Morgunblaðið - 16.08.2018, Side 9

Morgunblaðið - 16.08.2018, Side 9
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 16. ÁGÚST 2018 9 Fjármála-/ skrifstofustjóri Í Rangárþingi eystra búa tæplega 2000 manns. Sveitarfélagið er mikið landbúnaðarhérað en jafnframt er ferðaþjónusta vaxandi atvinnugrein. Þar er að finna einstakar náttúruperlur og þekkta sögustaði eins og Þórsmörk, Tindfjöll, Eyjafjallajökull, Skógarfoss, Seljalandsfoss og Paradísarhelli. Hvolsvöllur er þéttbýliskjarni sveitarfélagsins og þar er stjórnsýslan ásamt grunnskóla og leikskóla, heilsugæslu, apóteki, sundlaug, íþróttahúsi, verslun, banka, veitingastöðum o.fl. Helstu atvinnuvegir eru iðnaður, verslun og þjónusta. Nánari upplýsingar um sveitarfélagið má finna á heimasíðu þess www.hvolsvollur.is Nánari upplýsingar veita Ari Eyberg (ari@intellecta.is) og Þórður S. Óskarsson (thordur@intellecta.is) í síma 511-1225. Umsóknarfrestur er til og með 27. ágúst 2018. Umsókn óskast fyllt út á www.intellecta.is og henni þarf að fylgja starfsferilskrá og kynningarbréf. Menntunar- og hæfniskröfur:Helstu viðfangsefni og ábyrgð:                              !         "        #            $   %    % "  &   &     Intellecta, Síðumúli 5, 108 Reykjavík, sími 511 1225. '            (      )  *   +   " #     % &  ,  *    ,  '     #                     &  ,   +   (         &  &    % #  # %  &# + $     -../+ 0     &       #  + 1        &#   "  +  2     %       "    2    %     "         )         "    3           &   "     !     " %      &"    " Við leitum að sjálfstæðum og skipulögðum starfsmanni sem getur tekist á við fjölbreytt og krefjandi verkefni tengd nýsköpun frumkvöðla og fyrirtækja. Verkefnin eru um allt land en starfsstöð er í Reykjavík. Starfssvið Veita frumkvöðlum og fyrirtækjum leiðsögn á sviði nýsköpunar Hafa umsjón með stuðningsverkefnum á sviði snjallra lausna og stafrænnar þróunar Kynningar og hvatningarstarf Fræðsla og upplýsingamiðlun Verkefnastjórnun og verkefnasókn Hæfniskröfur Háskólamenntun á sviði viðskipta, markaðsfræði, stjórnunar eða sambærilegt Frumkvæði, dugnaður og sköpunargleði Æskilegt að umsækjandi hafi þekkingu og reynslu úr atvinnulífinu Færni í töluðu og rituðu máli á íslensku og ensku Samstarfshæfni og lipurð í mannlegum samskiptum Nýsköpunarmiðstöð Íslands veitir leiðsögn og stuðning í tengslum við nýsköpun, viðskiptahugmyndir, frumkvöðla- starf og stofnun og rekstur fyrirtækja. Nánari upplýsingar um starfið veitir: Karl Friðriksson, karlf@nmi.is. Hvatt er til umsókna frá konum jafnt sem körlum. Umsóknum skal skila fyrir 20. ágúst á netfangið hildur@nmi.is Nýsköpunarmiðstöð Íslands hvetur til nýsköpunar og styður framgang nýrra hugmynda í íslensku atvinnulífi með virkri þátttöku í rannsóknum og stuðningi við frumkvöðla og fyrirtæki. Nýsköpunarmiðstöð Íslands heyrir undir atvinnu- vega- og nýsköpunarráðuneyti. Árleyni 8 - 12, 112 Reykjavík  Sími 522 9000  www.nmi.is Vilt þú vera hluti af skemmtilegu teymi ? Spennandi og krefjandi starf á sviði nýsköpunar ÍSAM leitar að öflugum sölufulltrúa í stóreldhúsdeild. Leitað er að einstaklingi sem er með sveinsbréf í matreiðslu- eða bakaraiðn og hefur metnað til að ná langt í starfi. SÖLUFULLTRÚI ÍSAM ehf er eitt stærsta og öflugasta markaðs- og framleiðslufyrirtæki landsins á neytendamarkað, sem á og rekur vörumerkin Mylluna, Ora, Frón og Kexsmiðjuna, auk þess sem fyrirtækið hefur umboð fyrir heimsþekkt vörumerki. Hjá ÍSAM starfa yfir 400 manns. Trúnaði er heitir um allar umsóknir og verður þeim öllum svarað. Upplýsingar um starfið veitir Hjálmar Örn Erlingsson sölustjóri á netfanginu hjalmar@isam.is Við hvetjum konur jafnt sem karla að sækja um starfið. Áhugasamir vinsamlega sendið inn umsókn á vef fyrirtækisins www.isam.is fyrir 31. ágúst nk. Það eru spennandi tímar framundan hjá ÍSAM þar sem fyrirtækið er að flytja á Korputorg með alla sína starfsemi. Starfssvið • Sala á vörum stóreldhúsdeildar • Heimsóknir til viðskiptavina • Viðhald viðskiptasambanda og öflun nýrra • Kynningar fyrir viðskiptavini • Þjónusta og þarfagreining Menntunar- og hæfniskröfur • Matreiðslu- eða bakaramenntun • Brennandi áhugi á listinni að selja • Vilji til að takast á við áskoranir • Hæfni í mannlegum samskiptum • Almenn tölvukunnátta • Sjálfstæð vinnubrögð og frumkvæði         !  "#$ !%&

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.