Fréttablaðið - 18.01.2019, Síða 14
HM í handbolta
B-riðill
Ísland - Makedónía 24-22
Mörk Íslands (Skot): Arnór Þór Gunnarsson
10/2 (13/4), Ómar Ingi Magnússon 2 (3),Aron
Pálmarsson 2 (6), Elvar Örn Jónsson 2 (3),
Arnar Freyr Arnarsson 2 (2), Bjarki Már
Elísson 2 (4), Stefán Rafn Sigurmannsson
1/0 (4/1), Ólafur Gústafsson 1 (1), Teitur Örn
Einarsson 1 (2), Gísli Þorgeir Kristjánsson
1 (4).
Varin skot: Björgvin Páll Gústavsson 13/1
(35/2, 37,1%).
Mörk Makedóníu: Dejan Makaskov 5, Kiril
Lazarov 5, Filip Taleski 4, Zharko Peshevski
3, Filip Lazarov 2, Martin Poppvoski 1, Filip
Kuzmanovski 1, Goce Georgevski 1..
Barein - Japan 23-22
Spánn - Króatía 19-23
Lokastaðan: Króatía 10, Spánn 8, Ísland 6,
Makedónía 4, Barain 2, Japan 0.
D-riðill
Egyptaland - Angóla 33-28
Katar - Argentína 26-25
Svíþjóð - Ungverjaland 33-30
Lokastaðan: Svíþjóð 10, Ungverjaland 6,
Egyptaland 5, Katar 4, Argentína 3, Angóla
2.
A-riðill
Brasilía - Kórea 35-26
Þýskaland - Serbía 31-23
Frakkland - Rússland 23-22
Lokastaðan: Frakkland 9, Þýskaland 8,
Brasilía 6, Rússland 4, Serbía 3, Kórea 0.
C-riðill
Síle - Sádí-Arabía 32-27
Austurríki - Túnis 27-32
Danmörk - Noregur 30-26
Lokastaðan: Danmörk 10, Noregur 8, Túnis
6, Síle 4, Austurríki 2, Sádí-Arabía 0..
Valur - Njarðvík 86-90
Valur: Aleks Simeonov 26, Ragnar Ágúst
Nathanaelsson 22/12 fráköst, Dominique
Deon Dambo 16, Illugi Steingrímsson 12
Njarðvík: Jeb Ivey 28, Elvar Már Friðriksson
21, Mario Matasovic 15, Logi Gunnarsson 7.,
Kristinn Pálsson 6, Maciek Baginski 5.
Þór Þ. - KR 95-88
Þór Þ::Kinu Rochford 30/12 fráköst, Nikolas
Tomsick 26/12 stoðsendingar, Jaka Brodnik
18, Halldór Garðar Hermannsson 14, Davíð
Arnar Ágústsson 5 .
KR: Julian Boyd 23, Jón Arnór Stefánsson
16, Cristopher DiNunno 15, Helgi Már
Magnússon 8, Kristófer Acox 8.
Skallagrím. - Stjarnan 80-94
Skallagrímur: Aundre Jackson 21, Domogoj
Samac 20, Matej Buovac 16, Eyjólfur Ásberg
Halldórsson 12, Bjö0rgvin Hafþór Rík-
harðsson 4..
Stjarnan: Brandon Rozzell 28, Hlynur Elías
Bæringsson 15/17 fráköst, Antti Kanervo
11, Filip Kramer 10, Ægir Þór Steinarsson
9, Collin Anthony Pryor 8, Tómas Þórður
Hilmarsson 7.
Haukar - Tindastóll 73-66
Haukar: Hilmar Smári Henningsson 20,
Russel Woods Jr. 19/17 fráköst, Hjálmar
Stefánsson 13, Kristinn Marinósson 11
Tindastóll:.Brynjar Þór Björnsson 16, Pétur
Rúnar Birgisson 15 Dino Butorac 14, Danero
Thomas 6, Helgi Rafn Viggósson 6, Viðar
Ágústsson 4.
Efri
Njarðvík 26
Tindastóll 22
Stjarnan 20
KR 18
Keflavík 16
Þór Þ. 14
Neðri
Grindavík 14
ÍR 10
Haukar 10
Valur 8
Skallagr. 4
Breiðablik 2
Dominos-deild karla
Hættulegustu mennirnir
Mörk + stoðsendingar 6
5 Lína
0
0 2
3
Gegnumbrot
2 Víti
Hraðaupphlaup
6
Markvarsla
13/35
Mörk úr leikstöðum
2 3Arnór Þór Gunnarsson 10+0
Aron Pálmarsson 2+3
Gísli Þorgeir Kristjánsson 1+4
Ómar Ingi Magnússon 2+2
Elvar Örn Jónsson 2+0
Arnar Freyr Ársælsson 2+0
Ólafur Gústafsson 1+1
Maður leiksins
Arnór Þór Gunnarsson fór á kostum
í íslenska liðinu. Hann skoraði fjög-
ur af fyrstu sex mörkum
Íslands þegar illa gekk
í sóknarleiknum og
nýtti vítakast á
lokamínútunni
sem gerði út um
leikinn.
ÍSLAND - MAKEDÓNÍA
9 Arnar Freyr var með níu löglegar stöðvanir í leiknum.
0 mörk komu eftir gegnumbrot í leiknum hjá liðunum tveimur.
mörk komu þegar Ísland nýtti sér að
enginn var í marki andstæðinganna.
24 22
icewear.is
Icewear janúarútsala 2019-10.pdf 1 17/12/2018 09:43
HANDBOLTI Það var ósvikin gleði hjá
íslenska liðinu þegar dómari leiksins
flautaði leikinn af í gær og ljóst var
að Ísland komst áfram í milliriðlana.
Tveggja marka sigur á Makedóníu og
ljóst að íslenska liðið fer til Kölnar til
að etja kappi við bestu þjóðir heims í
milliriðlunum.
Það sást strax á fyrstu mínútum
leiksins að þetta yrði spennandi
leikur allt til loka. Makedónía spil-
aði langar sóknir með aukamann á
línunni og gekk vel að loka á skyttur
íslenska liðsins.
Hornamenn Íslands, með Arnór
Þór Gunnarsson fremstan í flokki,
Stóðust prófið og fara til Kölnar
Strákarnir okkar komust í
milliriðlana á HM í hand-
bolta með 24-22 sigri á
Makedóníu í gær. Eftir
stirða spilamennsku í fyrri
hálfleik reyndust taugar
íslenska liðsins sterkari á
lokakaflanum og tókst því
að landa sigrinum.
Akureyringurinn Arnór Þór fagnar 10. og síðasta marki sínu í gær sem gerði út um vonir Makedóníu. FRÉTTABLAÐIÐ/AFP
héldu Íslandi á floti framan af og var
munurinn tvö mörk í hálfleik.
Varnarleikurinn gekk vel og þegar
Björgvin byrjaði að taka fleiri bolta
náði Ísland betri stjórn á leiknum og
náði forskotinu um miðbik seinni
hálfleiksins. Öflug vörn Íslands
neyddi þjálfarateymi Makedóníu til
að breyta um leikkerfi og hætta að
spila á yfirmanni í sókn þegar stutt
var til leiksloka til að finna lausnir.
Það var viðeigandi að Akureyr-
ingurinn Arnór Þór kórónaði frá-
bæran leik sinn með því að gera út
um leikinn af vítalínunni mínútu
fyrir leikslok. Í 100. leik sínum fyrir
Ísland skoraði hann tíunda mark sitt
og kom Íslandi tveimur mörkum yfir
og gerði út um vonir Makedóníu sem
þurfti sigur til að komast áfram.
„Það var hreint magnað að vinna
þennan leik. Makedónía er með frá-
bært lið, svipað í gæðum og við erum
en mun reynslumeira lið en okkur
tókst að landa sigrinum. Við áttum í
erfiðleikum framan í sóknarleiknum,
liðinu gekk illa í uppstilltum sóknum
en það breyttist í seinni hálfleik þegar
okkur tókst að finna betri lausnir.
Þegar sóknarleikurinn náði betri
takti kom betra flæði í spilamennsk-
una,“ sagði Stefán Árnason, álitsgjafi
Fréttablaðsins, sem hrósaði varnar-
leik íslenska liðsins.
„Við náðum að spila það góðan
varnarleik að við náðum að knýja
þá til að breyta um leikskipulag. Þeir
eru með vel slípað lið í að spila sjö
gegn sex en íslenska liðið var fljótt
að aðlagast því. Vinnslan í mönnum
og aukahreyfingin var hreint út sagt
mögnuð. Auðvitað fengu línumenn-
irnir einhver færi enda er erfitt að eiga
við svona tröllvaxna menn en þá var
Björgvin öflugur og tók góða bolta.“
kristinnpall@frettabladid.is
1 8 . J A N Ú A R 2 0 1 9 F Ö S T U D A G U R14 S P O R T ∙ F R É T T A B L A Ð I Ð
SPORT
1
8
-0
1
-2
0
1
9
0
5
:0
0
F
B
0
4
8
s
_
P
0
3
5
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
6
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
1
4
K
.p
1
.p
d
f
F
B
0
4
8
s
_
P
0
2
3
K
.p
1
.p
d
f
A
u
to
m
a
ti
o
n
P
la
te
r
e
m
a
k
e
:
2
2
1
1
-2
3
9
8
2
2
1
1
-2
2
5
C
2
2
1
1
-2
1
2
0
2
2
1
1
-1
F
E
4
2
7
5
X
4
0
0
.0
0
1
2
B
F
B
0
4
8
s
_
1
7
_
1
_
2
0
1
9
C
M
Y
K