Verslunartíðindi - 01.12.1937, Side 13
VERSLUNARTÍÐINDI
0. Johnson & Kaaber h.f.
R e y k j a v í k .
Kaffibrensla - Sími 1740. - (Jmboðsverslun
Kaffibætisverksiniðja. Heildverslun.
M
M
M
Kaupmenn og kaupfjelög ættu sjálfs sín vegna, að
leita tilboða hjá okkur áður en fest eru kaup annars-
staðar.
Afgreiðum pantanir frá útlöndum beint t,il kaupand-
ans, þegar því verður við komið, en höfum annars
fyrirliggjandi: hveiti, rúgmjöl, haframjöl, fleiri teg-
undir, hrísgrjón, kandís, höggvinn og steyttan sykur
og allar algengar matvörutegundir o. m. fl.
Utvegum vefnaðarvörur frá Þýskalandi, Spáni og
Ítalíu. Sýnishorn fyrirliggjandi.
Vörur, sem allir kannast við:
O. Johnson & Kaaber’s brenda og malaða kaffi
í bláröndóttu pökkunum.
Ludvig David kaffibætir,
framleiddur í verksmiðju okkar í Reykjavík.
Baulu-mjólk.
Melrose’s te.
Squibb hreinlætisvörur
Mustad’s önglar.
Veiðarfæri frá O. Nilssen & Sön A.S
Palmolive handsdpan