Stjarnan - 01.03.1920, Síða 9
STJARNAN
41
Eftir C. L. Taylor
pRIÐJI KAPITULINN.
Slæmar fréttir að lieiman. Býðnr Guði
byrgin-
“Æ, mamma! mamma!” *
Haraldur Wilson stóð í pósthúsinu
í Honolulu meo bréf í hendinni sem ein-
hver kunningi hans hafði sent honum
frá Californiu. Hann las:
“Minn kæri vin, Haraldur!
Við höfum verið að vonast eftir þér
í fleirí vikur. Yið höfum frétt af öðr-
um, að þú værir á heimleiðinni, og við
vonuðumsit. eftir að þú hefðár komið
heim í tæka tíð til að vera hjá móður
þinni meðan hún lá banaleguna.
Fyrir nokkrum vikum ‘datt hún og
meiddi sig talsvert og tók síðan lungna
bólgu. Ilún var fremur hraust þangað
til hún meiddi ,sig, en þín vegna var hún
angistarfull og erfiðleikarnir, sem hún
átti við að sit.ríða, gerðu það aði verk-
um, að kraftárnir minkuðu smám sam-
an og síðastliðinn fimtudag dó hún.
Síðasta ósk hennar var, að eg ritaði
þér til að biðja þig endilega ekki að
gleyma þeirri gjöf, sem hún var búin
að láta í ferðakiYu þína áður en þú
fórst að heiman. pú veizt sjálfur hvað
það var. Hún nefndi það ekki við mig,
en hún lét aðeins þeitta. í 1 jósi, að hún
liefði keypt þessa gjöf fyrir hina síð>-
ustu skildinga .scm hún átti til.
Síðan þú, Haraldur, fórst héðan, hefi
eg breytt til og er farinn að lifa öðru-
vísi- Eg hefi enga ánægju lengur að
taka þátt í víndrykkju og sýna dugnað