Morgunblaðið - 02.06.2018, Page 4
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2018
Capacent — leiðir til árangurs
Embætti landlæknis starfar í
samræmi við lög um landlækni
og lýðheilsu. Hlutverk
embættisins í hnotskurn
er að stuðla að góðri og
öruggri heilbrigðisþjónustu,
heilsueflingu og öflugum
forvörnum.
Embætti landlæknis áskilur
sér rétt til að hafna öllum
umsóknum. Öllum umsóknum
verður svarað þegar ákvörðun
um ráðningu liggur fyrir.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6744
Menntunar- og hæfniskröfur
Lögfræðimenntun.
Sérþekking á innlendum og evrópskum
persónuverndarlögum og lagaframkvæmd á því sviði.
Framúrskarandi samstarfs- og samskiptahæfni.
Skilningur á öryggis- og upplýsingatæknimálum er kostur.
Reynsla og þekking á opinberri stjórnsýslu er kostur.
Reynsla af verkefnastjórnun er kostur.
Frumkvæði, sjálfstæði og metnaður í vinnubrögðum.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur
4. júní
Helstu verkefni
Vinna að verkefnum vegna innleiðingar nýrrar
persónuverndarlöggjafar.
Fræðsla til starfsmanna.
Veita ráðgjöf um túlkun á löggjöf um persónuvernd og
úrlausn álitaefna.
Vinna með og vera tengiliður við Persónuvernd.
Önnur verkefni að beiðni landlæknis.
Embætti landlæknis óskar eftir að ráða persónuverndarfulltrúa vegna innleiðingar á nýrri persónuverndarlöggjöf.
Um er að ræða að lágmarki 50% starf. Athuga ber að um nýtt starf er að ræða og því tækifæri til að móta það með landlækni.
Persónuverndarfulltrúi heyrir undir landlækni og er sjálfstæður í störfum sínum.
Leitað er að fjölhæfum og áhugasömum einstaklingi sem hefur frumkvæði og metnað til að ná árangri í starfi.
Embætti landlæknis
Persónuverndarfulltrúi
Grenivíkurskóli auglýsir eftir
sérkennara, iðjuþjálfa eða
þroskaþjálfa.
Laus er 80-100% staða við Grenivíkurskóla frá 1. ágúst 2018.
Starfið felur í sér stuðning við nemendur inni í bekkjum,
bekkjarkennslu, víðtæka aðstoð við einstaka nemendur,
foreldra og kennara.
Hæfniskröfur
• Hæfni í mannlegum samskiptum.
• Faglegur metnaður.
• Menntun (eða reynsla) í sérkennslufræðum eða þroska-
þjálfun/iðjuþjálfun æskileg.
• Áhugi á að vinna með börnum og unglingum sem eiga í
erfiðleikum með nám eða félagsleg samskipti.
Í Grenivíkurskóla eru rúmlega 50 nemendur í 1.–10. bekk.
Í skólanum er góður starfsandi þar sem leitast er við að
haga skólastarfinu í sem fyllsta samræmi við eðli og þarfir
nemenda og stuðla að alhliða þroska hvers og eins.
Meðal þess sem við leggjum ríka áherslu á er lýðheilsa
og umhverfismennt.
Grýtubakkahreppur er 370 manna sveitarfélag við austan-
verðan Eyjafjörð, um 30 mínútna akstur frá Akureyri. Grýtu-
bakkahreppur er fallegt og snyrtilegt sveitarfélag í fögru
umhverfi. Þar er góð þjónusta og gott félags- og íþróttastarf.
Sveitarfélagið er ákjósanlegur staður til að búa í, ekki síst
fyrir fjölskyldu- og barnafólk. Nánari upplýsingar má finna á
heimasíðu hreppsins, grenivik.is.
Umsóknarfrestur er til 15. júní 2018. Umsóknum skal skila
á skrifstofu Grýtubakkahrepps, Túngötu 3, 610 Grenivík eða í
tölvupósti; sveitarstjori@grenivik.is.
Nánari upplýsingar gefur Ásta F. Flosadóttir skólastjóri í síma
863 5471 eða í tölvupósti; asta@grenivikurskoli.is
Nánari upplýsingar um skólann má finna á
www.grenivikurskoli.is
Interviews will be held
in Reykjavík in May.
For details contact:
Tel.:+ 36 209 430 492
Fax:+ 36 52 792 381
E-mail: omer@hu.inter.net
internet: http://www.meddenpha.com
Study Medicine and Dentistry
In Hungary “2018”
Helstu verkefni og ábyrgð
Ber ábyrgð á áætlanagerð, fjármálum,
mannahaldi og rekstri Þróunarmiðstöðvar
Hefur forystu á sviði þróunar og vísindarannsókna
og stuðlar að aukinni sérþekkingu á sviði
heilsugæslu
heilsugæsluþjónustu á landsvísu
árangursvísa
Hefur forystu varðandi þróun verkferla og
klínískra leiðbeininga
Nánari upplýsingar
Starfshlutfall er 100%
Upplýsingar veitir
!
" #$" & '()'***"
svanhvit.jakobsdottir@heilsugaeslan.is
Hæfnikröfur
Háskólamenntun á heilbrigðissviði
+!! # heilsugæslunnar
Reynsla af vísindavinnu, gæðaþróun,
verkefnastjórnun og kennslu
Þekking, reynsla og hæfni á sviði stjórnunar og
reksturs
Áhugi á og hæfni til að leiða þverfaglegan hóp
heilbrigðisstarfsmanna
Reynsla af forystu í þróunarverkefnum er kostur
Mjög góð hæfni í mannlegum samskiptum
Góð hæfni til tjáningar í ræðu og riti
Góð enskukunnátta, kunnátta í
Norðurlandatungumáli er æskileg
Ábyrgð – Fagmennska – Traust – Þjónusta – Framþróun
Forstöðumaður Þróunarmiðstöðvar
heilsugæslunnar á landsvísu
Heilsugæsla höfuðborgarsvæðisins auglýsir laust til umsóknar starf forstöðumanns
Þróunarmiðstöðvar heilsugæslunnar á landsvísu. Um er að ræða ábyrgðarmikið og
!#$
#
#
!" #
!- Umsóknarfrestur er til og með 25. júní 2018.
/
!
!$
#$
# !
2#2 # &
3
! ! #$
##! ! 2#
#
!
4! # # !
& # #
! $ #
# --5
Mat á hæfni umsækjenda byggist á innsendum gögnum og viðtölum við umsækjendur. Gögn sem ekki er hægt að senda rafrænt
skulu berast Svövu Þorkelsdóttur, framkvæmdastjóra mannauðs og nýliðunar Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins, Álfabakka 16,
109 Reykjavík.
Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu liggur fyrir. Umsókn getur gilt í 6 mánuði. Tekið er mið af
$# 2# 7 4# Sækja skal um á vef Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins (www.heilsugaeslan.is) undir laus störf eða á Starfatorgi
(www.starfatorg.is).
Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar leiðir faglega þróun innan heilsugæslu á landsvísu. Þróunarmiðstöð vinnur að samræmingu
!
##! 4
" #
#4
heilbrigðisstofnanir sem reka heilsugæslustöðvar og sjálfstætt starfandi heilsugæslustöðvar. Þróunarmiðstöð heilsugæslunnar
starfar innan Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins.