Stjarnan - 01.02.1920, Qupperneq 7

Stjarnan - 01.02.1920, Qupperneq 7
STJARNAN 23 fram á að hann er höfuð safnaðai'ins, eru einnig tileinkuð páfanum.” Bók 2; kap. 17. 1 ræðu, sem haildin var á hinu fimta Lateran þingi talar Christopher Mareel- lus þannig beinlínis til páfans: * ‘ þú ert hirðirinn, þú ert læknirinn, þú ert leiðtoginn, þú ert húsbóndinn, að lokum þú ert annar Guð á jörðinni.”—Labbe and Cossarts “History of Councils” (1672) Vol. XIV., col. 109. Hann er einnig nefndur: ‘‘Konung- ur konunganna og Drottinn drotnanna” —‘‘Vatiean Council” eftir Baron, bLs. 220. Og aftur er það sagt um hann: ‘‘Kristur faldi páfannm embætti sitt á hendur.........en nú er allt vald bæði á himni og jörðu gefið Kristi ....... þess vegna mun páfinn, sem er stað- göngumaður hans, hafa þetta vald. ” Canon Law (1566) III bindi. ‘‘Ex- travagantes Comunes”, eol. 29. Og aft- ur:“ Af þeirri ástæðu er páfinn krýnd- ur með þrefaldri kórónu, sem konungur himinsins, jarðarinnar og hreinsunar- eldsins (infemorum) ” “Promta Biblio- theca, ’ ’ Ferraris IV. bindi, bls. 26, grein “Papa” “Vér höldum stöðu hins al- máttuga Guðs á jörðinni. ” þetta eru orð páfa Leo XIII í “The Great Ensyc- lical Letters of Pope Leo XIII, ’ ’ bls. 304 Páfavaldið hefir þau einlvenni, sem hinn nákvæmi spádómur sagði að þetta vald myndi hafa. Ofsóknir gegn hinum heilögu þetta vaid mundi “kúga hina heilögu hins Hæsta” Um þær hræðilegu og blóðugu aldir, sem fylgdu eftir upp- runa kaþólskunnar, uppfylti páfavald- ið þennan spádóm bókstaflega. þessi kirkja ofsótti .einstaklinga og heilar þjóðir þangað til að hún var búin að myrða margar miljónir manna með sverði og eldi, með vatni og píslartólum og í hinum hræðilegustu myrkvastofum Og vegna þess að hún hélt þessum hryð- juverkum áfram um margar aldir notar lninn guðdómlegi spádómur orðtækið: “Kúga hina heilögu,” til að lýsa verki, sem kaþólska kirkjan framdi gegn þeim er dirfðust að mótmæla kenningu henn- ar. Albigensum var algjörlega bældur niður á Spáni með hinurn ýmsu verk- færum, sem þetta ofsóknarvald notaði í því landi, og með hinum stöðuga nún- ingi þessarar miskunarlausu kúgunar myllu í hinum kaþólsku löndum um all- ar þessar dimmu aldir var meiri hluta hinna sönnu Guðs barna útrýmt. Slripun til að útrýma Hússitunum þetta ofsóknarverk var ekki verk ein- stakra páfa. það var hin ákveðna stjómarstefna páfavaldsins; og páfi Martin V. var í fullkomnu samræmi við stefnu alls páfavaldsins þegar hann eendi Pólands konungi eftirfarandi skipun: “Vitu að það er hugðmál hins heilaga páfa og hinna kaþólsku þegna. sem lifa í forsælu þinnar kórónu, að þú skoðir það sem skyldu þína að útrýma Hussitunum.........Og meðan þú enn- þá hefir tíma, sendu hera þína móti Bæheimi; brendu, brytjaðu niður og leggðu allt landið í eyði; því að ekkert gctur verið Guði þóknanlegra eða kon- ungum gagnlcgra, en útrýming Hússit- anna. ’ ’— Cormenin, II. bindi, bls. 116, 117. “Konungar og höfðingjar skulu opin- berlega sverja, að þeir ætla sér bona fide (í góðri trú) að uppræta úr ríki sínu alla þá menn, sem kirkjan hefir merkt sem villutrúarmenn, svo að þegar einhver ætlar að taka við embætti, hvort sem það er í þjónustu kirkjunnar eða ríkisins, þá verður hann að sverja

x

Stjarnan

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.