Stjarnan - 01.02.1920, Qupperneq 3

Stjarnan - 01.02.1920, Qupperneq 3
STJARNAN 19 Hin spámannlega velaldarsaga Veraldarsagan svarar fyrirsögTium spá- maimaima. Menn, er liafa aðeins takmarkaða þekkingu, rita um atburði, sem þegar hafa átt sér stað; en þeir eru jafnvel þá ekki færir um að gjöra það lýtalaust. (luð, í sínum órannsakanlega vísdómi, lýsir rás viðburðanna löngu áður en það ber við .og öll hin viðurkenda ver- aidarsaga segir oss að hann hafi talað .sannleiká. Gegnum hina mörgu spádóma ritn- ingarinnar hefir Guð látið fólk. sitt vita fyrirfram alla atburði, sem mikið kveð- Ur að ailt til endalokanua þegar hið ei- lífa friðarríiki verður stofnsett. Ein hinna skýrustu og merkilegustu þessara guðdómlegu fyrirsagna er sú, sem' vér fiúnum í sjöunda kapítuianum í Daniels bók. Auga hins alvitra fylgir í þessum sþádómi rás viðbUrðanna frá 625 f. kr. til enda veraldar. þessi spádómur er ágrip af niannkynssögunni. sem enginn maður hefði getað ritað af sjálfum sér og sem énginn maður getur reiigt. Ilann býrjar með Babel fornaldarinnar, sém var hið fyrsta veraldarríki, Ijónið méðal þjóðanna; og hann endar með því að lýsa Babel nútímans, hinni andlegu Babél, sem ér miskunlaus harðstjóri yfir samvizku mannanna, alsherjar and- legur drötnari, er að lókum verður að mæta fyrir dómstóli Guðs til að úttaka hegningu fyrir hina óguðlegu aðferð sína ; en þegar henni er hegnt munu þeir sem hún hefir ofsótt og drepið niður,. taka hið eilífa ríki að erfðum. Dranmur DanieLs Spámaðurinn segir, að “á fyrsta ári Beltasasars, Babels konungs, dreymdi .Daniel draum, og bar sjónir fyrir hann. þar sem hann lá í rekkju sinni.” Dan.7: 1. Hann sá hina fjóra vinda himinsins brjótast fram á því mikla sjáfarhafi, og upj) úr hafinu komu fjögur geysistór dýr, hvert á fætur öðru og hvert öðru ólíkt. Fyrsta dýrið var líkit ljóni og hafði amairvængi á ba.ki sér. Ánnað dýrið var líkt bjarndýri. það var eitt- hvað einkennilegt við þetta dýr. þegar spámaðurinn lýsir þessu dýri segir segir hann, að það hafi verið hálfstaðið á fætur og hefði þrjú rif í munni sér. Einhver gaf því skipun eða leyfi til að eta mikið kjöt. þriðja dýrið líktist par- dusdýri, en það hafði fjögur höfuð og á bakinu fjóra vængi. Svo kom fjórða dýrið, (17. versið) hvers ógurlega útlit virtist skjóta spámanninum sjálfum skelk í bringu. það át og sundur múldi og troð í suhdur raeð fótum það, sem

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.