Stjarnan - 01.02.1920, Blaðsíða 12
28
STJARNAN
þeir voru ‘taddir í, gaf hann mönuu.n
skipanir með mestn stillingu og gaf
hverjum mamii nitt verk. Og aliir
gjerðu sitt bezta þegar þeir sáu alvör-
una, sem máluð var á andliti hans.
írarakl'U' Wilson 'ók sérstaklega vei
eftir þeirri hugrekki og stillingu, scm
skipsrjórinn sýndi.
A111 í einu hvarr: t ann. Og svo nð
segja santímis bn,v eitthvað V' 'i sem
gjörði að síýrimaði.rinn sendi ef ■ h-m-
um og juun skiprU Haraldi að fnrn og
sakja hanu.
Fölur af hræðslu iagði Haraldu" af
stað til káhettunnar. Hurðin stóð í
hálfa gátt. Hann ætlaði einmitt að
kalla á skipsitjórann þegar hann var
stöðvaður af hljóði sem kom frá káhett-
unni. Hvað var þetta? Voru það
bænaorð ?
Hann opnaði liurðina dálítið og sjá',
þama lá skipstjórinn á hnjánum.og
biblían á borðinu fyrir framan hann og
snéri auglit hans til himins-
Án þess að verða iruflaður, þar eð
hann ekkert heyrði fyrir skröltið í vél-
inni og ruglingnum sem var kominn yfir
alla, hélt skipstjórinn áfram að biðja og
Haraldur stóð eins og hann væri negld-
ur og gat ekki annað en hlustað á.
Bæn skipstjórans hrærði hjarta lians.
Og það var jú ekki nema eðlilegt. pað
var bæn um að Guð vildi efna loforð
sitt og þyrma skipshöfninni. Og Har-
aldur Wilson var jú meðal þeirra,
hverra líf léku nú eins og á þræði. Og
í fyrsta skifti síðan hann stálpaðist var
hann glaður við að sjá mann á bæn til
Guðs.
pau orð, sem herra Mann hélt sér til
í ritningunni, voru að finna í Davíðs
Sálmi 107: 23-31. pað loforð, sem þar
er gefið, varð honum til mikillar hugg-
unar á þessari örlaga stund. Hvort sem
það væri í . ofsaveðri eða eldsvoða gat
Guð bjargað þeim “úr angist þeirra’’
og látið “þá koma í höfn þá, er þeir
þráðu ” pað var þetta 1 oforð, sem Har-
aldur heyrði skipstjórann halda fram
með miklum krafti-
Undariegt var nú þetta, því að: Sálm
107: 23-31 var einmitt ein af þeim ritn-
ingargreinum, sem frú Wilson var búin
að merkja í biblíu sonar síns. Ætti nú
skipstjórinn verði bænheyrður? Að-
eins augnablik enn og svo reis hann
á fætur. Haraldur færði lionum boð-
skap stýrimannsins og flýtti sér til baka
til síns verks og herra Mann fór upp á
stjórnpallinn aftur.
Eldurinn var að ryðja sér itil rúms,
þrátt fyrir allar tilraunir, sem gjörðar
voru til aðð slökkva hann. Skipið
virtist vera dæmt til að sökkva í sjó.
pað var bara tímaspursmál hvenær eld-
urinn mundi ná olíunni, og ef það kæmi
fyrir hver von væri þá um að komast
lífs af ?
Allt í einu heyrðist mikil sprenging.
Lokurnar á lúkugötunum fóru í háa loft
og skipshöfnin stóð óttaslegin; því það
var stórt spursmál hvort þessi spreng-
ing stafaði af olíunni.
En hvað hafði nú átt sér stað? Að-
eins eitt af þeim atvikum, sem mcmi
bænarinnar skilja svi vel- Stór gufu-
pípa var sprungin og mikið af heitu
vatni og gufu síreymdi inn í lestiua
einmitt á þeim stað þar sem hættan va:
mest. Ósýnileg hönd liafði stjómað
þessu. Eft.ir ofurlitla stund sáu þe'o'
hvítu gufuna stíga upp úr lestinri í
staðinn fvrir reykmokkinn og þá vissu
þcir að öllu var cbætt.
petta virtist vera svo undarlegt í aug-