Morgunblaðið - 02.06.2018, Síða 7

Morgunblaðið - 02.06.2018, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 2. JÚNÍ 2018 Útboð nr. 20778 Bygging nr. 179 á Keflavíkurflugvelli Viðbygging og endurbætur Framkvæmdasýsla ríkisins, f.h. Landhelgisgæslu Íslands, óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við byggingu nr. 179 á Keflavíkurflugvelli. Um er að ræða nýja viðbyggingu og endurbætur á núverandi húsnæði þar sem starfrækt er mötu- neyti, fyrirlestrasalur og tölvuver Landhelgis- gæslunnar á Keflavíkurflugvelli. Byggingin er um 900 m² að stærð á einni hæð. Byggingin er skammt fyrir vestan byggingar 617 og 618 sbr. yfirlitsmynd. Fara þarf inn um vaktað hlið (Hlið1 á yfirlitsmynd) til þess að komast á verkstað og skulu starfsmenn verktaka hafa aðgangsheimild inn á vinnusvæðið og fylgja öryggisreglum og fyrirmælum Landhelgisgæslu Íslands, Isavia og þeim reglum sem gilda á öryggissvæðinu á Keflavíkurflugvelli. Vettvangsskoðun verður haldin 5. júní 2018, kl. 10:00 að viðstöddum fulltrúa verkkaupa. Nánari upplýsingar verða birtar á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is. Verkinu skal vera að fullu lokið eigi síðar en 29. mars 2019. Útboðsgögn verða aðgengileg á vef Ríkiskaupa www.rikiskaup.is frá og með mánudeginum 4. júní 2018. Tilboðin verða opnuð hjá Ríkiskaupum 19. júní 2018, kl. 13:00 að viðstöddum þeim bjóðendum sem þess óska. 1  ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Grunnskólar • Aðstoðarmaður frístundar í Hörðuvallaskóla • Deildarstjóri í Hörðuvallaskóla • Dönskukennari í Kársnesskóla • Forstöðumaður frístundar í Hörðuvallaskóla • Frístundaleiðbeinandi í Lindaskóla • Frístundaleiðbeinandi í Smáraskóla • Kennari í hönnun og smíði í Kársnesskóla • Kennari í leiklist og/eða dans í Álfhólsskóla • Kennsluráðgjafar í Hörðuvallaskóla • Laus staða kennara á yngsta stig í Kársnesskóla • Þroskaþjálfi/sérkennari í Kársnesskóla • Umsjónarkennari á miðstig í Smáraskóla • Umsjónarkennari á yngsta stig í Smáraskóla • Íslenskukennari á elsta stig í Smáraskóla • Íslenskukennari á unglingastigi í Kársnesskóla • Stuðningsfulltrúi í Smáraskóla • Skólaliði í Lindaskóla • Skólaliði í Smáraskóla • Smíðakennari í Kársnesskóla Leikskólar • Aðstoðarleikskólastjóri í leikskólanum Kópasteini • Deildarstjóri í Austurkór • Deildarstjóri í Baug • Deildarstjóri í Fífusölum • Deildarstjóri í Kópahvol • Deildarstjóri í Kópasteini • Deildarstjóri í Rjúpnahæð • Fólk í sérkennslu í Fífusölum • Leikskólakennari í Arnarsmára • Leikskólakennari í Austurkór • Leikskólakennari í Baug • Leikskólakennari í Dal • Leikskólakennari í Efstahjalla • Leikskólakennari í Kópahvoli • Leikskólakennari í Kópasteini • Leikskólakennari í Marbakka • Leikskólakennari í Núp • Leikskólakennari í Rjúpnahæð • Leikskólakennari í Álfatúni • Leikskólasérkennari í Kópahvol • Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í Austurkór • Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í Baug • Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í Efstahjalla • Sérgreinastjóri í Núp • Sérkennslustjóri í Fífusölum • Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari í Álfatúni Velferðarsvið • Deildarstjóri óskast á heimili fyrir fatlað fólk • Stuðningsaðili í Rjúpnahæð • Starfsmaður óskast í sértæka stuðningsþjónustu Annað • Sálfræðingur óskast við skólaþjónustu Kópavogs • Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna þjónustu • Frístundaleiðbeinendur í félagsmiðstöðvum Kópavogs Raðauglýsingar 569 1100 Tilboð/útboð  Orkuveita Reykjavíkur Bæjarhálsi 1 • 110 Reykjavík Fax 516 630 • Sími 516 6100 www.or.is/utbod Útboðsverkefninu er nánar lýst í útboðsgögnum „ORIK-2018-05 “Gagnagrunns netþjónar fyrir Orkuveitu Reykjavíkur“ Útboðsgögn er hægt að sækja án greiðslu á vefsíðu Orkuveitunnar https://www.or.is/utbod frá og með þriðjudeginum 05.06.2018. Tilboð verða opnuð hjá Orkuveitu Reykjavíkur sef., Bæjarhálsi 1, 110 Reykjavík, fimmtudaginn 21.06.2018 kl.11:00 ORIK-2018-05 02.06.2018 Orkuveita Reykjavíkur sef. óskar eftir tilboðum í útboðsverkefnið: GAGNAGRUNNS NETÞJÓNAR Svæðisstjóri rafmagns- sviðs í Hafnarfirði Rafvirki í Hafnarfirði Starfssvið Starfið felur í sér hönnun á há- og lágspennudreifikerfum, rekstur og viðhald á aðveitu- og dreifiker- fum, vinnu við landupplýsingakerfi og uppbyggingu á verkbókhaldi. Almennt skipulag, verkumsjón og samvinna við önnur svið og deildir s.s. mæladeild, þjónustudeild og vatnssvið. Hæfniskröfur • Háskólamenntun á sviði verk- eða tæknifræði • Rafvirkjaréttindi og/eða reynsla af rafvirkjastörfum við háspennuvirki • Haldgóð reynsla af rekstri rafveitukerfa • Samskiptahæfni og frumkvæði • Sjálfstæði í starfi og hæfni til að vinna undir álagi • Góð færni í íslensku og ensku Starfssvið Starfið felur í sér viðhald og rekstur dreifikerfis, nýlagnir, tengingar og uppsetningu búnaðar. Hæfniskröfur • Við leitum að hæfileikaríkum einstaklingum til að vinna í frábærum hópi rafiðnaðarmanna þar sem mikil tækifæri eru til að þróast í starfi • Áhersla er lögð á fagleg og sjálfstæð vinnubrögð, samski óskað • Sveinspróf í rafvirkjun er nauðsyn, tekið verður tillit til þess ef viðkomandi er að ljúka sveinsprófi Nánari upplýsingar veitir Ragnheiður Eyjólfsdóttir mannauðsstjóri í síma 422 5200. Sótt er um störfin á heimasíðu HS Veitna, hsveitur.is Umsóknarfrestur er til og með 17. júní 2018 Fulltrúaráð sjálfstæðisfélaganna í Hafnarfirði Fundarboð Fundur verður haldinn í fulltrúaráði sjálf- stæðisfélaganna í Hafnarfirði mánudaginn 4. júní 2018 kl. 17.30 í sjálfstæðishúsinu, Norðurbakka 1a, Hafnarfirði Dagskrá: 1. Kynning á meirihlutasamstarfi Sjálfstæðisflokks og Framsóknarflokks í bæjarstjórn 2. Önnur mál Stjórnin Fundir/Mannfagnaðir ÁSKRIFTASÍMI 569 1100

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.