Stjarnan - 01.02.1920, Blaðsíða 9
STJARNAN
25
lega kúgunarvaldi var sú, að franskur
her undir forustu Berthier fór inn í
Rómaborg 1798 og tók páfann höndum.
pannig uppfyllti páfavaldið þetta atriði
þessa spádóms, og uppfyllti það bók-
staflega,
Hið næsta atriði þessa spádóms er
dómurinn, sem verður uppkveðinn yfir
þessu valdi og að ríkið, valdið og yfir-
ráðin “munu gefin verða hinu heilaga
fólki hins Hæstai.” petta vald, sem
sjálft hefir myrt einstaklinga og upp-
rætt heila þjóðflokka, mun þessvegma
verða upprætt af hinum allra Hæsta,
hvers titla það hefir tekið heimildar-
laust, hvers lögmáli það hefir reynt að
breyta og bjóða byrgin, og hvers fólk
það hefir ofsótt og upprætt, Eins og
öll hin undanförnu atriði hafa bókstaf-
lega ræzt, þannig mun einnig þetta ræt-
ast. petta er hið næsta númer á þessari
undraverðu sögulegu efnisskrá, sem var
rituð svo mörgum öldum áður en það
kom fram. pessi kafli, þegar hann nú
■rætist, mun verða hinn næst síðasti »
hinum hryllilega sorgarleiki syndarinn-
ar. Aðrir spádómar benda glögglega á
að þessi kafli mun innan skamms koma
fram á leiksviðið.
par næst kemur hinn mikli sigur og
fögnuður réttlætis sólarinnar (Krists)
og það, að hinir heilögu hins Hæsta
öðlast hið eilífa friðai’ríki. Guðs þjón-
ar á öllum öldum hafa hlakkað til þessa
dýrðlega viðburðar. Endir allrar reyns-
lu og allra ofsókna þessa heims, endur-
sköpun jarðarinnar, ríkið endurreist og
arftekja hinna heilögu — allir þessir
viðburðir bíða uppfyllingar þessa sein-
asta atriðis þessa undraverða spádóms.
Öll hin atriðin hafa þegar komið fram
nema þetta eina og það verður ekki
langt að bíða eftir uppfyllingu þess.
Handlriðsla Drottins
Bóksölumaður segir frá:—
“Einu sinni, meðan eg var í bók-
sölunni, reyndi eg að komast að1 húsi
einu beina leið, því lengra var að
ganga veginn heim að því, þar eð hann
lá af aðalveginum iir .annari átt en þar
sem eg var staddur. Fór ,eg því yfir
nýsleginn akur yfir girðinguna hjá
fjósinu, fram lijá brunninum og kring-
um húsið til forstofunnar. Húsfrúin
kom fram og bauð mér inn. Iíún heyrði
illa og varð þess vegna að skreppa frá
mér snöggvast að sæ,kja eyrnapípu sína.
pegar hún kom aftur, byrjaði eg að lýsa
fyrir henni “Daniels og Opinberunar-
bókinni” en komst ekki iangt fyr en
liún sagði, að óþarfi væri að lýsa meiru
af inni haldinu; hún ætlaði að fá eina.
pegar eg var búinn að láta sýnishornið
í vasann aftur, segir hún við mig::
“Langt er síðan eg óskaði eftir að geta
skilið spádóma þessara bóka og síðasta
sunnudag þegar eg var búin að lesa
kafla í biblíunni minni, bað eg Guð inni-
iega um ijós þessum spádómum viðvíkj-
andi og um nóttina dreymdi mig draum
Eg þóttist sjá ungan mann koma yfir
akurinn og framhjá fjósinu eins og þú
gerðir í dag og í nótt dreymdi mig sama
aftur, og eg þekki andlit þitt að vera
sama og eg sá í draumnum. Eg er því
sannfærð um, að eg hafi fengið bæn-
heyrslu.”— Við töluðum margt annað
saman, en síðan hefi eg frétt að hún
hafi tekið stefnu með sannleikanum.
W. E. E.