Morgunblaðið - 21.06.2018, Blaðsíða 2
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 21. JÚNÍ 2018
Capacent — leiðir til árangurs
Vegagerðin er
eftirsóknarverður vinnustaður
sem hentar jafnt báðum
kynjum.
Nánari upplýsingar um starfið
veita Hreinn Haraldsson
vegamálastjóri eða Sigurbjörg
J. Narby Helgadóttir
mannauðsstjóri í síma 522-1000
Laun eru greidd samkvæmt
kjarasamningi ríkisins og
viðkomandi stéttarfélags.
Öllum umsóknum verður
svarað þegar ákvörðun um
ráðningu hefur verið tekin.
Upplýsingar og umsókn
capacent.is/s/6829
Menntunar- og hæfniskröfur
Háskólapróf í verkfræði, viðskiptafræði eða annað
sambærilegt próf sem nýtist í starfi. Framhaldspróf kostur.
Reynsla af stjórnun og rekstri æskileg.
Leiðtogahæfileikar og hæfni í mannlegum samskiptum.
Frumkvæði og metnaðurtil að ná árangri í starfi.
Hæfni til ákvarðanatöku og eftirfylgni, geta til að sýna
sjálfstæði og öguð vinnubrögð.
Góð íslensku- og enskukunnátta í rituðu og töluðu máli.
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
Umsóknarfrestur
2. júlí
Helstu verkefni
Stjórnun og rekstur daglegrar starfsemi og verkefna
rekstrardeildar.
Starfsmannamál.
Yfirumsjón með innkaupum á tækjum, vörum og búnaði
ásamt birgðahaldi.
Umsjón með gerð útboða og samninga um innkaup.
Yfirumsjón með rekstri véla og tækja Vegagerðarinnar,
ásamt fasteignum, viðhaldi þeirra og nýbyggingum.
Vegagerðin óskar eftir að ráða öflugan einstaklingi til að sinna starfi forstöðumanns rekstrardeildar Vegagerðarinnar í
Reykjavík. Á rekstrardeild eru 10 starfsmenn og hlutverk deildarinnar er að hafa umsjón með innkaupum, birgðahaldi, rekstri
tækja og véla og fasteigna auk eftirlits með búnaði á vélaverkstæðum Vegagerðarinnar. Minjavarsla fellur einnig undir
starfssvið deildarinnar.
Gert er ráð fyrir að starfsmaður hefji störf á haustmánuðum.
Vegagerðin
F0rstöðumaður rekstrardeildar
Verkefnastjóri mælinga og eftirlits
Akureyri er stærsti bær landsins
utan höfuðborgarsvæðisins og
eru íbúar um 18.500. Akureyri
er mikill menningar- og
skólabær. Bærinn er miðstöð
athafnalífs og þjónustu fyrir
allt Norðurland og iðar af
mannlífi allan ársins hring. Fyrir
utan hið eiginlega bæjarland
Akureyrar við botn Eyjafjarðar
eru eyjarnar Grímsey og
Hrísey hluti sveitarfélagsins.
Bæjarstjórn leggur áherslu á
að veita íbúum bæjarfélagsins
góða þjónustu á öllum sviðum
og hlúa þannig að samfélagi
sem er gott til búsetu.
capacent.is/s/6833
Gerð er krafa um háskólamenntun í tæknifræði eða
verkfræði, eða sambærileg menntun sem nýtist í starfi
Góð almenn tölvukunnátta er nauðsynleg
Góð þekking á teikniforritum
Sérhæfing í mælingarvinnu og hugbúnaði
Frumkvæði í starfi ásamt skipulögðum og sjálfstæðum
vinnubrögðum
Hæfni til stjórnunar, innleiðingu nýrra hugmynda og
vinnubragða
Hæfni í mannlegum samskiptum ásamt hæfni í
samningagerð
Góð framkoma og góð þjónustulund er nauðsynleg
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
•
2. júlí
Mælingar fyrir m.a. byggingum, lóðum, götum og stígum og
úrvinnsla
Hönnunarverkefni vegna framkvæmda við götur, stíga og
bifreiðastæði ofl
Eftirlit og umsjón með verklegum framkvæmdum
Umsjón með umferðar-, hljóð- og hraðamælingum
Akureyrarbær leitar að verkefnastjóra eftirlits og mælinga. Í starfinu felast m.a. mælingar á vegum bæjarins og verkefni í
gatna-, fráveitu- og hreinlætismálum ásamt hljóð- og hraðamælingum.
Ef þú ert með rétta
starfið — erum við með
réttu manneskjuna
www.capacent.is
Ráðgjafar okkar búa
yfir víðtækri þekkingu
á atvinnulífinu
og veita trausta og
persónu lega ráðgjöf.