Morgunblaðið - 02.06.2018, Qupperneq 2

Morgunblaðið - 02.06.2018, Qupperneq 2
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2018 Vilt þú taka þátt í spennandi uppbyggingu? Capacent — leiðir til árangurs Hótel Ísland er eitt af stærstu hótelum landsins með 129 herbergi og áform eru um töluverða stækkun næsta árið. Mikill meirihluti gesta hótelsins eru erlendir ferðamenn og því leitum við nú að metnaðarfullum og skipulögðum einstaklingum til að leiða alþjóðlega markaðssetningu á þeirri einstöku sérstöðu sem hótelið býr yfir. • • • • • • • • • • • • • Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6791 Starfssvið Ábyrgð á allri sölu og markaðssetningu. Ábyrgð á vefmálum. Samskipti og tengslamyndun við erlenda umboðsaðila. Samskipti við innlenda og erlenda samstarfs- og þjónustuaðila. Þátttaka í stefnumótun og uppbyggingu markaðsmála. Samstarf við auglýsingastofur. Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Framtakssemi, árangursdrifni, sjálfstæði, hugmyndaauðgi og atorkusemi, auk þess að búa yfir miklum skipulagshæfileikum. Reynsla af markaðssetningu og kynningarstörfum úr ferðaþjónustu nauðsynleg ekki síst í gegnum alþjóðlega söluaðila á netinu. Reynsla af gerð kynningarefnis, samantekt upplýsinga og nýtingu samfélagsmiðla í markaðsstarfi. Reynsla af vinnu í alþjóðlegu umhverfi og uppbyggingu viðskiptatengsla. Nákvæmni, tölugleggni og greiningarhæfileikar. Framúrskarandi enskukunnátta í ræðu og riti, ágæt íslenskukunnátta og þokkaleg færni í þriðja tungumáli er kostur. MARKAÐS- OG SÖLUSTJÓRI • • • • • • • • • • • • • • Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6792 Starfssvið Daglegur rekstur og ábyrgð á gistisviði. Stjórnun starfsmanna, ráðningar og þjálfun. Dagleg samskipti við bókunar-, ferðaþjónustu- og samstarfsaðila. Yfirumsjón með gæðum þjónustu og ánægju hótelgesta. Þátttaka í sölustarfsemi og bókunum. Hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla á sviði hótelstjórnunar er mjög æskileg. Reynsla af mannauðsstjórnun. Framúrskarandi samskiptahæfileikar, þjónustulund og sveigjanleiki í starfi. Nákvæmni, tölugleggni og greiningarhæfileikar. Leiðtogahæfileikar, skipulagshæfileikar og sjálfstæð vinnubrögð. Tölvukunnátta og þekking á netumhverfi skilyrði. Þekking á Operu/Oracle hótelstjórnunarkerfi er kostur. Góð íslensku- og enskukunnátta bæði í máli og riti er skilyrði. HÓTELSTJÓRI Hótel Ísland leitar að hótelstjóra og markaðs- og sölustjóra, til að leiða fyrirtækið inn í nýja tíma sem fyrsta sérhæfða “wellness” hótelið á höfuðborgarsvæðinu. Hótelið býður upp á einstaka aðstöðu fyrir Spa og heilsumeðferðir, ásamt veitingarekstri og fundaraðstöðu. Umsóknarfrestur 10. júní Vilt þú taka þátt í nýju upphafi Herjólfs? Capacent — leiðir til árangurs • • • • • • • • Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6784 Starfssvið Skipuleggja og taka ákvarðanir um stefnu og siglingalag. Stjórna skipi við sérstakar aðstæður. Umsjón með fermingu og affermingu. Stjórnun og skráning skipshafnar. Hæfniskröfur Fullnægja skilyrðum þess að mega gegna stöðu skipstjóra á farþegaskipi án takmarkana (STCW II/2 án takmarkana). Minnst 5 ára reynsla af sjómennsku. Stjórnunarhæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum. Geta til ákvarðanatöku við misjafnar aðstæður. SKIPSTJÓRI Viðkomandi þarf að skila inn læknisvottorði, sjóferðabók og afriti af vegabréfi. • • • • • • • • Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6785 Starfssvið Eftirlit, prófanir og viðgerðir vél-, raf- og hjálparbúnaðar. Mat á viðhalds- og endurnýjunarþörf. Umsjón með mengunarvörnum á hafi og í höfn. Ábyrð á að viðeigandi varahlutir og rekstrarvörur séu ávallt um borð til að tryggja öruggan rekstur skips og véla. Viðbrögð og ráðstafanir við hættuástandi og bilunum í vél- og rafbúnaði. Hæfniskröfur Fullnægja skilyrðum þess að mega gegna stöðu yfirvélstjóra á farþegaskipi án takmarkana á vélarstærð (STCW III/2 án takmarkana). Minnst 5 ára reynsla af vélstjórn. Stjórnunarhæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum. YFIRVÉLSTJÓRI Viðkomandi þarf að skila inn læknisvottorði, sjóferðabók og afriti af vegabréfi. Umsóknarfrestur 10. júní 2018 Náðst hefur samkomulag milli Vestmannaeyjarbæjar og Vegargerðarinnar um að Vestmannaeyjarbær taki yfir rekstur Herjólfs og óskar því Herjólfur ohf. eftir umsóknum í störf skipstjóra og yfirvélstjóra. Áætlað er að nýr Herjólfur hefji siglingar milli eyja og lands um mánaðarmótin september október 2018.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.