Fréttablaðið - 15.11.2018, Blaðsíða 4

Fréttablaðið - 15.11.2018, Blaðsíða 4
Fáðu blað dagsins í tölvupósti kl. 5.00 á morgnana. Skráðu þig á póstlista Frétta- blaðsins á www.frettabladid.is/ nyskraning. Það kostar ekkert. Vertu fyrst/ur að lesa blaðið MÁN ÞRI MIÐ FIM FÖS LAU SUN JEEP COMPASS LIMITED® jeep.is UMBOÐSAÐILI JEEP Á ÍSLANDI • ÞVERHOLT 6 • 270 MOSFELLSBÆR • S. 534 4433 WWW.ISBAND.IS • ISBAND@ISBAND.IS • OPIÐ VIRKA DAGA 10-18 • LAUGARDAGA 12-16 ® EINI JEPPINN Í ÞESSUM STÆRÐARFLOKKI SEM BÝÐUR UPP Á LÁGT DRIF. Jeep ® Compass er útbúinn með alvöru fjórhjóladrifi: Jeep ® Active Drive, sem gerir ökumanni kleift að velja um fjórar drifstillingar sem taka mið af akstursundirlagi hverju sinni, Auto, Snow, Sand og Mud ásamt því að læsa milli fram- og afturdrifs í Limited og til viðbótar í Trailhawk er fimmta stillingin Rock ásamt lágu drifi. 2.0 lítra dísel 140 hö. eða 170 hö. og 170 hö. bensínvél. 9 gíra sjálfskipting. Litli bróðir Jeep® Grand Cherokee. JEEP® 7 DAGA VIKUNNAR. ALVÖRU JEPPI - ALVÖRU FJÓRHJÓLADRIF. ÖRFÁIR BÍLAR EFTIR Á GAMLA GENGINU hveragerði „Fasteignaverð hefur hækkað mjög skarpt í Hveragerði að undanförnu með þeirri beinu afleiðingu að fasteignamat í bæjar- félaginu hefur hækkað mjög mikið,“ segir bæjarstjórn Hveragerðis sem kveðst vegna þessa hafa ákveðið að lækka álagningarprósentur fast- eignagjalda á íbúðar- og atvinnu- húsnæði. Fasteignamat í Árborg hækkaði að meðaltali um 22 prósent milli ára. Í Facebook-hópi íbúa á Sel- fossi er nú rætt um að einnig verði að lækka álagningarprósentu fast- eignagjalda þar. Helgi S. Haraldsson, forseti bæjarstjórnar Árborgar, segir að ekkert hafi enn verið ákveðið um þetta en lækkun prósentunnar hafi þó verið rædd. „Við erum í fjárhagsáætlunar- vinnu og fyrri umræða um fjár- hagsáætlunina verður í næstu viku. Í áætluninni kemur með annars fram álagningarprósenta fasteigna- skatts,“ útskýrir Helgi. „En þetta er alveg inni í umræðunni og ég held að flest sveitarfélög þar sem er svona gígantísk hækkun séu ekki að fara að nýta það til að taka það allt úr vasa íbúanna.“ Í Hveragerði lækkar álagningar- prósentan á íbúðarhúsnæði úr 0,40 í 0,36 prósent og lóðarleiga úr 0,9 í 0,75 prósent. Álagningarprósenta á atvinnuhúsnæði lækkar úr 1,60 í 1,5 prósent og lóðarleiga úr 1,7 í 1,5 prósent. „Með þessu er komið til móts við þær miklu hækkanir á gjöldum sem annars hefðu orðið að veruleika,“ segir í fundargerð bæjarstjórnar Hveragerðis. – gar Fasteignagjöld fylgi ekki markaðshækkun fasteigna Ég held að flest sveitarfélög þar sem er svona gígantísk hækkun séu ekki að fara að nýta það til að taka það allt úr vasa íbú- anna. Helgi S. Haralds- son, forseti bæjar- stjórnar Árborgar Aldís Hafsteins- dóttir, bæjarstjóri í Hveragerði. hafnarfjörður Fulltrúar Sam- fylkingar og Viðreisnar, sem eru í minnihluta í hafnarstjórn Hafnar- fjarðar, sögðust á fundi í gær harma viðsnúning í skipulagsferli hafnar- innar. „Við teljum að með þessari aðferðafræði sé verið að opna á skipulagsslys, auka á ósætti og [minnka] tiltrú á faglegum ferlum innan stjórnsýslunnar. Við teljum einnig að fimm hæða blokk flokkist ekki undir lágreista byggð og að hér sé verið að glopra tækifærinu til að gera Suðurbakkann að því kennileiti Hafnarfjarðar sem við íbúar eigum skilið. Hér er verktakalýðræðið tekið upp á kostnað íbúalýðræðis,“ bókuðu fulltrúarnir tveir og sátu hjá þegar hafnarstjórnin samþykkti fyrir sitt leyti væntanlegar skipu- lagsbreytingar. – gar Íbúar ráði en ekki verktakar Á Suðurbakka Hafnarfjarðarhafnar. FréttAblAðið/DAníel fjÁrLög Þær breytingar á fjárlaga- frumvarpinu sem ríkisstjórnin hefur ákveðið eru til að mæta breytingum á hagvaxtarspá Hagstofu Íslands. Hagvöxtur næsta árs er talinn verða um 2,7 prósent en ekki 2,9 prósent eins og ráð var fyrir gert í forsendum fjárlaga fyrir næsta ár. Því þarf að minnka þá útgjaldahækkun sem fjárlagafrumvarpið gerir ráð fyrir. Í lögum um ríkisfjármálaáætlun er kveðið á um að hið opinbera þurfi að skila afgangi sem nemur einu prósenti af vergri landsfram- leiðslu. Hingað til hefur það verið nokkuð auðsótt í örum vexti hag- kerfisins. Nú kveður hins vegar við nýjan tón; kólnun hagkerfisins er í aðsigi og því þarf að gera ráðstaf- anir. Í umræðu síðustu daga hefur mátt skilja sem svo að ríkisstjórnin ætli sér að skera niður í ríkisrekstrinum á næsta ári. Þegar breytingartillögur eru hins vegar skoðaðar í saman- burði við fjárlög þessa árs og hins næsta kemur í ljós að enn er verið að auka ríkisútgjöld til ýmissa fjár- lagaliða. „Við erum með gott fjárlagafrum- varp. Ríkisstjórnin er að standa við það sem hún hefur sagt í stjórnar- sáttmála um uppbyggingu hjúkr- unarheimila og fjárfesta í menntun, velferð og loftslagsmálum. Núver- andi breytingar á milli umræðna eru ekki stórvægilegar og eru gerðar til að ríma við að hagvöxtur verði 2,7 prósent,“ segir Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaganefndar Alþingis. Einnig hefur komið fram í umræðunni að hækkun til öryrkja, sem átti að nema fjórum milljörð- Segir umræðuna um tillögur fjárlaganefndar afvegaleidda Breytingartillögur ríkisstjórnarinnar til að mæta breyttri hagspá úr 2,9 prósentum í 2,7 prósent breyta ekki þeirri mynd að fjármagn er aukið til helstu málaflokka. Willum Þór Þórsson, formaður fjárlaga- nefndar telur umræðuna um tillögurnar hafa verið afvegaleidda. „Við erum með gott fjárlagafrumvarp.“ almennar ráðstafanir til að draga úr útgjaldavexti samtals um 1,6 milljarðar Helstu liðir í breytingartillögum meirihluta fjárlaganefndar Fjárlög 2018 Frumvarp 2019 breytingartillögur meirihlutans eftir breytingu Hækkun / lækkun 11.10 Samgöngur 36.843 41.375 -153,4 41.222 11,90% 13.20 rannsóknir og nýsköpun í sjávarútvegi 5.435 5.083 -42,1 5.041 -7,25% 17.10 náttúruvernd, skógrækt og landgræðsla 4.553 5.503 -116,9 5.386 18,30% 21.20 rannsóknarstarfsemi á háskólastigi 3.420 3.849 -49,6 3.799 11,10% 31.10 Húsnæðisstuðningur 13.392 13.503 -90,9 13.412 0,10% 04.40 Þróunarsamvinna 5.497 5.918 -79,6 5.838 6,20% 07.10 Vísindi og samkeppnissjóðir í rannsóknum 7.648 8.350 -146,6 8.203 7,20% um króna, sé aðeins 2,9 milljarðar. Willum telur það eiga sér eðli- legar skýringar. „Þegar við skoðum örorkubætur þá erum við að setja 47 milljarða þangað. Örorkubætur eru að hækka, í samræmi við lög um almannatryggingar, um verð- lagsbætur og launaþróun. Þessi hækkun um 2,9 milljarða en ekki fjóra eins og að var stefnt í upphafi snýst um breytingar á almanna- tryggingakerfinu sem við viljum enn sjá. Hins vegar er ekki búið að klára tillögurnar og því bíðum við átekta.“ Samkvæmt fjárlagafrumvarpinu, eins og það leit út þegar það kom fram í september var áætlað að afkoma ríkissjóðs yrði yfir 1 pró- senti af vergri landsframleiðslu á þessu ári og áætlað að hún verði það líka á næsta ári. Breytt hagspá gerir hins vegar þá kröfu á ríkið að það bregðist við og dragi úr útgjalda- aukningunni. sveinn@frettabladid.is Fjármálaráðherra kynnir fjárlög ársins 2019. FréttAblAðið/ernir 1 5 . n ó v e m b e r 2 0 1 8 f i m m T u D a g u r4 f r é T T i r ∙ f r é T T a b L a ð i ð 1 5 -1 1 -2 0 1 8 0 4 :4 1 F B 0 6 4 s _ P 0 6 1 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 5 2 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 0 4 K .p 1 .p d f F B 0 6 4 s _ P 0 1 3 K .p 1 .p d f A u to m a ti o n P la te r e m a k e : 2 1 6 4 -4 C 3 0 2 1 6 4 -4 A F 4 2 1 6 4 -4 9 B 8 2 1 6 4 -4 8 7 C 2 7 5 X 4 0 0 .0 0 1 3 B F B 0 6 4 s _ 1 4 _ 1 1 _ 2 0 1 C M Y K
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Fréttablaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.