Stjarnan - 01.02.1920, Qupperneq 6
22
STJARNAN
Tvær af þessum þjóðum, sem aðallega
stóðu á móti páfavaldinu, voru Vand-
ælir og Austurgotar. Aðhyltust báðar
þessar þjóðir Aríustrúna. 1 Myers
“General History” (almenn veraldar-
saga) lesum vér um Vandæli: “Van-
dælir ofsóttu með mesti ofsa hina rétt-
trúuðu, fylgjendur Aathanasiusar.
Kftir að vera uppörfaður af hinum ka-
þólsku í Afríku, sendi Jústinianus
keisari herforingja sinn, Belisarius að
nafni, til þess að reka Vandæli í burtu
frá Afríku og gefa þetta ríki til baka
til hinnar sönnu kaþólsku kirkju. þessi
leiðangur heppnaðist mjög vel.......
þeir Vandælir, sem urðu eftir í Afríku,
soguðust inn í hina fornu rómversku
þjóð, svo að eftir fáeinar kynslóðir
voru engar menjar eftir af hinum fram-
andi sigurvegurum, hvorki í útliti fólk-
sins, né í málinu eða siðum íbúa norð-
urstrandar Afríku. Vandælaþjóðin var
horfin; aðeins nafnið var eftir. ” bls.
372, 373.
þjóðin var upprætt. Og munið eftir
að þetta var gjört eftir beiðni hinna
rómversk-kaþólsku, og til þess að rýma.
fyrir páfavaldinu.
Austurgotamir voru reknir úr vegi
páfavaldsins í 538 og með öllu upp-
rættir í 554, og var þetta einnig gjört
eftir hinni áköfustu beiðni páfans til
þess að áformi páfavaldsins yrði frarn-
gegnt. Viðvíkjandi þessum atburði
kemst Ridpath í veraldarsögu sinni
þannig að orði: — “þannig var í 554,
hinu konunglega hásæti Austurgotanna
í Italíu umtumað eftir að hafa staðið
60 ár ........ Um þær mundir höfðu
Austurgotamir annaðhvort farið yfir
Álpafjöllin í sína gömlu átthaga eða
sogast inn í ítölsku þjóðina. Frakk-
amir voru einnig famir yfir landamæri
ftalíu, svo að keisarinn og páfinn
reyndu í félagskap að koma skipulagi
á í ítalíu, og í þeim tilgangi notuðu þeir
Narses” (foringja keisarans). IV. bindi
bls. 417.
Hin spámannlega veraldarsaga.
Keisarinn, sem kom öllu þessu til veg-
ar, var Justinianus, persónugerving
hinnar páfalegu hugmyndar, og þetta
var framkvæmt til þess að rýma fyrir
páfavaldinu; því að Austurgotamir
vom einnig Ariustrúarmenn. þeir voru
andstæðingar hins páfalega umburðar-
leysis og kúgunar í trúarefnum.
Um þá öld þegar þetta bar við kemst
sagnfræðingurinn þannig að orði: “Vér
eigum ekki að sleppa. þessu tímabili án
þess að minnast á hinar miklu framfar-
ir páfa kirkjunnar.” — IJLstory of the
World, Ridpath, IV. bindi, bls. 418
þannig uppfyllir þetta vaxandi vald
hinar guðdómlegu fyrirsagnir um upp-
rætingu þessara þriggja ríkja, er-Öft-
ruðu því frá að öðlasit andlegt vald,
sem náði yfir allan hinn mentaði heim.
Samkvæmt eðli drotnunar sinnar hefir
hefir það uppfylt þann spádóm, sem
segir að þetta vald myndi verða öðru-
vísi en öll önnur ríki.
Hann mun orð mæla gegn hinum Hæsta
það er einnig annað einkenni sem vér
megum ekki ganga framhjá. Um þetta
vald var sagt: “Ilann mun orð mæla
gegn hinum Iíæsta.” 25. vers. Spádóm-
ur Páls postula uin þetta sama vald
hljóðar þannig: “Maður syndarinnar
birtist, sá sonur glötunarinnar, er setur
sig á móti og rís gegn öllu því, sem Guð
eða heilagt kallast; svo að hann sezt í
Guðs musteri og lætur eins og hann
væri Guð.” 2. Tess. 2:4.
Kardináll Bellarmine talar þannig urn
páfann í bók, sem heitir ‘ ‘ On the Auth-
ority of Councils”: öll nöfn, sem í ritn-
ingunni eru gefin Kristi til þess að sýtia