Morgunblaðið - 16.08.2018, Síða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2018
Öll almenn lagerstörf. Tiltekt pantana á lager,
útkeyrsla, afgreiðsla, pökkun og almenn
þjónusta við viðskiptavini.
Um er að ræða áhugavert starf í góðu
starfsumhverfi en hjá fyrirtækinu starfa
8 starfsmenn og eru höfuðstöðvar að
Suðurhrauni 12b í Garðabæ.
Hæfniskröfur:
• Stundvísi
• Ökuréttindi
• Lyftarapróf
• Öguð vinnubrögð
• Góð íslenskukunnátta í rituðu og töluðu máli
• Heiðarleiki
• Rík þjónustulund
Umsóknir sendist á box@mbl.is merkt L-26431
Suðurhrauni 12b, Garðabæ
Lagerstarfsmaður óskast
Metal ehf óskar eftir að ráða þjónustulundaðan og harðduglegan
starfsmann á lager fyrirtækisins.
4
40
4
0
0
0
is
b
.is
@
is
la
nd
sb
an
ki
Helstu verkefni og ábyrgð:
• Stefnumótun og uppbygging
áhættustýringar og áhættumenningar
• Ábyrgð á upplýsingagjöf um
áhættuþætti til stjórnar, fram-
kvæmdastjórnar og eftirlitsaðila
• Eftirlit með áhættusniði bankans
• Tryggja stöðuga framþróun
áhættueftirlits
Íslandsbanki
Framkvæmdastjóri
Áhættustýringar
Áhættustýring er svið innan Íslandsbanka sem veitir greiningar-
og eftirlitsþjónustu. Sviðið ber ábyrgð á þróun og innleiðingu
áhættustýringar og stuðlar að upplýstri ákvarðanatöku og sterkri
áhættuvitund stjórnar og starfsmanna.
Áhættustýring hefur snertifleti við alla starfsemi bankans, þvert á svið
og stjórnskipulag. Sviðið hefur m.a. eftirlit með útlánaáhættu,
rekstraráhættu, eiginfjárstýringu og markaðs- og lausafjáráhættu.
Framkvæmdastjóri Áhættustýringar heyrir undir bankastjóra og á sæti í
framkvæmdastjórn bankans.
Umsóknir óskast fylltar út á islandsbanki.is/storf.
Umsóknarfrestur er til og með 20. ágúst nk.
Hæfniskröfur:
• Háskólamenntun sem nýtist í starfi
• Leiðtoga- og stjórnunarhæfni
• Stefnumiðuð hugsun og samskiptahæfni
• Framúrskarandi greiningarhæfni
• Reynsla og þekking á áhættustýringu
og regluumhverfi fjármálafyrirtækja
Nánari upplýsingar veitir:
Hafsteinn Bragason, mannauðsstjóri: 844-4267 – hafsteinn.bragason@islandsbanki.is