Morgunblaðið - 28.06.2018, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 28. JÚNÍ 2018 5
Starfskraftur
Starfskraftur óskast í 80% starf.
Upplýsingar í síma 897-2642. Þorbjörg
Suðurlandsbraut 30
Snyrtifræðingur
Snyrtistofan Cara óskar eftir að ráða snyrti-
fræðing með reynslu í 100% starf. Viðkomandi
þarf að geta hafið störf í ágúst-september.
Opnunartími er frá 8-16 og til 18 á
miðvikudögum. Rólegt og gott vinnuumhverfi.
Áhugasamir senda svar á tasla@simnet.is og
elinbosk@hotmail.com
Hjúkrunarfræðingur
Við hjá Dea medica (Lýtalækningastöð
Reykjavíkur) óskum eftir að ráða hjúkrunar-
fræðing í hlutastarf frá og með 1.9.’18.
Umsóknir sendist til Dea medica,
Álfheimum 74,104 Reykjavík
eða thordis@deamedica.is
Laus er til umsóknar staða hjúkrunarfræðings við
Sjúkrahúsið Vog að Stórhöfða 45. Starfshlutfall er
samkomulagsatriði. Um er að ræða þrískiptar vaktir og
unnið aðra til þriðju hverja helgi. Næturvaktir eru hluti af
starfinu en einnig kemur til greina að ráða hjúkrunar-
fræðing sem vinnur eingöngu næturvaktir. Staðan er laus
frá 1. ágúst 2018.
Helstu verkefni og ábyrgð
Hjúkrun sjúklinga í afeitrun
Þátttaka í teymisvinnu ásamt sjúkraliðum, áfengis- og
vímuefnaráðgjöfum, sálfræðingum og læknum
Menntun og hæfniskröfur
Kjör fara eftir kjarasamningi SFV og Félags íslenskra
hjúkrunarfræðinga. Umsóknum ásamt upplýsingum um
menntun og starfsferil skal skilað á Sjúkrahúsið Vog,
Stórhöfða 45, 110 Reykjavík, merkt: Hjúkrunarfræðingur
eða í tölvupósti á netfangið thora@saa.is eigi síðar en
1. ágúst 2018.
Nánari upplýsingar veitir
Þóra Björnsdóttir, framkvæmdastjóri
hjúkrunar á Sjúkrahúsinu Vogi í síma
530 7600, netfang: thora@saa.is
Hjúkrunarfræðingar
Réttindi til að starfa sem hjúkrunarfræðingur á Íslandi
Áhugi á hjúkrun áfengis- og vímuefnasjúklinga
Góð færni í mannlegum samskiptum og skipulögð
vinnubrögð
1
ATVINNA
í boði hjá Kópavogsbæ
Ýmis störf
• Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna
þjónustu
• Verkefnastjóri stefnumótunar
Grunnskólar
• Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Álfhólsskóla
• Aðstoðarforstöðumaður frístundar í Snælandsskóla
• Deildarstjóri sérúrræða í Álfhólsskóla
• Frístundaleiðbeinandi í Smáraskóla
• Frístundarstarfsmenn í Vatnsendaskóla
• Íþróttakennari í Álfhólsskóla
• Kennari í hönnun og smíði í Kársnesskóla
• Kennari í hönnun og smíði í Vatnsendaskóla
• Kennari í Kópavogsskóla
• Kennari í leiklist og/eða dans í Álfhólsskóla
• Sérkennari/þroskaþjálfi í Álfhólsskóla
• Skólaliði í Smáraskóla
• Stuðningsfulltrúi í Smáraskóla
• Tölvuumsjónarmaður í Kársnesskóla
• Umsjónarkennari á miðstigi í Álfhólfsskóli
• Umsjónarkennari í miðstig í Vatnsendaskóla
Leikskólar
• Aðstoðarmaður í eldhús í Álfatúni
• Deildarstjóri í Baugi
• Deildarstjóri í Fífusölum
• Deildarstjóri í Kópahvol
• Deildarstjóri í Kópasteini
• Deildarstjóri í Læk
• Deildarstjóri í Sólhvörfum
• Leikskólakennari í Arnarsmára
• Leikskólakennari í Álfatúni
• Leikskólakennari í Dal
• Leikskólakennari í Grænatúni
• Leikskólakennari í Kópahvoli
• Leikskólakennari í Kópasteini
• Leikskólakennari í Læk
• Leikskólakennari í Marbakka
• Leikskólakennari í Núp
• Leikskólasérkennari í Kópahvol
• Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í Baug
• Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í Kópasteini
• Leikskólasérkennari/þroskaþjálfi í Sólhvörfum
• Starfsfólk í Núp
• Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari í Álfatúni
Velferðarsvið
• Forstöðumaður íbúðarkjarna fyrir fatlað fólk
• Frístundaleiðbeinendur í félagsmiðstöðvum
Kópavogs
Áhöfn
Vísir hf óskar eftir að ráða skipstjóra, vél-
stjóra og háseta á Daðey GK-777. Daðey er
beitningarvélarbátur í krókakerfinu.
Upplýsingar í síma 420-5700 eða umsókn á
heimasíðu Vísis www.visirhf.is.
1
ATVINNA
í boði hjá Kópavogsbæ
Sjá nánar á kopavogur.is
www.kopavogur.is/is/stjornsysla/um-okkur/laus-storf
Helstu verkefni
• Er framkvæmdastjóri og æðsti yfirmaður starfsfólks
sveitarfélagsins.
• Hefur yfirumsjón með rekstri sveitarfélagsins.
• Ber ábyrgð á stefnumótun og áætlanagerð.
• Hefur náið samstarf við bæjarstjórn, sér um undirbúning
og upplýsingagjöf á fundum bæjarstjórnar og annarra
ráða og nefnda eftir atvikum.
• Samskipti við stofnanir, samtök, fyrirtæki og íbúa.
Hæfniskröfur
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi.
• Reynsla af stjórnun, stefnumótun og rekstri.
• Leiðtogahæfni og hæfni í mannlegum samskiptum.
• Þekking og reynsla á sviði opinberrar stjórnsýslu
er æskileg.
• Jákvæðni, skipulagshæfni og metnaður
til góðra verka.
Bæjarstjóri Seyðisfjarðarkaupstaðar
Seyðisfjarðarkaupstaður auglýsir eftir öflugum einstaklingi til að taka við starfi bæjarstjóra sveitarfélagsins. Leitað er
að dugmiklum, jákvæðum og lausnamiðuðum einstaklingi. Viðkomandi þarf að búa yfir góðri reynslu af því að starfa
með fólki og hafa metnað til að ná árangri í starfi. Hann þarf að búa yfir sterkum samskiptahæfileikum til að vera tals-
maður bæjarfélagsins í samskiptum við opinbera stjórnsýslu, viðskiptavini, íbúa og fjölmiðla.
Umsóknum skulu fylgja ítarlegar starfsferilskrár og kynningarbréf sem skal senda inn á hildur@sfk.is.
Nánari upplýsingar veitir Hildur Þórisdóttir í síma 846 4440.
Umsóknarfrestur er til og með 29. júní 2018.
www.hagvangur.is
Sterk tengsl
í íslensku atvinnulífi