Verslunartíðindi - 01.05.1938, Blaðsíða 13
VERSLUN ARTlÐINDI
41
Stofnfje ................ kr. 3,600,000,00
Seðlar í umferð .......... — 8,070,000,00
Skuld við erlenda banka — 6,492,234,39
Innstæðufje í hlaupa-
reikningi ............. — 6,930,073,50
Inneign sparisjóðsdeildar — 4,222,753,15
Aðalupphæð efnahagsreiknings seðla-
bankans var kr. 34,921,796,96. Hvað ein-
staka liði snertir, segir svo, að: Innlendir
víxlar hafa hækkað um 3,4 milj. kr. og
víxlar til greiðslu erlendis um tæpar 170
þús. kr. Endurkeyptir víxlar hafa lækkað
um rúml. 330 þús. kr. — Innstæðufje í
hlaupareikningi hefur hækkað um 0,22
milj. kr. og lán á hlaupareikningi um 0,65
milj. kr. Reikningslán hafa hækkað um
550 þús. kr. Skuld bankans erlendis hefur
hækkað um 0,7 milj. kr. Inneign spari-
sjóðsdeildarinnar hefur hækkað á árinu
um 1,3 milj. kr. og er nú 4,2 milj. kr. —
Stofnfje bankans er óbreytt, með því að
frestað hefur verið greiðslu úr ríkissjóði
upp í inn innskotsfje, samkv. lögum nr.
50, 10. nóv. 1913. Seðlar í umferð hafa
hækkað um 1,510 þús. kr., en meðal seðla-
velta ársins er 1,214,200 kr. hærri en árið
áður, eða 12,24%.
Rekstursreikningur seðlabankans.
Tekjurnar numu alls á árinu kr. 2,147,-
769,35, að meðtalinni vaxtayfirfærslu frá
fyrra ári kr. 26,745,97.
Gjöldin numu kr. 1,282,220,68 og því
tekjuafgangur kr. 865,548,67 og kr. 1,409,-
353,56 voru fluttar frá fyrra ári. Tap á
lánum var afskrifað kr. 62,232.69 og enn-
fremur voru færðar á afskriftareikning
kr. 500 þús., húseignir bankans og áhöld
var lækkað í verði um 25 þús. kr. og til
næsta árs fluttar kr. 1,507,669,54.
I árslok var seðlabankinn í ábyrgð fyr-
ir skuldbindingum að upphæð kr. 1,833,-
385,24.
Eign bankans í skuldabrjefum Kreppu-
lánasjóðs er nú kr. 2,218,274,35.
Sparisjóðsdeildin. — Aðalupphæð efna-
hagsreiknings sparisjóðsdeildarinnar með
útibúum var kr. 45,968,860,65, og eru
helstu liðirnir þessir:
Lán .................... kr. 8,892,155,37
Víxlar innl. og ávísanir — 20,083,051,08
Verðbrjef innlend .... — 10,024,924,41
Skuld við ríkissjóð
(br. lánið 1921) ....— 1,364,907,72
Breskt lán, tekið 1924.. — 1,550,500,00
Innstæðufje í hlaupa-
— reikningi .. — 1,768,384,09
— í sparisjóði — 32,583,083,30
— gegn viðtöku-
skírteinum — 4,533,691,26
Inneign veðdeildar .... — 2,738,240,40
Aðalbreytingar á einstökum liðum eru
þessar:
Lán hafa lækkað um 0,2 milj. kr. Inn-
iendir víxlar hafa hækkað um 0,65 milj.
kr. Innstæðufje á hlaupareikningi hefur
hækkað um 64 þús. kr. og innstæðufje í
sparisjóði og gegn viðtökuskírteinum hef-
ur hækkað um 1480 þús. kr.
Rekstursreikningur sparisjóðsdeildar-
innar.
Tekjur deildarinnar, ásamt útibúum,
numu alls á árinu kr. 2,875,653,07 að með-
talinni vaxtayfirfærslu frá fyrra ári kr.
23,756,07.
Gjöldin námu kr. 2,249,932,40, og tekju-
afgangur því kr. 625,720,67 og kr. 402,-
136,58 voru fluttar frá fyrra ári.
Eign sparisjóðsdeildarinnar í Kreppu-
lánasjóðsbrjefum er nú kr. 2,325,160,00,
og hafði aukist á árinu um kr. 61,720,00.
Af skuldabrjefum Kreppulánasjóðs sveita-
og bæjaf jelaga á sparisjóðsdeildin kr. 572,-
380,00.
Veðdeildin. — 11. flokkur veðdeildar-