Fréttablaðið - 14.01.2019, Síða 15
FASTEIGNIR. FRETTABLADID.IS
Fasteignablaðið
2 . T B L . M Á N U DAG U R 1 4 . JA N ÚA R 2 0 1 9
Fasteignamarkaðurinn ehf. sími 570-4500 kynnir stórglæsilegt 354,2 fermetra parhús á þremur
hæðum á virkilega fallegri og nýlega
endurnýjaðri afgirtri lóð á eftirsóttum
stað við Grænumýri á Seltjarnarnesi.
Húsið hefur nýlega verið mikið
endurnýjað, meðal annars eldhúsinn-
rétting og tæki, bæði baðherbergi og
gestasalerni, rafmagnstafla, neyslu-
vatnslagnir og forhitari, lóð öll
endurnýjuð. Loftræstikerfi er í stórum
hluta hússins, t.d. baðherbergjum,
fataherbergi, geymslum og víðar.
Gólfhiti er í baðherbergjum, forstofu
og eldhúsi. Parket á gólfum hússins
er allt gegnheilt stafaparket úr eik og
er lagt í fiskibeinamynstur á miðhæð
hússins.
Aðalhæð hússins skiptist þannig:
Komið er inn í flísalagða forstofu með
miklum og vönduðum fataskápum á
tveimur veggjum. Gestasalerni er við
forstofu með vönduðum tækjum.
Samliggjandi rúmgóðar stofur
með nýjum glæsilegum arni eftir Jón
Eldon. Opnað hefur verið úr stofum í
sólskála með útgengi á lóð. Eldhúsið
er rúmgott með fallegum sérsmíð-
uðum innréttingum og vönduðum
innbyggðum tækjum, tveimur ofnum
og innbyggðri uppþvottavél frá Miele,
útgangur á verönd til austurs með
skjólveggjum.
Á efri hæð er sjónvarpshol.
(mögulegt að útbúa svefnherbergi í
því). Stórt hjónaherbergi, baðher-
bergi er stórt, bæði með baðkari
og stórum sturtuklefa með gler-
veggjum.
Þvottaherbergi er flísalagt og
með innréttingum. Úr þvottaher-
bergi er útgangur á svalir til vesturs.
Tvö rúmgóð svefnherbergi, annað
með sérsmíðuðum nýlegum fata-
skápum.
Á jarðhæð eru tvö stór nýteppa-
lögð svefnherbergi með góðum
gluggum. Fataherbergi, flísalagt og
með miklum fataskápum. Baðher-
bergi, stór flísalagður sturtuklefi
með glervegg og vandaðar innrétt-
ingar. Tvær geymslur í kjallara
Skjólgóð viðarverönd og stór
hellulögð verönd með góðri
lýsingu.
Bílskúrinn með verulega aukinni
lofthæð. Gluggar, göngudyr út á
baklóð, rafmagn, hiti og rennandi
vatn eru í bílskúr. Innkeyrsla og
stéttir framan við húsið eru með
hitalögnum undir.
Hér er um að ræða verulega
vandað hús á frábærum stað á Sel-
tjarnarnesi.
Allar nánari upplýsingar veitir
Guðmundur Th. Jónsson, lögg.
fasteignasali, í síma 570-4500 eða á
netfanginu gtj@fastmark.is
Glæsilegt hús á Seltjarnarnesi
Glæsilegt og nýlega endurnýjað einbýli á Seltjarnarnesi er til sölu.
Landmark leiðir þig heim!Sími 512 4900 • landmark.isHlíðasmári 2, 201 Kópavogur.
Sigurður Samúelsson
Lögg. fast. og eigandi
sigurdur@landmark.is
sími 896 2312
Þórarinn Thorarensen
Sölustjóri og eigandi
th@landmark.is
sími 770 0309
Þórey Ólafsdóttir
Lögg. fast. og eigandi
thorey@landmark.is
sími 663 2300
Andri Sigurðsson
Lögg. fast. og eigandi
andri@landmark.is
sími 690 3111
Sveinn Eyland
Lögg. fast og eigandi
sveinn@landmark.is
sími 690 0820
Kristján Ólafsson
Löggiltur fast.
kol@landmark.is
sími 512 4900
Nadia Katrín Banine
Löggiltur fast.
nadia@landmark.is
sími 692 5002
Ingibjörg A. Jónsdóttir
Löggiltur fast.
inga@landmark.is
sími 897 6717
Eggert Maríuson
Löggiltur fast.
eggert@landmark.is
sími 690 1472
Jóhanna Gustavsdóttir
Löggiltur fast.
johanna@landmark.is
sími 698 9470
Helga Snorradóttir
Skrifstofa/skjalavinnsla
landmark@landmark.is
sími 512 4900
Guðrún D. Lúðvíksdóttir
Skrifstofa/ í námi til lögg.
gudrun@landmark.is
sími 512 4900
Ásdís Rósa Ásgeirsdóttir
Löggiltur fast.
asdis@landmark.is
sími 895 7784
Suðurlandsbraut 26 Sími: 587 2700
Opið 11-18 virka daga og 11-16 laugardaga. www.alno.is
EITTERVÍST:ALNO
Suðurlandsbraut 26 Sími: 587 2700
Opið: 11-18 virka daga, 11-16 laugardaga www.alno.is
EITTERVÍST:ALNO
Suðurlandsbraut 26 Sími: 587 2
Opið 11-18 virka daga og 11-16 laugardaga. www.alno.is
ERT ÞÚ Í SÖLUHUGLEIÐINGUM?
-örugg fasteignaviðskipti
Við erum til þjónustu reiðubúin
Elín Viðarsdóttir
Löggiltur fasteignasali
Björn Þorri Viktorsson hrl.
Löggiltur fasteigna- og skipasali
Jóhann Örn B. Benediktsson
Skrifstofustjóri
MIÐBORG FASTEIGNASALA - SUNDAGARÐAR 2 - 104 REYKJAVÍK - SÍMI: 533 4800
www.midborg.is
Job.is
Þú finnur draumastarfið á
1
4
-0
1
-2
0
1
9
0
4
:5
4
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
0
s
_
P
0
1
8
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
tio
n
P
la
te
re
m
a
k
e
: 2
2
0
3
-2
5
7
0
2
2
0
3
-2
4
3
4
2
2
0
3
-2
2
F
8
2
2
0
3
-2
1
B
C
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
6
A
F
B
0
4
0
s
_
1
3
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K