50,000 100,000 50,000
Ovissar tekjur 50,000 50,000
GJÖLD:
1938 1937 hœkkun lœkkun
Vextir 1,680,000 1,522,000 158,000
Alþingiskostn. og yfirskoðun ríkisre'kninga 245,920 225,920 20,000
Ríkisstjórnin 492,046 490,446 1,600
Dómgæsla og lögreglustjórn 1,461,760 1,289,620 172,140
Sameignil. kostn. við embætisrekstur .... 317,000 284,000 33,000
Heilbrigð'ismál 1,696,902 1,572,852 124,050
Vegamál 669,481 774,178 104,697
Samgöngur á sjó 654,000 618,000 36,000
Vita- og hafnamál 680,450 636,450 44,000
Flugmál 5,000
Kirkju- og kenslumál 2,239,949 2,019,687 220,262
Vís'ndi bókment.ir og listir 235,360 216,160 19,200
Verkleg fyrirtæki 3,828,400 3,168,050 660,350
Almenn styrktiarstarfsemi 1,592,500 1,544,000 48,500
Eftirlaun og styrktarfje 363,373 336,683 26,690
Oviss útgjöld 100,000 100,000