Stjarnan - 01.02.1920, Síða 13

Stjarnan - 01.02.1920, Síða 13
STJARNAN 29 um þeirra allra nð þeir gáitu ekki ann-u) en fagnað. “Haldið þér, Iierra skipstjóri, að ei”-' hver a'ðri vcra h&fi haft hönd með í spilinu?” spur'i digurvaxinn, en sóða- legur Iri pat Moran að nafni. pað hafði ef til vill verið einn gall- inn á skipstjóranum, að hann talaði mjög lítið við skipshöfn sína um krist- indóm, heldur lét hann hásetana sjá trú þá, er hann hafði, í líferni og breytni sinni. Nú va.rð hann að gjöra játningu og sýna hvar hann stóð. “Piltar,” sagði hann “þessi gufupípa sprakk eftir forsjón Guðs. það var ekki ‘tilviljun’ það er Guð á hæðum sem heyrir og svarar bænum. IJann hefir lofað að bjarga þeim, er ferðast á hafinu og hann hefir í dag efnt loforð sitt.” Hin undirstrikaða biblía kom Haraldi til hugar og honum var ómögulegt að koma henni úr huganum meðan skip- stjórinn talaði. “En, skipstjóri, trúið þér því sem þér sjálfir .segið?” greip Pat framm í fyrir honum. “Já, góði minn, þessu hefi eg trúað í mjQrg ár. ” “Hvaðan hafið þér þessa skoðun? Hvar hefir hinn mikli Guð sagt að hann kæri sig um aðra eins bjána og okkur?” . “Bat, eg átti góða móður, sem kendi mér að biðja til himnanna Guðs. Hún kendi mér einnig að lesa í biblíunni, þeirri bók, sem Guð hefir gefið okkur fyrir munn margra góðra manna. í þeirri bók segir hann okkur, að við allir heyrum honum til, að við eigum að hlýða honum og að hann vilji sjá um okkur. Hefir þú aldrei séð eintak af biblíunni, Pat?” “Nei, aldrei, en mig langar mikið til að sjá þesskonar bók.” Aftur varð Haraldur órólegur innan brjósts. Góð móðir, Guð, biblían, bæn- heyrsla — allt þeitta hvíldi á hjai'ta hans eins og þungt farg. Átti hann ekki góða móður? Hafði hún ekki kent hon- um að trúa á Guð og biðja? Hafði hún ekki oft uppörfað hann til að: lesa í bibl- íunni og hlýða boðorðum Drottins? Pat Moran og þeir hásetar, sem höfðu “frívakt” fóru eftir beiðni skipstjórans með honum ofan í káhettuna til þess að heyra það loforð, sem þann dag hafði bjargað þeim- Haraldur fór með. Hin opna biblía lá á borðinu rétt fyr- ir innan dyrnar. “þarna, piltar, liggur bókin, sem móðir mín kendi mér að elska, ” sagði skipstjórinn, “og einmitt hérna. er fyr- irheitið sem slökti eldinn og frelsaði líf okkar.”—Og hann las þann rit.ningar- .stað, sem í mörg ár hafði verið honum eins og öruggt akker á tímum neyðar- innar. Haraldur virti skipstjórann fyrir sér. Hve göfugt var ekki andlit hans! Ilve blíður á svip og vingjarnlegur var hann ekki! Hve sviphreinn og trúfastur hann var! Réttvísi var máluð í öllum drættum. Og þessi maður elskaði bibl- íuna, hann, hinn duglegi og mikill sigldi sjómaður. Hérna var þá sönnun fyrir hinum gagnlegu áhrifum kristindómsins. Og þessir af syndinni forhertu menn, er nú stóðu í káhettu skipstjórans, sáu mun- inn. Og Haraldur Wilson gat ómögu- lega losað sig við þessi áhrif- Mundi hann nú beygja sig. Tilfinningastorm- ur geysað í brjósti hans. Eitt augna- blik hafði hið góða betur, hið næsta augnablik hið illa. Allt í einu yfirgaf hann káhettuna og flýtti sér til hásetaklefans. Hann var ekki seinn um að opna kistuna og ná í

x

Stjarnan

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Stjarnan
https://timarit.is/publication/1304

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.