Morgunblaðið - 16.08.2018, Side 7

Morgunblaðið - 16.08.2018, Side 7
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2018 7 1  ATVINNA í boði hjá Kópavogsbæ Ýmis störf • Forstöðumaður félagsmiðstöðva eldri borgara • Starfsmaður í Þjónustumiðstöð við almenna þjónustu Grunnskólar • Umsjónarkennari á miðstig í Vatnsendaskóla • Umsjónarkennari á miðstigi Álfhólsskóla • Umsjónarkennari á miðstigi í Hörðuvallaskóla • Umsjónarkennari á yngsta stig í Smáraskóla • Frístundaleiðbeinendur í Kópavogsskóla • Frístundaleiðbeinendur í Vatnendaskóla • Húsvörður í Vatnsendaskóla • Kennari í hönnun og smíði í Vatnsendaskóla • Kennari í Kópavogsskóla • Tónmenntakennari í Salaskóla • Sérkennari í Smáraskóla • Sérkennari, þroskaþjálfi í Álfhólsskóla • Skólaliði í Kópavogsskóla • Stuðningsfulltrúi í Kársnesskóla Leikskólar • Deildarstjóri á leikskólann Austurkór • Deildarstjóri Læk • Deildarstjóri í Fífusölum • Deildarstjóri í Rjúpnahæð • Leikskólakennari á Efstahjalla • Leikskólakennari á leikskólann Fífusalir • Leikskólakennari í Arnarsmára • Leikskólakennari í Álfatúni • Leikskólakennari í Dal • Leikskólakennari í Kópahvoli • Leikskólakennari í Marbakka • Leikskólakennari í Núp • Leikskólakennari í Rjúpnahæð • Leikskólasérkennari í Kópahvol • Leikskólasérkennari í Efstahjalla • Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi í Marbakka • Leikskólasérkennari, þroskaþjálfi í Sólhvörfum • Starfsfólk í Núp • Starfsmaður sérkennslu í Læk • Stuðningsfulltrúi í Kópastein • Þroskaþjálfi/leikskólasérkennari í Álfatúni Velferðarsvið • Deildarstjóri á heimili fyrir fatlað fólk • Starfsmenn óskast í Austurkór heimil fyrir fatlaða Eingöngu er hægt að sækja um störfin rafrænt á heima síðu Kópavogsbæjar, www.kopavogur.is, þar sem jafnframt má finna fleiri störf og nánari upplýsingar Viltu stýra innleiðingu á rafrænum kennsluháttum við Háskóla Íslands? Deildarstjóri – Kennslusvið Háskóla Íslands Við kennslusvið Háskóla Íslands er laus til umsóknar staða deildarstjóra fjarkennslu, edX og fagháskólanáms. Viðkomandi mun bera ábyrgð á þróun og innleiðingu rafrænna kennsluhátta og fjarkennslu, og mun vinna náið með sviðstjóra kennslusviðs og aðstoðarrektor þróunar og kennslu. Starf deildarstjóra er fjölbreytt, viðfangsefni áhugaverð og gott starfsumhverfi. Deildarstjóri, sem verður staðsettur á kennslusviði, vinnur náið með Kennslumiðstöð HÍ. Helstu verkefni: • Mótun stefnu um fjarkennslu í samræmi við stefnu HÍ • Innleiðing á fjarkennslustefnu HÍ • Að fylgjast með nýjungum sem geta nýst við fjarnám • Útfærsla á stefnu HÍ um edX (opin netnámskeið) • Samskipti við edX erlendis • Fylgja eftir samningi með edX og hafa umsjón með fjármálum • Undirbúningur og þróun fagháskólanáms Menntunar- og hæfniskröfur: • Háskólamenntun sem nýtist í starfi, a.m.k. meistaragráða • Kennslufræðileg þekking er æskileg • Þekking á rafrænum kennslukerfum sem notuð eru við háskólakennslu • Reynsla af háskólakennslu er æskileg • Góð færni í mannlegum samskiptum • Góð kunnátta í íslensku og ensku • Góð tölvukunnátta • Frumkvæði, sveigjanleiki og sjálfstæði í starfi Um er að ræða krefjandi starf í metnaðarfullu umhverfi og er æskilegt að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst eða samkvæmt nánara samkomulagi. Laun eru samkvæmt kjarasamningi fjármálaráðherra og hlutaðeigandi stéttarfélags. Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2018. Sótt er um starfið á vefsíðu Háskóla Íslands undir „Laus störf”. Öllum umsóknum verður svarað og umsækjendum tilkynnt um ráðstöfun starfanna þegar ákvörðun hefur verið tekin. Umsóknir geta gilt í sex mánuði frá lokum umsóknarfrests. Nánari upplýsingar um starfið veitir Róbert H. Haraldsson, sviðsstjóri kennslusviðs (sími 525-4277 eða robhar@hi.is). Við ráðningar í störf við Háskóla Íslands er tekið mið af jafnréttisáætlun háskólans. Vakin er athygli á málstefnu Háskóla Íslands. Háskóli Íslands er alþjóðlegur rannsóknaháskóli og stærsta kennslu-, rannsókna- og vísindastofnun landsins. Um 1.500 starfsmenn starfa í föstum störfum við skólann og um 2.200 eru lausráðnir. Nemendur við skólann eru um 12.500. Háskóli Íslands starfar á fimm fræðasviðum, býður fjölbreytt nám á öllum stigum og er eini háskóli landsins sem býður grunnnám og framhaldsnám í öllum helstu fræðigreinum. Háskóli Íslands er í nánu samstarfi við marga af helstu rannsóknaháskólum og háskóladeildum heims. Rannsóknavirkni starfsmanna hefur vaxið hratt á undanförnum árum og sýna alþjóðlegir mælikvarðar að áhrif rannsókna þeirra hafa aukist verulega. hi.is Helstu verkefni og ábyrgð • Stýrir starfi þjónustukjarna í búsetuþjónustu undir stjórn yfirmanns. • Ber ábyrgð á daglegri verkstjórn og skipulagi og fylgir eftir verkefnum. • Veitir leiðsögn og ráðgjöf til samstarfsaðila. • Hefur umsjón með faglegu starfi tveggja þjónustukjarna. Við leitum að einstaklingi með • Starfsréttindi þroskaþjálfa eða menntun á sviði heilbrigðis-, mennta- eða félagsvísindum. • Reynslu af starfi með fötluðu fólki. • Skipulagshæfileika. • Lipurð í mannlegum samskiptum. • Hæfni til að sýna frumkvæði í starfi. • Íslenskukunnáttu. Launakjör eru samkvæmt kjarasamningum sveitarfélaga við viðkomandi stéttarfélög. Nánari upplýsingar veitir Júlía Sæmundsdóttir, félagsmálastjóri, í síma 470 0700 og á netfangi julias@egilsstadir.is og Guðbjörg Gunnarsdóttir, verkefnastjóri búsetu, netfang gudbjorgg@egilsstadir.is Umsóknir ásamt ferilskrá skulu berast á bæjarskrif- stofur Fljótsdalshéraðs, Lynghálsi 12, 700 Egilsstöðum fyrir 27. ágúst nk. Fólk af báðum kynjum er hvatt til að sækja um starfið. Vinnustaðir Fljótsdalshéraðs eru reyklausir. Laust starf yfirþroskaþjálfa í búsetuþjónustu hjá Félagsþjónustu Fljótsdalshéraðs Félagsþjónusta Fljótsdalshéraðs óskar eftir að ráða yfirþroskaþjálfa í 100% starf með vinnutíma frá 8.00-16.00. Starfið er laust frá 1. október nk. eða eftir nánari samkomulagi. Til greina kemur að ráða einstakling með aðra menntun s.s. iðjuþjálfa, kennara, félagsráðgjafa. Við finnum rétta einstaklinginn í starfið www.capacent.is Ráðgjafar okkar búa yfir víðtækri þekkingu á atvinnulífinu og veita trausta og persónulega ráðgjöf.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.