Morgunblaðið - 16.08.2018, Side 1

Morgunblaðið - 16.08.2018, Side 1
Lánasjóður íslenskra náms- manna er félagslegur jöfnunar- sjóður sem hefur það að markmiði að tryggja náms- mönnum í lánshæfu námi jöfn tækifæri til náms án tillits til efnahags. Hjá LÍN starfa um 30 starfsmenn. Gildi þeirra eru fagmennska, samstarf og framsækni. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6995 Menntun hæfni og reynsla: Viðskiptafræðimenntun eða önnur menntun sem nýtist í starfi. Reynsla af bókhaldsstörfum nauðsynleg. Þekking á Navision nauðsynleg. Frumkvæði og sjálfstæði í vinnubrögðum. Góð samskiptahæfni, samstarfsvilji og álagsþol. • • • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 27. ágúst Helstu viðfangsefni: Sér um uppáskrift reikninga og annast frágang þeirra til greiðslu. Dagsuppgjör, uppgjör frá lögmönnum og umsýsla fjárhagsbókhalds. Vinna við frágang bókhalds fyrir endurskoðun ársreiknings. Afstemmingar bankareikninga og annarra reikninga. Innskráning inn í innheimtukerfi sjóðsins. Ýmis skýrslugerð. Capacent — leiðir til árangurs Lánasjóður íslenskra námsmanna óskar eftir að ráða bókara til starfa í innheimtudeild. Um er að ræða framtíðarstarf og verkefnin eru fjölbreytt. Starfshlutfallið er 100% og umsækjandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. LÍN - Bókari Umsóknum þarf að fylgja ítarleg starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfi. Umsjón með starfinu hafa Ásdís Hannesdóttir (asdis.hannesdottir@capacent.is) og Lísbet Hannesdóttir (lisbet.hannesdottir@capacent.is) hjá Capacent ráðningum. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra við SFR. Athygli er vakin á því að umsóknir geta gilt í 6 mánuði frá því að umsóknarfrestur rennur út. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Hlutverk Hörpu er að vera vettvangur fyrir tónlistar- og menningarlíf sem og hvers konar ráðstefnur, fundi og samkomur, innlendar og erlendar. Hlutverk hússins er jafnframt að vera menningarmiðstöð fyrir alla landsmenn og áfanga- staður innlendra og erlendra ferðamanna. Félagið er hlutafélag í eigu ríkis (54%) og Reykjavíkur- borgar (46%) og er starfsemin grundvölluð á eigendastefnu þessara aðila. Markmið félagsins er að efla íslenskt tónlistar- og menningarlíf, styrkja stöðu Íslands á sviði ráðstefnuhalds og ferðaþjónustu og stuðla að öflugu mannlífi í miðborginni. Harpa hefur hlotið fjölda viðurkenninga og alþjóðlegra verðlauna fyrir byggingarlist og aðstöðu. Upplýsingar og umsókn capacent.is/s/6992 Hæfniskröfur: Fjölbreytt reynsla af sölu – og markaðsmálum og a.m.k. þriggja ára starfsreynsla sem nýtist í starfi. Háskólamenntun sem nýtist í starfi. Reynsla af samninga- og áætlanagerð. Góð íslensku- og enskukunnátta, vald á fleiri tungumálum er kostur. Framúrskarandi samskiptahæfileikar. Frumkvæði, skipulögð og sjálfstæð vinnubrögð og mikill metnaður til að ná árangri. Geta til að vinna undir álagi og sinna mörgum verkefnum á sama tíma. • • • • • • • • • • • • Umsóknarfrestur 20. ágúst Helstu viðfangsefni og ábyrgð: Þátttaka í viðskiptaþróun með það að markmiði að efla Hörpu sem alþjóðlegt ráðstefnuhús og hámarka tekjur vegna útleigu og þjónustu við ferðamenn. Kynning og sala á aðstöðu í Hörpu gagnvart innlendum og erlendum ráðstefnu- og viðburðaskipuleggjendum. Áætlanir, tilboðs- og samningagerð og uppgjör í tengslum við ráðstefnu- og viðburðahald. Vinnsla á kynningarefni á íslensku og ensku á sviði ráðstefnuhalds, viðburða og ferðaþjónustu. Sölustjóri starfar í teymi sölustjóra og vinnur einnig náið með verkefnastjórum og veitingaþjónustu í Hörpu. Capacent — leiðir til árangurs Við leitum að öflugum liðsmanni í teymi sölustjóra í Hörpu – tónlistar- og ráðstefnuhúsi. Viðkomandi þarf að vera kröftugur, hugmyndaríkur, jákvæður, markmiða- og söludrifinn og hafa metnað til að taka þátt að efla Hörpu sem ráðstefnuhús og áfangastað á heimsmælikvarða. Harpa vinnur nú að stefnumótun og viðskiptaþróun til að hámarka tækifærin í starfsemi og rekstri hússins. Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst. Sölustjóri Viltu koma með okkur í spennandi sölu og viðskiptaþróun í Hörpu?        atvinna@mbl.is • Sölufulltrúar: Kristján Aðalsteinsson, ka@mbl.is, 569 1246 • Richard Richardsson, richard@mbl.is, 569 1391 Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónu lega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.