Stjarnan - 01.02.1920, Qupperneq 5
STJABNAN
21
Persamir komu til sögunnar á eftir
Modaiia, en urðu að lokum þeim yfir-
sterkari. petta sama ríki er nefnt í
annari sýn (Dan. 8:3) sem tvíhyrndur
hrútur, “þó annað (homið) sé hænra
en annað og spratt hærra homið síðar
upp.”
1 árinu 331 f.Kr. hverfur hið mikla
ríki Meda) og Persa ur sögunni og lxinn
voldugi Grikklands konungur verður
stjómari heimsins. Hraðinn, sem hinn
sigrandi Alexander mikli fór með yfir
jörðina, yfirgekk alt, sem heimurinn
þangað til hafði verið vottur að. Par-
dusdýrið, þriðja dýrið, sem er svo fljótt
á fæti, er hin ágætasta táknmynd upp
á fljótar hreyfingatr, en það varð að
hafa fjóra vængi til að tákna hinn afar-
mikla liraða sigurfarar Alexanders
mikla. Alexander lagði undir sig allt
Persa ríkið og fór einnig fyrir utan það.
par eð þetta dýr hafði fjögur höfuð
finnum vér að hinir fjórir miklu hers-
höfðingjar Alexanders -skiftu hinu vold-
uga ríki milli sín eftir dauða hans og
fengu sinn hlut hver.
Hið fjórðal dýr eða ríki.
par næst kom upp stórt dýr, sem var
hræðilegt, ógudlegt og yfirtaks öflugt.
pað framkvæmdi, að því er sýndist, allt
hindmnarlaust í heiminum og barði til
jarðar alla mótstöðu og troð 1 sundur
með fótunum það, sem það leifði. Öll-
um fyrri dýrunum voru nöfn gefin, —
fyrstía dýrið er ljón, annað er bjarndýr
og hið þriðja er pardusdýr — en guð-
dómurinn hefir ekkert nafn gefið
f jórða dýrinu. pað var ekkert dýr líkt
því í öllum heimi. “pað var allt öðra-
vísi en öll hin fyrri dýrin” En þetta
dýr mundi tákna hið fjórða veraldar
ríki, sem var Rómaríkið og var það ó-
lí’kt öllum öðrum ríkjum. Ekkert ríki
sem hafði verið til á undan því má líkja
við þetta ríki, er sigraði og stjómaði
miskunarlauat. Hinn himneski túlkur
heldur áfram: “pau tíu hornin merkja
það, að af þessu ríki munu uppkoma
tíu konungar.” Hið mikla Rómaríki
var samansett af mörgurn aðgreindum
þjóðum og í árinu 476, þegar því var
skift, urðu þessar þjóðir .sjálfstæð iríki
-—hinir tíu partar Rómaríkisins, sem
enginn mennskur maður hefir getað
sameinað aftur. Yiðvíkjandi fjórða
dýrinu komst engillinn þannig að orði:
“pað skal upp svelgja öll lönd, niður
troð.a þau- og sundurmerja. ” 23. vers.
Aldrei hefir nokkur þjóð, hvorki fyr né
síðar, haft allan hinn mentaða hluta
heimsins í sínum greipum eins og róm-
verska þjóðin liafði hann.
Litla homið — páfavaldið
pegar ríkinu var skift í 476 e. Kr.
komu 10 þjóðir — “tíu konungar” —
fram af hinu forna vestræna Rómaríki.
Spádómurinn heldur áfram : “Eftir
það mun annar (annað horn eða vald)
upp rísa. Sá mun ólíkur verða hinutn
fyrri, og hann mun undiroka þrjá kon-
unga.” 24. vers. pessir þrír konungar,
sem hér era nefndir, eru auðvitað þrjú
af þeim tíu ríkjum, sem myitduðust
þegar Rómarríkinu var skift. Hvaða
ríki hefir þessi einkenni — það rels upp
eftir að tíu ríkin kornu til sögunnar,
það var öðruvísi en þau, það upprætti
þrjá konunga til þess að geta aukið
sitt eigið vald, það mundi “orð mæla
í gegn hinum Hæsta” ofsækja eða kúga
“liina heilögu hins Hæsta og liafa í
hyggju að umbreyta tímum og lögurn”
pað er aðeins eitt vald á jarðríki sem
hefir þessi einkenni, og það er páfavald-
ið.
Páfavssldið undirokar þrjá konunga.
prír konungar voru upprættir itil
þess að páfavaldið gæti haft ráðrúm.