Morgunblaðið - 16.08.2018, Qupperneq 5

Morgunblaðið - 16.08.2018, Qupperneq 5
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2018 5 KANNTU NÝRRI FLAUG AÐ FLJÚGA? Við óskum eftir að ráða fræknar flughetjur til að fljúga öllum splunkunýju vélunum okkar út um alla WOW veröldina.                                       !!"# !$%# !$"& '('   SENIOR BI SPECIALIST ERTU TÖLFRÆÐILEGT GAGNASÉNÍ? WOW air óskar eftir að ráða metnaðarfullan gagnasérfræðing í viðskiptagreind með ríka skipulagshæfileika. Þetta spennandi starf felur í sér ábyrgð og þróun á rekstri gagnavöruhúss WOW air, þarfa- og gagnagreiningu, áreiðanleikaprófanir og fleiri æsispennandi verkefni á skemmtilegum vinnustað. Starfsreynsla í faginu er nauðsynleg. FLUGSTJÓRAR SKULU HAFA: Gilt atvinnuflugmannsskírteini - 1. flokks (ATPL/A) Gilt heilbrigðisvottorð - 1. flokks Framúrskarandi enskukunnáttu. 5. stig að lágmarki Lágmarksflugtíma; 5.000 flugtíma, þar af 500 tíma sem flugstjóri á þotu eða 3.500 flugtíma, þar af 1.000 tíma sem flugstjóri á þotu eða 3.500 flugtíma, þar af 500 tíma sem flugstjóri á Airbus A330 eða A320-fjölskyldunni FLUGMENN SKULU HAFA: Gilt atvinnuflugmannsskírteini með blindflugsáritun fyrir tveggja hreyfla flugvél Lokið bóklegu námi til réttinda atvinnuflugmanns - 1. flokks Lokið námskeiði í áhafnasamstarfi (MCC) Framúrskarandi enskukunnáttu. 4. stig að lágmarki HVAÐ ER Í BOÐI? Við leitum að flugmönnum til lengri tíma Reyndir flugmenn hafa kost á því að vera ráðnir inn sem flugstjórar. Þeir sem uppfylla ekki flugstjórakröfur við ráðningu hafa þó kost á að komast þangað hratt Frí Airbus tegundaþjálfun bæði á A320 og A330 Möguleiki á að fljúga báðum flugvélategundum Skemmtilegt starfsumhverfi og frábært samstarfsfólk NÁNARI UPPLÝSINGAR Frekari upplýsingar er að finna á www.wowair.is/starf. Þar er jafnframt tekið á móti umsóknum. ) *        $"   $"%+ NÁNARI UPPLÝSINGAR              www.wowair.is/starf. Þar er jafnframt tekið á móti umsóknum. ) *        $" ,  $"%+ -     / 0 12 3      -4 5  Engineer. Kynntu þér málið! TAKTU ÞÉR STÖÐU! Viltu vinna hjá framsæknu flugfélagi með stórskemmtilegu samstarfsfólki? Vegna aukinna verkefna leitum við að  , 1 *       '(' 4*  6  7   88   9   SÉRFRÆÐINGUR Í TEKJUSTÝRINGU KANNTU AÐ BESTA? Tölfræðilegur snillingur óskast í gagnaöflun, greiningu og eftirlit. Ertu með háskólapróf í verkfræði, viðskiptafræði, hagfræði eða sambærilegu námi (og skilyrðislausa ást á Excel)? Þá erum við mögulega að leita að þér. Brennandi áhugi á flugstarfsemi er mikill kostur, sem og þekking og reynsla af greiningu, bestun og spálíkönum. STARFSMAÐUR Á VAKT Í GROUND OPERATIONS Á KEFLAVÍKURFLUGVELLI ERTU MEÐ FLUGSÝN? Við erum á höttunum eftir jákvæðum starfsmanni í daglega starfsemi WOW air á Keflavíkurflugvelli á líflegum og síbreytilegum vinnustað. Rík þjónustulund með bros og festu að leiðarljósi ásamt færni í mannlegum samskiptum eru góðir eiginleikar. Um fullt starf er ræða og unnið er á dag- og næturvöktum. FLUGVIRKI Í SKIPULAGSDEILD - AIRCRAFT MAINTENANCE PLANNER ERTU MEÐ VIÐHALDIÐ Á HEILANUM? Aukin umsvif þýðir fleira WOW fólk og nú erum við að leita að fluggáfuðum flugvirkja til að skipuleggja reglubundið viðhald á sífellt stækkandi flugflota WOW air. Rík áhersla er lögð á nákvæmni, samskiptahæfni og sjálfstæð vinnubrögð. Fílar þú fjólubláan og er gott skipulag þitt fag? Þá erum við að tengja. JUNIOR BI SPECIALIST ERTU GLIMRANDI GOTT GAGNAGÚRÚ? Vegna fjölmargra spennandi verkefna fram undan leitum við nú að drífandi og afburðarsnjöllum gagnasérfræðingi í viðskiptagreind. Um fullt starf er að ræða og mun réttur aðili aðstoða við rekstur og þróun á gagnavöruhúsi WOW air. Heyrðu í okkur ef þú hefur gaman af gögnum, gleði af góðum félagsskap og dálæti á flugvélabröndurum.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.