Stjarnan - 01.02.1920, Síða 16
Framtíð PaSestínu
Síðan General Allenby tók Pal-
estínu hefir mikið -verið talað og
skrifað um hvað ætti að gjöra við
þetta einu sinni svo góða land, sem
nú er svo hrjóstrugt og ófrjósamt.
Gyðingarnir hafa safnað miljón-
um dollara til þess að kaupa land-
ið aftur; en samkvæmt spádómum
ritningarinnar mun aldrei verða
neitt úr því. pannig hljóða orð
Drottins til hins seinasta Júda
konungs: “En þú, dauðadæmdi
guðleysingi, höfðingi ísraels, hvers
dagur er kominn, þá er tími enda-
sektarinnar rennur upp. Svo seg-
ir herran Drottinn: Burt með
kórónuna! petta skal ekki lengur
vera svo. Upp með hið lága, nið-
ur með hið háa! Að rústum, rúst-
um, rústum, vil eg gjöra hana-
petfca ríki skal ekki heldur vera til
unz sá kemur, sem hefir réttinn,
(Kristur) og eg gef það.”—Esek.
21: 25-27.
Og á þessa leið talaði Jesús um
Jesúsalemsborg: “Jesúsalem mun
verða fótum troðin af heiðingjum,
þangað til tímar heiðingjanna eru
liðnir.”—Lúk. 21: 24.
Og “tírnar heiðingjanna” eru
ekki liðnir eða á enda fyr en
Kristur kemur í annað sinn. Sjá-
ið Matt- 24: 14, 30, 31.
Núna fyrir skömmu kom norsk-
ur verkfræðingur, Albert Hjort að
nafni, með tillögu og uppdrátt um
að byggja jarðgöng frá Miðjarðar
hafinu til Dauðahafsins til þess að
leiða vatnið svo að segja inn í alla
dali suðurlandsins og vökva það.
Og ritar “New York Times” mik-
ið um hve miklu góðu fyrirtæki
eins og þetta myndi koma til leið-
ar. En ef menn aðeins vildu gefa
gaum að spádómum ritningarinnar
þá mundu þeir ekki vera svo fljót-
ir til að eyða tíma, peningum og
vinnu í þau verk sem aldrei munu
verða neitt úr. Spádómarnir skína
eins og ljós á myrkum stað. peir
geta ekki raskast. pannig talaði
Móses fyrir 3,400 árum um þetta
land, ef Gyðingarnir—eins og við
sjáum í dag—skyldu yfirgefa Guð
og brjóta hans boðorð:
“En ef þú hlýðir ekki raustu
Drottins, Guðs þíns, svo að þú
varðveitir og haldir allar skipanir
hans og lög, er eg legg fyrir þig í
dag, þá munu fram við þig koma
og á þér hrína allar þessar bölvan-
ir:.....Himininn yfir höfði þér
skal verða sem eir og jörðin undir
fótum þér sem járn. í stað regns
mun Drottinn láta ryk og sandfok
koma yfir land þitt; það mun falla
yfir þig <af himni, unz þú ert gjör-
eyddur. ’ ’—5- Mós. 28: 15, 23, 24.
petta er nákvæm lýsing þess á-
stands, sem Gyðingalandið nú er í.
Og Gyðingamir, sem eru á víð og
dreif um allan heim, munu ekki
verða gjöreyddir fyr en Kristur
kemur. pá munu þeir eins og all-
ar aðrar þjóðir, sem hafa fótum
troðið lögmál Guðs og lítilsvirt
náð hans, “verða eins og þær ald-
rei hefðu til verið”—Obadía 16 v.
Svo vér skiljum að Gyðingamir
munu aldrei eignast Palestínu aft-
ur og það mun aldrei verða frjó-
samt land fyr en jörðin verður
endursköpuð og Kristur verður
konungur.