Verslunartíðindi - 01.12.1937, Page 10
98
VERSLUNARTÍÐINDI
Tillögur kaupmanna um f'ram-
kvæmd haftanna.
I síðasta hefti Verslunartíðindanna
er stuttlega vikið að umræðum þeim, er
fram fóru á verslunarþinginu síðasta um
framkvæmd gjaldeyris- og innflutnings-
haftanna. Eins og lesendum mun kunn-
ugt, gerði þingið all-ítarlegar ályktanir
í málinu, þar sem þess meðal annars er
krafist, að ráðin verði bót á mestu á-
göllunum í framkvæmd haftanna. Auk
þessa mæltust kaupmenn til þess, að
nokkrar vörutegundir (kornvörur o. fl.),
sem innflutningur hefir ekki verið tak-
markaður á, yrðu gefnar frjálsar.
• Þessar samþyktir síðasta verslunar-
þings, tóku þeir alþingismennirnir Jak-
ob Möller og Jóh. Þ. Jósefsson upp og
báru fram í þingsályktunarformi á Al-
þingi.
Ályktunin er á þessa leið:
Alþingi skorar á ríkisstjórnina:
1. Að innflutningur á kornvöru og ný-
lenduvöru verði gefinn frjáls frá
næstu áramótum, þar sem það hefir
sýnt sig, að innfiutningur á þeim
hefir undanfarin ár verið veittur eft-
ir neysluþörfum landsmanna.
2. Að núverandi starfsreglugjörð
Gjaldeyris- og innflutningsnefndar
vörum, og um sjerhvað annað, er hún te.lur
nauðsynlegt til þ.ess að byggja ákvarðanir
sínar á.
Löcj um gjaldeyrisverslun o. fl. er breyting
á gjaldeyrislögunum frá 9. jian. 1935, og eru
breytingarna.r þessar: í 1. gr. er viðbótará-
kvæði, að enginn megi flytja til og frá út-
löndum, ísl. gjaldeyrir án leyf'is og ennfrem-
ur að heimilt s.je að ákveða með reglugerð, að
aUir sem ætla að ferðust til útlanda, skuli
gefa, áður en þeir fiara, skýrslu fyrir lögreglu-
stjóra eða toll'eftirlitsmanni uin, ,á,ð J)eir hafi
aflað sjer nauðsynlegs erlends gjialdeyris á
löglegan hátt, eða þeir get'i sjeð sjer farborða
erlendis án þess að brjóta ísl. gjaldeyrislög-
gjöf.
I þessum nýju lögum á gjaldeyri og inn-
flutningsleyfum að vera úthlutað eftir regl-
um, er fjármála.ráöherra setur, að fengnum
t'illögum biankanna, í stað þess að í fyrri lög-
um átti að úthluta gjaldeyri eftir reglum, er
samþyktar voru af þeim bönkum, 'er áttu full-
trúa í gjaldeyrisnefnd.
Aðalbreytingin er í J>essu v'iðbótarákvæði
við 3. gr. Til þess að stahdast kosinað við
n'sfndina, skulu allir þeir, sem innflutn ngs-
leyfi fá, greiða 2°A — tvo af þúsundi — iaf
upphæð þeirri, sem leyfið hljóSar um, en þó
eigi minna 'en 50 aura fyrir hvert einstakt
leyf'i.
Þá segir að lokum í 7. gr. laganna, að sekt-
Ir samkvæmt lögum þessum, reglugerðum og
auglýsingum, s'em settar verða samkviemt
Jaeim, renr.a í ríkissjóð. Upptækar vörur og
íslenskur gjialdeyrir verður eign rík'issjóðs.
Af þessum 18 þingsályk unum, er samþykt-
ar voru, er aðeins ein, sem ástæða er til að
minnast hjer sjerstaklega á, og það er tillaga
til þingsályktúnar um hlwJdeildar- og arö-
skiftifyrirkomuhig á atvinnur&kstri hmds-
manna, og er þannig: Sameinað Alþingi á-
lyktar að kjósa fimm manna milliþinganefnd
til þess að rannsakia, og gera tillögur um hvar
og hvernig best megi koma hlutdeildar- og
arðskif tif y rirkomulagi (Co-p a r i nersh ip og
Profit-shar'ng) í atvinnur&kstri landsmar.na
og á hvern hátt Al}):ngi gæti stuölað að efl-
ingu slíks fyrirkomulags.