Morgunblaðið - 16.08.2018, Síða 8

Morgunblaðið - 16.08.2018, Síða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2018 Embætti héraðssaksóknara auglýsir stöður lögreglufulltrúa hjá embættinu. Sjá nánar á starfatorg.is. Bókari/Sölumaður 32 ára iðnfyrirtæki/heildsala óskar eftir bókara, sem sér einnig um símvörslu. Vinnutími 8:30-16:30, þrjá daga vikunnar, 10:00-18:00, tvo daga vikunnar (samkomu- lagsatriði). Upplýsingar um starfið: elin@krumma.is (ekki í síma) Grindavík er 3.400 manna bær sem hefur vaxið hratt í seinni tíð. Íbúafjölgunin er um 20% undanfarin 10 ár. Grindavík er einn öflugasti útgerðarbær landsins með kraftmiklum og vel reknum út- gerðar- og fiskvinnslufyrirtækjum. Ferðamönnum hefur fjölgað jafnt og þétt undanfarin ár í takt við aukna ferðaþjónustu og Bláa Lónið, fjölsóttasti ferðamannastaður landsins, er í anddyri bæjarins. Grindavík leggur áherslu á fjölskyldugildi. Grindavík er einn öflugasti íþróttabær landsins og styður vel við íþróttastarf barna með niðurgreiddum æfingagjöldum. Í Grindavík er öflugur grunnskóli með niðurgreiddan skólamat og niðurgreidd námsgögn. Í Grindavík eru hagstæð leikskólagjöld, lágt útsvar og lág fasteignagjöld. Grindavík er landmikið bæjarfélag, náttúrufegurð er mikil, stutt í margrómaðar gönguleiðir, fuglalíf mikið í klettum meðfram ströndinni við Reykjanestá, og góður 18 holu golfvöllur í skemmtilegu umhverfi við sjóinn. Spennandi störf hjá Grindavíkurbæ Sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs Meðal helstu verkefna • Umsjón með stefnumótun í þeim málaflokkum sem undir hann heyra í samvinnu við fagnefnd sviðsins • Starfar í samræmi við skipulagslög, mannvirkjalög og önnur lög sem heyra undir verksviðið • Ber ábyrgð á skipulagsgerð og útgáfu framkvæmdaleyfa • Ráðgjöf, undirbúningur og framlagning mála fyrir fagnefnd sviðsins og bæjarráð ásamt eftirfylgni mála Menntunar- og hæfniskröfur • Tæknimenntun á háskólastigi og réttindi til að starfa sem skipulagsfulltrúi • Reynsla af ráðgjafa- og stjórnunarstörfum • Góð þekking á lögum og reglugerðum tengdum bygginga- og skipulagsmálum • Góð tölvukunnátta og þekking á ýmsum hugbúnaði varðandi byggingarmál • Sjálfstæði og frumkvæði Sviðsstjóri frístunda- og menningarsviðs Meðal helstu verkefna • Yfirumsjón og ábyrgð á íþrótta-, frístunda-, forvarna og menningarmálum ásamt þjónustu við íbúa á þessum sviðum • Gerð starfs- og fjárhagsáætlana • Ráðgjöf, undirbúningur og framlagning mála fyrir fagnefnd sviðsins og bæjarráð ásamt eftirfylgni mála • Að skipuleggja viðburði og hátíðir í Grindavík Menntunar- og hæfniskröfur • Menntun sem nýtist í starfi • Reynsla af stjórnun verkefna og rekstri • Færni á sviði upplýsingatækni og miðlunar • Sjálfstæði og frumkvæði Grindavíkurbær auglýsir stöður tveggja sviðsstjóra lausar til umsóknar, þ.e. starf sviðsstjóra skipulags- og umhverfissviðs og starf sviðsstjóra frístunda- og menningarsviðs. Leitað er að öflugum og metnaðarfullum leiðtogum í störfin. Starfshlutföll eru 100%. Æskilegt er að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst. Konur, jafnt sem karlar eru hvött til að sækja um. Auk faglegrar hæfni, sem tilgreind er sérstaklega fyrir hvort starf, er sú krafa gerð til umsækjenda að þeir hafi mikla samskipta- og skipulagshæfni og getu til að stjórna breytingum ásamt hæfni til að miðla flóknum upplýsingum á einfaldan hátt. Reynsla af stefnumótandi áætlanagerð og gerð rekstrar- og fjárhagsáætlana er mikilvæg. Reynsla og þekking á málefnum sveitarfélaga er æskileg. Þá er krafist góðrar kunnáttu í íslensku í ræðu og riti. Nánari upplýsingar um starfið veitir Fannar Jónasson bæjarstjóri í síma 420 1100 og með tölvupósti fannar@grindavik.is. Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst nk. og skulu umsóknir sendar á framangreint netfang eða berast bæjarskrifstofu Grindavíkurbæjar að Víkurbraut 62, 240 Grindavík, merkt „Sviðsstjóri – umsókn“. Farið verður með allar fyrirspurnir sem trúnaðarmál, en listi umsækj- enda verður opinber að umsóknarfresti liðnum. Umsókn þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf þar sem gerð er grein fyrir ástæðu umsóknar og rökstuðningur fyrir hæfni viðkomandi í starfið. 5 1 5 7 # Draghálsi 4 - 110 Reykjavík sími: 535 1300 verslun@verslun.is Bílstjóri með meirapróf og lyftarapróf Vinnutími virka daga frá kl 08:00 -17:00 Um er að ræða dreifingu á vörum fyrirtækisins á höfuðborgarsvæðinu Upplýsingar um umsækjenda, aldur og starfsferil óskast sendar á netfangið sht@verslun.is www.hagvangur.is Sterk tengsl í íslensku atvinnulífi

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.