Morgunblaðið - 16.08.2018, Page 2

Morgunblaðið - 16.08.2018, Page 2
2 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2018 Br an de nb ur g 422 1000 orkusalan@orkusalan.is orkusalan.is Finndu okkur á Facebook Br an de nb ur g Við leitum að snjallri og hugmyndaríkri markaðsmanneskju, sem keyrir upp stuðið á orkumarkaði og skapar rafmögnuð tengsl á milli orkufyrirtækis og markaðsmála. Hún þarf að vera óhrædd við að fara nýjar leiðir og brenna fyrir snjöllum lausnum. Verkefnin eru fjölmörg og það eru spennandi tímar framundan. Markaðsstjóri heyrir beint undir framkvæmdastjóra. Ef þú telur þig hafa réttu orkuna í starfið, sæktu þá um á capacent.is. Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst. Helstu verkefni • Yfirumsjón og stefnumótun markaðsmála • Samskipti og miðlun, þ.á.m. við fjölmiðla • Ábyrgð og umsjón stafrænna miðla • Hugmyndavinna, verkefnastjórnun og vöruþróun • Önnur snjöll og spennandi verkefni Menntun og hæfni • Háskólamenntun á sviði markaðsmála • A.m.k. þriggja ára reynsla af markaðsstörfum • Reynsla af verkefnastjórnun • Lausnamiðuð og skapandi hugsun • Góð íslenskukunnátta í töluðu og rituðu máli • Framúrskarandi samskiptahæfni Umsókn um starfið þarf að fylgja ítarleg starfsferilsskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. Nánari upplýsingar veita Hilmar G. Hjaltason (hilmar.hjaltason@capacent.is) og Andri Hrafn Sigurðsson (andri.sigurdsson@capacent.is) hjá Capacent. Br an de nb ur g | 

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.