Morgunblaðið - 21.06.2018, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 21.06.2018, Blaðsíða 1
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2018        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúar: Kristján Aðalsteinsson, ka@mbl.is, 569 1246 • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 SVEITARSTJÓRI Upplýsingar veitir: Þórir Þorvarðarson, thorir@hagvangur.is Umsóknir óskast fylltar út á www.hagvangur.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. júní nk. Umsóknum skal fylgja ítarleg ferilskrá og kynningarbréf. SKÓGARHLÍÐ 12 105 REYKJAVÍK SÍMI 520 4700 Starfssvið: • Daglegur rekstur sveitarfélagsins og ábyrgð á framkvæmd ákvarðana sveitarstjórnar • Yfirumsjón með skipulagi og virkni stjórnsýslu sveitarfélagsins og starfsmannamálum • Náið samstarf við sveitarstjórn, undirbúningur og upplýsingagjöf á fundum sveitarstjórnar • Annast upplýsingamiðlun og samskipti við samstarfsaðila, stofnanir, samtök, fyrirtæki og íbúa • Að gæta hagsmuna Bláskógabyggðar út á við, vera talsmaður sveitarstjórnar og vinna að framfaramálum • Stefnumarkandi vinna og mótun framtíðarsýnar í ólíkum málaflokkum Menntunar- og hæfniskröfur: • Hæfni í mannlegum samskiptum • Reynsla af stjórnun, rekstri og fjármálum • Þekking á sveitarstjórnarmálum og opinberri stjórnsýslu • Leiðtogahæfni, frumkvæði og hugmyndaauðgi • Hæfni til að tjá sig í ræðu og riti • Áhugi á uppbyggingu samfélagsins, kynningarmálum, ímynd og stefnumótun • Reynsla af mannauðsmálum • Reynsla og/eða þekking af markaðsmálum • Háskólamenntun sem nýtist í starfi Bláskógabyggð er framsækið sveitarfélag í örum vexti þar sem nú búa rúmlega 1100 íbúar. Sveitarfélagið varð til árið 2002 við sameiningu þriggja hreppa, Biskupstungnahrepps, Laugardalshrepps og Þingvallahrepps. Þrír þéttbýliskjarnar eru í sveitarfélaginu, Laugarás, Laugarvatn og Reykholt. Sveitarfélagið Bláskógabyggð auglýsir starf sveitarstjóra laust til umsóknar. Capacent — leiðir til árangurs Skeljungur er olíufélag sem hefur það að meginmarkmiði að þjónusta orkuþörf einstaklinga og fyrirtækja hratt og örugglega í sátt við umhverfi sitt. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6831 Menntunar- og hæfniskröfur Háskólamenntun sem nýtist í starfi Amk. 5 ára reynsla af störfum innan upplýsingatækni Góð þekking á fjárhagskerfum Reynsla af áætlanagerð Mjög góð greiningarhæfni Metnaður og brennandi áhugi upplýsingatækni Góð íslensku- og enskukunnátta • • • • • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 26. júní Helstu verkefni Daglegur rekstur upplýsingatæknisviðs Yfirumsjón með þróun og innleiðingu kerfa Greiningarvinna og skýrslugerð til stjórnenda Þátttaka í áætlanagerð fyrirtækisins Þátttaka í stefnumótun Mannaforráð með starfsfólki sviðsins Skeljungur leitar að öflugum og góðum leiðtoga til að gegna starfi forstöðumanns upplýsingatækni og greiningar. Starfið felst í skipulagi verkefna og framtíðarsýn í málefnum upplýsingatækni og greiningar innan Skeljungs. Markmið Skeljungs er að ráða inn áhugasamt og hæft starfsfólk sem sýnir frumkvæði og metnað í starfi og tekur virkan þátt í að gera félagið sífellt betra. Skeljungur Forstöðumaður upplýsingatækni og greininga www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.