Stjarnan - 01.02.1920, Page 1

Stjarnan - 01.02.1920, Page 1
STJARNAN Þrá Guðs barna Nálægið yður Guði, og þá mun hann nálg- ast yður. Jak. 4:8. prýstu mér, Ijúfi lausnari kær, Lengra og fastara’ að hjarta þér nær. Hyl mig og fel í faðm þínum nú, Fuil> rtðarjyvíld á himnum svo bú. Allslaus eg nálgast náðastól þinn Neitt því ei faeri þér, konungur minn, Annað en hjarta syndugt og sært Saklaus blóðfórn þín hreinsi það tært. Nær, ávalt nær þér, eign þín eg er, ö'llu heims gjálífi vísa frá mér, Syndum með heimskulegt dekur og dramb Drottinn ef hef eg — Guðs krossfesta lamb. Hærra, ó hærra, hef mig til þín, Hér meðan varað fær tilvera mín, par til í eilífri alsælu má öruggur hafna og dvelja þér hjá. P. Sigurðsson þýddi Febrúar 1920 Verð 10 Cents l?

x

Stjarnan

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.